Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING Nr. 135 — 21 . júlí 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 7,476 7,496 1 Sterlingspund 13,837 13,874 1 Kanadadollar 6,167 6,183 1 Dönsk króna 0,972« 0,9755 1 Norsk króna 1,2212 1,2244 1 Sænsk króna 1,4324 1,4362 1 Finnskt mark 1,6416 1,6460 1 Franskur franki 1,2826 1,2860 1 Belg. franki 0,1863 0,1868 1 Svissn. franki 3,5431 3,5526 1 Hollensk florina 2,7330 2,7403 1 V.-þýzkt mark 3,0415 3,0496 1 Itölsk lira 0,00611 0,00613 1 Austurr. Sch. 0,4325 0,4337 1 Portug. Escudo 0,1149 0,1152 1 Spánskur peseti 0,0764 0,0766 1 Japansktyen 0,03185 0,03193 1 írskt pund 11,089 11,118 SDR (sérstök dráttarr.) 20/07 8,4497 8,4724 » r GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 21. júli 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 8.224 8,246 1 Sterlingspund 15,221 15,261 1 Kanadadollar 6,784 6,801 1 Dönsk króna 1,0702 1,0731 1 Norsk króna 1,3433 1,3468 1 Sænsk króna 1,5756 1,5798 1 Finnskt mark 1,8058 1,8106 1 Franskur franki 1,4109 1,4146 1 Belg. franki 0,2049 0,2055 1 Svissn. franki 3.8974 3,9079 1 Hollensk ftorina 3,0063 3,0143 1 V.-þýzkt mark 3,3457 3,3546 1 Itötsk líra 0,00672 0,00674 1 Austurr. Sch. 0,4758 0,4771 1 Portug. Escudo 0,1264 0,1267 1 Spánskur peseti 0,0840 0,0843 1 Japansktyen 0,03504 0,03512 1 írskt pund 12,198 12,230 \ y Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur .............34,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).... 37,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11 . 39,0% 4. Verötryggðir 6 mán. reikningar. ... 11)% 5. Avtsana- og hlaupareikningar..191)% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæöur í dollurum.........10,0% b. innstæður í sterlingspundum ... 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mðrkum .. 7,0% d. innstæöur í dönskum krónum .. 101)% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Veröbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar ......(28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa... 4,0% 4. Önnur afurðalán .......(25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............(33,5%) 40,0% 6. Vísitölubundin skuldabréf ...... 2£% 7. Vanskilavextir á mán............4,5% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjódslán: Lifeyri**j6öur atarfamanna ríkiaina: Lánsupphæö er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er lítllfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyriasjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóósfélagi hefur náö 5 ára aöild að sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphaaöar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæóin oróin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast viö 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaraviaitala fyrir júlimánuö 1981 er 251 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní'79. Byggingavisitala var hinn 1. júlí síöastliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuklabréf í fasteigna- viöskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Kl. 20.00 í kvöld: „Sumar- vaka“ Sumarvaka er i útvarpinu i kvöld klukkan 20.00. Að þessu sinni mun Liljukórinn synnja nokkur Iök. Þá mun séra Garðar Svav- arsson flytja þriðja og siðasta hluta minninga sinna frá þvi er hann dvaldi í Flóanum. Að lokum les Jóhannes Hannes- son, bóndi á Egg í Hegranesi, fimm kvæði eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. > Séra Garðar Svavarsson Klukkan 10.30 í dag: „Sjávarútvegur og siglingar“ Ég mun ræða skattamál sjómanna, sagði Ingólfur, er blm. náði tali af honum vegna mikilla umræðna undanfarið. Það þykir vandamál að sjómenn hafi skattfríðindi en iðnaðarfólk ekki. í starfi mínu hjá Fiskifélaginu og við gerð þessara útvarpsþátta hef ég orðið þess var að marga langar að vita í hverju skattfríðindi sjómanna eru fólgin. Þá mun ég greina frá skattlagningu sjómanna fyrr á árum. Þar kemur m.a. fram að sjómenn, einir landsmanna, voru skattlagðir til að halda uppi öllu spitalahaldi um þriggja alda skeið. Kl. 23.00 í kvöld Bítlaæðið Þorgcir Ástvaldsson mun í kvöld klukkan 23.00 vera með sjöunda þátt sinn af ferli hítlanna, „Fjórir piltar frá Liverpool“. Tjáði Þorgeir Mbl. að þessi þáttur fjallaði um hápunkt bítlaæðisins sjálfs sem stóð frá haustinu 1963 til haustsins 1966. Þetta voru þrjú ár stöð- ugra öskra, sagði Þorgeir. Lög verða leikin sem næstum hvert mannsbarn þekkir og einnig er að finna í þessum þáttum viðtöl við þá fjórmenninga og þær manneskjur sem næstar þeim stóðu. Þegar maður hlustar á þá sjálfa kemst maður að mörgu sem manni var áður hulið. Þetta var nú ekki alltaf einn dans á rósum, sagði Þorgeir að lokum. Útvarp Reykjavlk AIIÐMIKUDtkGUR 22. júli MORGUNNINN________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þuiur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jóhannes Tóm- asson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Steinn Bollason“; Heiðdis Norðfjörð les siðari hluta rússnesks ævintýris. 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og sigling- ar. Umsjón: Ingólfur Arnar- son. Fjallað verður um skattamál sjómanna fyrr og nú. 10.45 Kirkjutónlist. Martin Gúnther Förstemann leikur á orgei Selfosskirkju. a. „Hegn mér ei i reiði þinni“, sálmhugleiðingu op. 40 nr. 2 eftir Max Reger. b. Prelúdiu og fúgu i A-dúr og „Kem ég nú fyrir þinn hástól“, sálmforleik eftir Bach. 11.15 Garðabrúða. Þorsteinn ó. Thorarensen les úr þýð- ingum sinum á Grimms- ævintýrum. 11.30 Morguntónleikar. Thom- as Brandis. lllrich Strauss, August Wenzinger og Edu- ard Múiler leika Tríó í Es- dúr eftir Georg Philip Tele- mann/ Leopold Stastny og Herbert Tachezi leika Flautusonotu i A-dúr eftir J.S. Bach. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. SÍDDEGID Miðvikudagssyrpa Gests. Svavar 15.10 Miðdegissagan: „Praxis“ eftir Fay Weldon. Dagný Kristjánsdóttir les þýðingu sina (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. David Rubinstein leikur á pianó Sónatinu i e-moll op. 54 nr. 1 eftir Sergej Prokofjeff/ Har- vey Shapiro og Jascha Zayde leika Sellósónötu i F-dúr op. 6 eftir Richard Strauss/ Melos-kvintettinn leikur Blásarakvintett i A-dúr op. 43 eftir Carl Nielsen. 17.20 Sagan: „Litlu fiskarnir“ eftir Erik Christian Hau- gaard. Hjalti Rðgnvaldsson les þýðingu Sigriðar Thor- Iacius (3). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvoldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDID______________________ 19.35 A vettvangi. 20.00 Sumarvaka. a. Kórsöngur. Liljukórinn syngur islensk lög. b. Sumarsveit bernsku minnar. Séra Garðar Svav- arsson flytur þriðja og síð- asta hluta minninga sinna frá þeim árum, er hann dvaldi i Flóanum. c. Byggðin kallar. Jóhannes Hannesson bóndi á Egg i Hegranesi les fimm kvæði eftir Davið Stefánsson frá Fagraskógi. 21.10 íþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona“ eftir Jón Thor- oddsen. Brynjólfur Jóhannesson leik- ari les (9). 22.00 Joan Sutherland syngur lög eftir Dvorák, Mendels- sohn. del Riego o.fl. með Nýju filharmóniusveitinni; Richard Bonynge stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Miðnæturhraðlestin“ eftir Billy Hayes og William Hoffer. Kristján Viggósson les þýðingu sina (13). 23.00 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Ástvaldsson rekur ferii Bitlanna — „The Beatles“; sjöundi þáttur. (Endurtekið frá fyrra ári). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. íslandsmót í hesta- íþróttum 25.-26. júní íslandsmót i hestaíþróttum verður haldið á Melgerðismel- um í Eyjafirði dagana 25.-26. júli nk. Hestamannafélögin Léttir, Þráinn og Funi sjá um mótið, sem verður fjórða ís- landsmótið i hestaiþróttum og jafnframt það fjolmennasta hingað til. 84 hafa látið skrá sig til keppni — 52 fullorðnir og 32 unglingar. Dagskrá mótsins er þannig: Bakkavöllur; Mótssetning; kl. 9.00 Fjórgangur, fullorðnir; kl. 12.30 Fimmgangur, fullorðnir; kl. 15:00 Hlýönikeppni, unglingar; kl. 16.00 Tölt, fullorðnir; kl. 19:15 Gæðingaskeið, fyrri sprettur. Melavöllur: kl. 9:00 Fjórgang- ur, unglingar 13—15 ára; kl. 11:15 Fjórgangur, unglingar 12 ára og yngri; kl. 12:30 Tölt, unglingar 13—15 ára; kl. 16:00 Tölt, ungl- ingar 12 ára og yngri. Kl. 21:30 Dansleikur í Sólgarði. Sunnudagur 26. júlí. Bakka- völlur: kl. 9:00 Fjórgangur, ungl- ingar 12 ára og yngri, úrslit; kl. 9:30 Fjórgangur, unglingar 13— 15 ára, úrslit; kl. 10.00 Hlýðni- keppni B; kl. 11:00 Tölt, ungl- ingar 12 ára og yngri, úrslit; kl. 11:30 Tölt, unglingar 13—15 ára, úrslit. kl. 13:00 Hindrunarstökk; kl. 13:45 Fjórgangur, fullorðnir, úrslit; kl. 14:30 Víðavangshlaup; kl. 15:00 Fimmgangur, úrslit; kl. 16:00 Tölt, fullorðnir, úrslit; kl. 16:45 Gæðingaskeið, seinni sprettur; kl. 17:30 Verðlaunaaf- hending og mótsslit. í hestaíþróttunum er lögð áherzla á samspil knapa og hests og það er knapinn sem er dæmd- ur en ekki hesturinn eins og gert er á hefðbundnum hestamanna- mótum. Verða bæði knapar og hestar því að vera í góðri þjálfun ef sýningin á að takast vel. 100 ára afmælis Gimli minnst Dagana 1,—3. ágúst næst- komandi mun 100 ára afmæl- is Gimlis verða minnst. Fjallkona íslendingadagsins verður Marjorie Árnason. Móðir Marjorie var Egilssína Eyvindsdóttir, en faðir hennar var Skoti. Marjorie er gift Theodóri K. Arnarsyni, bæjar- stjóra í Gimli og eiga þau þrjár dætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.