Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ1981 21 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Eldhússtarf Óskum eftir aö ráöa stúlku til aöstoðarstarfa í eldhús. Uppl. í síma 12112 milli kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. Afgreiðslustarf Óskum eftir að ráöa í kjötverslun vana afgreiöslustúlku eða pilt. Uppl. í síma 12112 milli kl. 6—7 í kvöld og næstu kvöld. Fóstrur Elstu börnin á dagheimilinu Hamraborg þurfa á fóstru aö halda frá 24. ágúst. Uppl. veitir forstööumaöur í síma 36905. Meinatæknar Sjúkrahúsið í Húsavík óskar eftir meinatækni nú þegar, eöa eftir samkomulagi. Uppiýsingar um starfið veitir forstöðukona í síma 96-41333, eöa framkvæmdastjóri í síma 96-41433. Útkeyrsla — lagerstörf Starfskraftur óskast til útkeyrslu, lagerstarfa og ýmissa annarra starfa. Upplýsingar aöeins veittar á staönum, frá kl. 2—4. H.P. húsgögn, Ármúla 44. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast á skrifstofu allan daginn. Eiginhandarumsókn sendist augl.deild Mbl. í vikunni merkt: „Austurbær —1861“. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Rannsóknastyrkir EMBO í sameindalíffræði Sameindalíffræðisamtök Evropu (Europoan Molecular Blology Organ- izatlon, EMBO), hafa f hyggju að styrkja vísindamenn sem starfa í Evrópu og ísrael. Styrkirnir eru veitfir beeöi tll skamms tíma (1 tll 2 vikna) og lengri dvalar, og er þelm ætlað að efla rannsóknasamvinnu og verklega framhaldsmenntun í sameindalfffræöi. Skammtímastyrkjum er ætlaö að kosta dvöl manna á erlendum rannsóknastofum viö tilraunasamvlnnu, elnkum þegar þörf verður fyrir slíkt samstarf með litlum fyrirvara. Langdvalarstyrkir eru veittir til allt aö eins árs f senn, en umsóknir um endurnýjun styrks til elns árs í viöbót eru venjulega teknar til greina, og í örfáum tilvikum er styrkur veittur þrjú ár í röð. Umsækjendur um langdvalarstyrki veröa aö hafa lokið doktorsprófi. Umsóknir um styrki tll dvalar utan Evropu og ísraels koma til álita, en þær njóta minnl forgangs. í báöum tilvlkum eru auk dvalarstyrkja greidd fargjöld styrkþega mllli landa, svo og fjölskyldna dvalarstyrkþega. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar fást hjá Dr. J. Tooze. Executive Secretary, European Molecular Blology Organization, 69 Heidelberg 1, Postfach 1022. 40, Vestur-Þýzkalandi. Umsóknir um skammtímastyrki má senda hvenær sem er, og er ákvöröun um úthlutun tekin fljótlega eftir móttöku umsókna. Langdvalarstyrkjum er úthlutaö tvisvar á árl. Fyrri úthlutun fer fram 13. apríl og veröa umsóknir aö hafa borist fyrlr 15. febrúar, en síöari útborgun fer fram 23. október, og veröa umsóknlr aö hafa borist fyrir 15. ágúst. Menntamálaráðuneytiö 15. júlí 1981. Húsnædisstofnun ríkisins Tæknidcild Laugavegi 77 R. Sími 28500 1. Fellahreppur, N. Múlasýslu 3 íbúöir í raðhúsi. Afhending útboösgagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 14. júlí. Tilboöum skal skila til sömu aðila eigi síðar en þriöjudaginn 28. júlí kl. 14.00 og veröa þau opnuð að viöstöddum bjóöendum. 2. Seyluhreppur, Skagafjaröarsýslu 4 íbúöir í einbýlis- og parhúsi. Afhending útboösgagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 15. júlí. Tilboðum skal skila til sömu aðila eigi síöar en miövikudaginn 29. júlí kl. 14.00, og veröa þau þá opnuð aö viðstöddum bjóöendum. 3. Þórshafnarhreppur, N.-Þingeyjarsýslu 6 íbúðir í par- og raðhúsi. Afhending útboösgagna á hreppsskrifstofunni og hjá tæknideild H.R. frá 16. júlí. Tilboöum skal skila til sömu aðila eigi síöar en fimmtudaginn 30. júlí kl. 14.00, og veröa þau þá opnuð aö viöstöddum bjóöendum. 4. Hvammstangahreppur, V.-Húnavatnssýslu 4 íbúðir í sambýlishúsi. Afhending útboös- gagna á hreppsskrifstofunni og hjá tækni- deild H.R. frá 20. júlí. Tilboöum skal skila til sömu aöila eigi síöar en miðvikudaginn 5. ágúst kl. 14.00, og veröa þau þá opnuð aö viðstöddum bjóö- endum. F.h. stjórnar Verkamannabústaöa, tæknideild Húsnæöisstofnunar ríkisins. Söluskattur Viðurlög falia á söluskatt fyrir júnímánuð 1981, hafi hann ekki veriö greiddur í síöasta lagi 27. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan eru viöurlögin 4,5% til viðbótar fyrir hvern byrjaöan mánuö, talið frá og meö 16. ágúst. Fjármálaráðuneytið, 20. júlí 1981. Styrkur til háskólanáms í Japan Japönsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Japan námsáriö 1982—83 en tll greina kemur aö styrktímabil veröi framlengt til 1984. Ætlast er til aö styrkþegi hafi lokiö háskólaprófi eöa sé kominn nokkuö áleiöis í háskólanámi. Þar sem kennsla viö japanska háskóla fer fram á japönsku er til þess ætlast aö styrkþegi leggi stund á japanska tungu um a.m.k. sex mánaöa skeiö. Umsækjendur skulu ekki vera eldri en 35 ára. Styrkfjárhæöin er 161.500 yen á mánuöi og styrkþegi er undanþeginn skólagjöldum. Auk þess fær styrkþegi 25.000 yen vlö upphaf styrktímabilsins og allt aö 43.000 yen til kaupa á námsgögnum. Þá er og veittur feröastyrkur. Umsóknir um styrk þennan, ásamt staöfestum afrltum prófskírteina, meömælum og heilbrigöisvottoröi.skulu sendar menntamálaráöu- neytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. ágúst nk. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytlnu. Menntamálaráöuneytið 15. júlí 1981. Réttur sjómanna til ellilífeyris Athygli skal vakin á þvi\ aö skv. nýjum lögum frá 26. maí sl. eiga þeir, sem stundaö hafa sjómennsku í 25 ár eða lengur, rétt á ellilífeyri frá og meö 60 ára aldri. Starfsár sjómanna skal í þessu sambandi miðast við aö sjómaður hafi veirð lögskráöur á íslenskt skip eigi færri en 180 daga að meðaltali í 25 ár. Umsóknum skal skila til lífeyrisdeildar Trygg- ingastofnunar ríkisins í Reykjavík eða um- boðsmanna hennar úti á landi. Veita þessir aöilar allar nánari upplýsingar. TRYGGINGARSTOFNUN RÍKISINS. ýmislegt ..............m i Lítil auglýsinga- stofa til leigu Lítil auglýsingastofa, staösett í góðu leigu- húsnæði í miðbænum, er til leigu nú þegar, til lengri eöa skemmri tíma. Leigist með öllum nauðsynlegum tækjum, húsgögnum og öðr- um áhöldum. Einstakt tækifæri fyrir 1—3 menn. Tilboö sendist augl.deild Mbl. fyrir 1. ágúst nk. merkt „Auglýsingastofa — hagstæö leigukjör — 1797“. tii söiu Til sölu er hárgreiðslustofa í fullum rekstri í Hafnarfiröi. Leiga kemur einnig til greina. Guðjón Steingrímsson hrl., Linnetsstíg 3, Hafnarfiröi, sími 53033. tilboö — útboö Útboð Fjarhitun Vestmannaeyja óskar eftir tilboð- um í tengingu varmaskipta og frágang pípulagna á Hrauni. Útboösgögn eru afhent á bæjarskrifstofunum í Vestmannaeyjum og Verkfræöistofunni Fjarhitun h.f., Álftamýri 9, Reykjavík gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð þriöjudaginn 4. ágúst nk. kl. 16.00. Stjórn veitustofnana Vestmannaeyjabæjar. óskast keypt Þekkt verslunarfyrirtæki óskar eftir aö kaupa verslunarhúsnæöi viö Laugaveginn. Æskileg stærö 100—300 fm. Tilboð sendist Mbl. fyrir nk. þriöjudag merkt: „Traustur kaupandi — 6340“. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð eftir kröfu Útvegsbanka íslands í Reykjavík verður húseignin nr. 3 við Eyrargötu á Siglufiröi, neösta hæö, þinglesin eign Sigríö- ar Sigurðardóttur, Laugavegi 81 í Reykjavík, seld á nauöungaruppboði, sem haldiö verður á eigninni sjálfri föstudaginn 24. júlí nk. kl. 14. Uppboð þetta var auglýst í 87., 91. og 94. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980. Bæjarfógetinn á Siglufirði, Þorgeir Örlygsson, settur. Heimdellingar Viöverutími stjórnarmanna: Ásdís Loftsdóttir og Þór Fannar veröa til viötals viö ungt sjálfstaaöisfólk í dag kl. 17—19 á skrifstofu Heimdallar í Valhöll. Síminn er 82098.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.