Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ1981 Karl Sigþórsson — Minningarorð Fæddur 8. júni 1932 Dáinn 12. júli 1981 DauAinn er lækur, en IIHA er strá. skjálfandi starir þaA strnumfnlliA á. Mntth. Joeh. Að morgni 12. júlí lést í Borg- arspítalanum frændi minn, Karl Sigþórsson, eftir löng og erfið veikindi. Hann fæddist í Reykja- vík 8. júní 1932, sonur hjónanna Bjarnfríðar Guðjónsdóttur og Sig- þórs Guðjónssonar. Hann starfaði sem bifreiðarstjóri hjá Afurðasölu SÍS í 26 ár. Af því má sjá að frændi minn var tryggur og fastur fyrir. Mig langar með þessum fátæk- legu orðum að minnast frænda míns með þökk fyrir að hafa gert æsku mín svo gleðiríka. Ég varð þeirrar hamingju að- njótandi að alast upp á heimili foreldra hans og undir hans verndarvæng. Alltaf var hann reiðubúinn að hlusta á sögur mínar, taka málstað minn og uppfylla óskir mínar eins vel og hann gat. Það voru ófá skiptin sem lítil stúlka og bangsi fengu að fara með frænda í stóra bílnum, m.a. til þess að sækja langömmu mina í vinnuna. Ég hugsa oft um það eftir að ég varð fullorðin, hve góður og hjálpfús hann var við langömmu mína. Það er svo margt sem kemur upp í hugann en tilfinningum er erfitt að lýsa með orðum. Það er ósk mín að öll börn gætu notið slíkrar ástúðar sem frændi minn veitti mér. Hinn 20. október 1963 kvæntist Karl Ingunni Gestsdóttur og gekk dætrum hennar tveimur, Erlu og Hafdísi, i föðurstað og hlutu þær þar góðan föður. Þau stofnuðu heimili að Hæðargarði 54 í Reykjavík og bjuggu þar ætíð síðan. 1977 fæddist þeim dóttirin Úlfhildur. Barnaböm þeirra eru orðin fimm og sjá þau nú á eftir ástkærum afa sínum. Élsku Inga, amma og aðrir vandamenn. Megi minningin um góðan mann vera okkur huggun og megi okkur auðnast að veita Úlfhildi litlu þá ást og umhyggju sem hann hefði annars veitt henni. Blessuð sé frænda míns. minning elsku B.B. Jóhannesson ekki Jóhanns í minningargrein um Þórarin Jóhannesson, sem birtist hér í blaðinu í gær, varð sú meinlega prentvilla að föðurnafn Þorkels misritaðist. í blaðinu stóð Jó- hannsson í stað Jóhannesson. — Þetta leiðréttist og eru aðilar beðnir velvirðingar á mistökun- um. + Maöurinn minn, faöir okkar, tengdafaöir og afi, SVEINN KR. JÓNSSON, fv. verkstjóri frá Flateyri, Stórholti 29, Rvk., lést þriöjudaginn 21. júh' sl. í Landspítalanum. Þórey Guömundsdóttir, Jóna Sveinsdóttir, Siguröur Jóelsson, Jón G. Sveinsson, Elínborg J. PAImadóttir. Unnur Sveinsdóttir, Guömundur R. Ingvason og barnabörn. Ua^»»lxi<rHr I U.S.A. SÆIIJ EFNI: Bómull og acrylblanda LITIR: Ljósblátt, dökkblátt, rautt, vínrautt, Ijósgrátt LAUGAVEGI 47, herrír húsiðv BANKASTRÆTI 7 AÐALSTRÆTI4 + Móöir mín, LAUFEY S. ÞORGRÍMSDÓTTIR, Kársnesbraut 18, veröur jarösungin frá Fossvogsklrkju, flmmtudaginn 23. júlf, klukkan 13.30. Blóm eru vinsamlega afbeöin, en þeim sem vilja mlnnast hennar, er bent á líknarstofnanir. Smári Þröstur Sigurösson. Eiginmaöur minn og faöir, JÓHANN ARNÓRSSON, Hvaleyrarbraut 9, Hafnarfiröi, andaöist í Landspítalanum föstudaginn 17. júlísl. Þóra Þórarinsdóttir, Hallgrímur Jóhannsson. + Móöir okkar, GUOFINNA GUNNLAUGSDÓTTIR, lést aö Hrafnistu mánudaginn 20. júlí. Kristinn Guöbjörnsson, Helga Guöbjörnsdóttir, Jóhann Guöbjörnsson. + Systir okkar, EIRIKKA GUÐMUNDSDÓTTIR, lést aö morgni þriöjudagsins 21. júlf á St. Jósefsspítalanum ( Hafnarfiröl. Systkini hinnar látnu. + Eiginmaöur minn, faðir og sonur, KARL SIGÞÓRSSON, Hseöargaröi 54, veröur jarösunginn frá Bústaðakirkju í dag, miövikudaginn 22. júlf kl. 15.00. Ingunn Gestsdóttir, Erla Olafsdóttir, Hafdis Karlsdóttir, Úlfhildur Karlsdóttir, Bjarnfríóur Guöjónsdóttir. + Útför eiginmanns míns, fööur okkar og afa, HAUKS ERLENDSSONAR loftskeytamanns, Barmahlfö 19, veröur gerö frá Dómklrkjunni föstudaginn 24. Júlí kl. 3. Ágústa Ahrens, Ingi Hrafn Hauksson, Georg A. Hauksson, Erlendur Hauksson og barnabörn. Útför + JÓNS JÓNSSONAR, Skipholti 38, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 24. juh kl. 13.30. Salvör Guömundsdóttir, Davíö Jónsson, Margrét Oddsdóttir, Jóna Ó. Jónsdóttir, Helgi Helgason, Guómundur Jón Jónsson, Katrín Kjartansdóttir, Sveinn Gaukur Jónsson, Margrét Jónsdóttir og barnabörn. Vegna jaröarfarar Geirlaugs K. Árnasonar, deildarstjóra, veröur afgrelösla vor f Ártúnshöföa lokuö f dag frá kl. 12 á hádegi til kl. 4 e.h. Sementsverksmiöjur ríkisins. Lokað frá hádegi í dag vegna jarðarfarar GEIRLAUGS K. ÁRNASONAR. Guðmundur Arason, Hafnarstræti 5.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.