Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ1981 Skyggnar Ný mynd er fjallar um hugsanlegan mátt mannsheilans til hrollvekjandi verknaöa. St|örnugjöf Helgarpóstsins: *** Mjög góö. Stjörnugjöf Tímans: *** Mjög góö. Morgunbl.: „ ... glúrin og frumleg ...“ Aöalhlutverk: Jennifer O’Neill, Step- hen Lack og Patrik McGoohan. Leikstjóri: David Cronenberg Stranglega bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö veró. Sími50249 Næturleikur Ný afar spennandi thriller meö nýjasta kyntákni Roger Vadim's, Cindy Pickett. Sýnd kl. 9. Vændiskvenna- morðinginn Ofsa spennandi og frábærlega vel leikin mynd. Aöalhlutverk: Christopher Plummer og James Mason. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum. InnlánMiiðNkipli ' ®lriA <il lánNviðMkipia 51JNAÐARBANKI ÍSLANDS _____________________/ TÓNABÍÓ Sími31182 frumsýnir Óskarsverölaunmyndina „Apocalypse Now“ (Dómsdagur nú) Paö tók 4 ár aö Ijúka framleiöslu myndarinnar „Apocalypse Now". Út- koman er tvímælalaust ein stórkost- legasta mynd sem gerö hefur veriö. „Apocalypse Now" hefur hlotiö Oskarsverólaun fyrir bestu kvik- myndatöku og bestu hljóóupptöku. Pá var hún valin besta mynd ársins 1980 af gagnrýnendum í Bretlandi. Leikstjóri: Francis Ford Coppola. Aöalhlutverk: Marlon Brando, Martin Sheen, Robert Duvall. Sýnd kl. 4.30, 7.20 og 10.15. Ath. breyttan sýningartíma. Bönnuö börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp i Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Hækkaö verö. Afar skemmtileg og sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd í litum meö hinum óborganlega Kurt Russell ásamt Jack Warden, Gerrit Graham o.ll. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Sama verö á öllum sýningum. Bjarnarey Sýnd kl. 7. salur ■ BJ Hörku spennandi sakamálamynd í litum meö Isaac Hayes og Yaphet Kotto. Bönnuö innan 16 ára. SOlur Endursynd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Ðráöskemmtileg og hæfilega djörf gamanmynd í litum meö Julian Barnes, Ann Michelle. Bönnuö börnum. íslenskur texti valur Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, ** 9.10 og 11.10. U) Barnsránið (Night of the Juggler) Hörkuspennandi og viöburöarík mynd. sem fjallar um barnsrán og baráttu fööurins viö mannræningja. Leikstjóri Robert Butler. Aöalhlut- verk: James Brolin, Oliff Gorman. Bönnuó ínnan 16 éra. Sýnd kl. 5,9 og 11. McVicar Afbragösgóö og spennandi mynd um einn frægasta afbrotamann Ðreta John McVicar. Myndin er sýnd í Dolby-stereo. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl 7. SÍKfí hitamælar SöiyiiíflðKUigjiyir Vesturgötu 16, 8Ími13280. Ati.LYSINi.ASIMINN KR: 22480 kjá) JHarflttnVlnbtt) Almennur kynningar- fyrirlestur um innhverfa íhugun veröur haldinn í kvöld, 22. júlí kl. 20.30 aö Hverfisgötu 18, gegnt Þjóöleik- húsinu. Tæknin er auölærö, skapar ró og kyrrö hugans, eykur orku og almenna vellíöan. Allir velkomnir. íslenzka íhugunarfélagiö, símar 11984 og 16662. Caddyshack Caddyshack THECOMEDY Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Aöalhlutverk: Chevy Chase, Rodney Dangerfield, Ted Knight. Þessi mynd varö ein vinsælasta og best sótta gamanmyndin í Bandaríkjunum sl. ár. ial. fexti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Lokaátökin Fyrirboöinn III Hver man ekki eflir Fox-myndunum .Omen 1“ (1978) og „Damien-Omen II" 1979. Nú höfum viö tekiö til sýningar þriöju og síöustu myndina um drenginn Damien, nú kominn á fulloröinsárin og til áhrifa í æöstu valdastööum... Aöalhlutverk: Sam Neill, Roaaano Brazzi og Lisa Harrow. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Uppvakningin CI1ARLTON I1CSTOM THE AWAKEMIMG mzp- Diftributcd by(Ml filmt limiftd EMI Spennandi og dularfull ný ensk- amerísk hrollvekja í litum, byggö á sögu eftir Bram Stoker, höfund „Dracula". Charlton Heston, Susannah York. Bönnuö börnum innan 16 ára. islenskur texti. Haskkaö verö. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 1^*% Símsvari 32075 Darraðardans LAUGARAS Co7c// Ný mjög fjörug og skemmtilega gamanmynd um „hættulegasta" mann í heimi. Verkefni: Fletta ofan af CIA, FBI, KGB og sjálfum sér. íslenskur texti í aöalhlutverkum eru úrvalsleikar- arnir Walther Matthau, Glenda Jackson og Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Hækkaö verö Dagana 26. júlí — 2. ágúst. veröur umferö um útivistarsvæöi í Kjarnaskógi, takmörkuð vegna landsmóts Skáta. Skógræktarfélag Eyfiröinga. Blaðburðarfólk óskast Úthverfi Selvogsgrunnur Laugarnesvegur 34—85 Kirkjuteigur Vesturbær Nesvegur frá Vegamótum að Eiðstorgi Bárugata Hringiö í síma 35408 Austurbær Bergstaöastræti Grettisgata 36—98 Njálsgata Grænahlíö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.