Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ1981 27 áallra vörum Opið frá 18—01. Frumhlustun á íslandi Hinar fjölhæfu schcppach Allir vita hvað frum- sýning er en frum- hlustun er það þegar plata sem er að koma út er leikin í fyrsta sinn opinbeclega. Og í kvöld er frumhlustun á plötu bresku hljómsveitarinnar Linx en hún ber það frum- lega heiti Intuition, svo veröur Dóri (þiö vitið) í diskótekinu til kl. 01. Brandarabankinn okkar státar af síauknum vinsœldum og inn- leggiö aö þessu sinni á Gummi, heyröu vinur sagöi tónlistarkenn- arinn viö Sigga litla, hvaö ertu aö gera meö vélbyssu í fiölu- kassanum? Hver fjárinn stundi Siggi litli nú hefur pabbi fariö meö fiöluna í bankann. Spakmæli dagsins: Sá verður tvisvar feginn sem á steininn sest. trésmíöavélar fyrir verkstæöi og heimavinnu Félagar { íþróttafélagi fatlaöra taka í kvöld viö þeim peningum sem söfnuöust í hjólreiöakeppni sem Hótel Valhöll, Fálkinn og Hollywood stóöu fyrir um síöustu helgi. Annað kvöld heldur Villi plötusnúöur uppá níu ára starfsafmæli sitt og allir helztu snúöar landsins veröa diskótekinu og taka lagiö fyrir viöstadda. „KOMDU í KVÖLD INNÍ KOFANN TIL í kvöld kemur dansflokkur Sól- eyjar og sýnir hinn nýja frábæra Holly- wood-dans sem vakið hefur verð- skuldaöa athygli landsmanna. Árni Elvar teiknarinn snjalli teiknar gesti, sem þess óska, á sinn alkunna hátt. Hér er t.d. mynd af Magnúsi skemmtanastjóra eins og sjá má. H0LUWS0D er staðurinn — þaö sannar hinn mikli fjöldi gesta sem sækir staöinn hvert einasta kvöld 360 daga á ári. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Samanstendur af 5“ þykktarhefli, 10“ afréttara og hjólsög meö 12“ blaði, 2 ha. mótor. Verzlunin Laugavegi 29. Símar 24320,24321, 24322. ALLTTIL FÚAVARNA B.B. BYGGINGAVÖRUR HF SUÐURLANDSBRAUT 4. SlMI 33331.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.