Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 20
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna 20 Hjúkrunar- fræðingur óskast frá og meö 1. október eða fyrr viö dvalar- heimilið Ás/Ásbyrgi, Hverageröi. íbúð fylgir. Uppl. veitir forstööukona í síma 99-4171. Lausar stöður MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ1981 Mosfellssveit Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- byggö í Mosfellssveit. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 66808 eða hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. Matreiðslumaður Reykjalundur óskar eftir matreiöslumanni til starfa í mötuneyti stofnunarinnar sem fyrst. Uppl. veitir Geir Thorsteinsson, bryti, í síma 66200 frá kl. 8—12. Vinnuheimilid aö Reykjalundi, Mosfellssveit. Vélritun — símavarsla Ofangreint starf hjá Fönix, Hátúni 6a, er laust. Eiginhandarumsóknir, er greini aldur, mennt- un og fyrri störf, sendist augld. Mbl. fyrir annaö kvöld, merktar: „Fönix — 6362“. Einnig má sækja um starfiö á eyöublööum, sem fást hjá Fönix. Kjötiðnaðarmaður óskast nú þegar. Uppl. í síma 78180. Veitingamaöurinn. Opinber stofnun óskar eftir starfsmanni í hálft starf til almennra skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta áskilin. Uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „J — 1796“ fyrir 1. ágúst. Verkfræðingar og tækniteiknarar Stór verkfræöistofa í Reykjavík óskar að ráöa sem fyrst: Byggingarverkfræöing meö 0—5 ára starfsreynslu. Tækniteiknara meö reynslu á sviöi bygg- ingarverkfræði. Tilboö sendist augl.deild Mbl. merkt: „V — 1782“. Laus staða Staöa bókavaröar í Háskólabókasafni er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 15. ágúst nk. Menntamálaráöuneytiö, 16. júlí 1981. Starfsfélagi Óska eftir starfsfélaga, sem hefir áhuga á viðskipta- og verslunarstörfum. Viökomandi þarf ekki aö vera meö sérmenntun, en æski- legt væri aö um væri aö ræða þekkingu eöa áhuga á hverskonar vélum og hliöstæöum efnum. Til greina kemur stjórnun á fyrirtækinu, sem ekki er stórt, en hefir góö sambönd erlenis og hérlendis. Peningar sem framlag ekkert atriöi fyrir réttan mann. Trúnaöarmál af beggja hálfu. Leggiö tilboö inn á augl.deild Mbl. merkt: „Félagi — 6361“. Við Fjölbrautaskólann í Breiðholti eru lausar til umsóknar tvær kennarastööur. Kennslu- greinar: sálfræöi og heilbrigöisgreinar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir, ásamt ýtarlegum upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 20. ágúst nk. Umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menn tamálaráöuneytiö 17. júlí 1981. Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir aö ráöa: framkvæmdastjóra tii aö sjá um daglegan rekstur, bókhald, fjármál og uppbyggingu félags og viöskiptasambanda hjá fyrirtæki í Reykjavík. Viö leitum að samningsliprum manni sem hefur haldgóöa reynsu í stjórnun og getur hafiö störf eigi síöar en 1. des. ’81. Verksmiöjustjóra til aö sjá um viöhald og stjórn hjá fyrirtæki í matvælaiönaöi á Reykja- víkursvæðinu. Véla- eöa rekstrartæknifræöimenntun áskilin ásamt 5—10 ára starfsreynslu í stjórnun. Starfsmenn til aö sjá um afgreiöslu innflutn- ingsskjala í gegnum toll og banka, fyrir bifreiðaumboð í Reykjavík. Æskilegt aö viðkomandi sé á aldrinum 20—25 ára, geti unnið sjálfstætt og hafi bíl til umráða. Þarf aö geta hafið störf sem fyrst. Ritara til aö annast símavörslu, vélritun og póstfrágang hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Vinnutími frá kl. 13—18. Bókara til aö sjá um merkingu fylgiskjala og önnur bókhaldsstörf hjá stórfyrirtæki í Reykjavík. Bókhaldsþekking og starfsreynsla áskilin. Sölumann til sölu á varahlutum hjá bifreiöa- umboöi í Reykjavík. Æskilegt aö viökmandi hafi þekkingu á vélum og enskukunnáttu. Sölumann til aö selja vörubíla og tæki hjá innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Nauðsynlegt aö viökomandi hafi haldgóöa reynslu í sölustörfum, meirapróf og tungumálakunn- áttu. Sölumann til aö byggja upp sölukerfi úti á landi og sjá um heildarskipulagningu og framkvæmd söluaögerða hjá framleiöslufyr- irtæki í Reykjavík. Viö leitum aö manni sem hefur haldgóöa reynslu í sölumennsku og getur unnið sjálfstætt. Sölumann til afgreiöslu- og sölustarfa í vaxandi verslunarfyrirtæki í Reykjavík. Nauösynlegt aö viökomandi hafi góöa fram- komu, þekkingu á herra- og dömufatnaði og geti hafiö störf sem fyrst. Vinsamlegast sendiö umsóknir á eyöublöö- um sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmur trúnaöur. Hagvangur hf. Ráöningarþjónusta c/o Haukur Haraldsson forstm. Grensásvegi 13 Reykjavík. Símar 83472 & 83483 Rekstra- og tækniþjónusta, markaös- og söluráðgjöf, þjóöhagfræðiþjónusta, tölvuþjónusta, skoöana- og markaðskannanir, námskeiðahald. Bókabúð óskar eftir starfskrafti strax. Ekki yngri en 20 ára. Vinnutími frá 1—6. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. merkt: „Áhugasöm — 6363“. Forritari — kerfisfræðingur Viö leitum aö duglegum forritara/kerfisfræö- ingi, sem er tilbúinn til aö takast á viö verkefni allt frá kerfissetningu til gangsetn- ingar. Æskilegt er aö þú hafir stúdentspróf eöa hliöstæða menntun, reynslu í tölvuvinnslu t.d. viö IBM s/34, og ekki er þaö verra ef þekking á forritunarmálinu RPG II er til staöar. Tölvubúnaöur okkar er í dag af gerðinni IBM s/34 meö 11 útstöövum. Stækkun er fyrir- huguö á næsta ári. Viö bjóöum: Áhugaverð og krefjandi verk- efni, sem þú færö aö vinna aö ýmist sjálfstætt eöa í hópvinnu. Góöa starfsað- stööu. Möguleika á frekari menntun innan tölvusviösins. Ef þú hefur áhuga, haföu þá samband viö starfsmannahald, en þar liggja umsóknar- eyöublöö frammi. EIMSKIP * Starfsmannahald- Sími 27100 Þróunar- \ ( verkefni Við auglýsum eftir: Jaröræktarfræöingi (Agricultural supervisior). Skal hann hafa umsjón meö jarðræktarþróun. Starfiö felst í því aö skipuleggja og hafa eftirlit meö tilraunarækt, hafa umsjón meö miöstöö fyrir tamningu dráttaruxa og þátttöku í þróun og uppbyggingu jaröræktar. Ennfremur felst í stööunni umsjón meö viðhaldi ökutækja, ráðningu og þjálfun súdanskra starfs- manna. Einnig skal starfsmaöurinn vera tengiliöur viö yfirvöld. Heilsugæslustjóra (Health Project supervisor) Hjúkrunarfræðimenntun er æskileg. í starfinu felst umsjón meö heilsugæslu fyrir starfsmenn þróunaraöstoðarinnar, skipulagning á fyrirbyggj- andi aögerðum hjá íbúum, en í því felst næringarfræösla, umsjón meö heilsu ungbarna, umönnun barnshafandi kvenna o.fl. Ennfremur skal starfsmaöurinn hafa yfirumsjón með lyfabirgöum og tækjum stöðvarinnar, bera ábyrgö á launagreiöslum til súdanskra starfs- manna og að taka þátt í uppfræðslu og þjálfun þeirra. Báðar þessar stööur eru veittar til tveggja ára. Umsóknir berist Morgunblaöinu fyrir 1. ágúst 1981, merktar: „Hjálparstofnun kirkjunnar".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.