Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1981 í DAG er miövikudagur 22. júlí, AUKANÆTUR, 203. dagur ársins 1981, MAR- GRÉTARMESSA hin síöari. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 09.49 og síödegisflóö kl. 22.14. Sólarupprás í Reykjavík kl. 04.01 og sól- arlag kl. 23.04. Sólin er í hádegistaö í Reykjavík kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 05.39. (Almanak Háskól- ans.) Sælir eru þeir sem breyta grandvarlega, þeir er fram ganga í lögmáli Drottins (Sálm. 119, D- LÁRÉTT: — 1 mettan. .1 sérhlj<kV ar. 6 pinnar, 9 dinrnart, 10 rndinK. 11 aamhljóðar. 12 púki, 13 fja r, 15 hár. 17 ánægju. LÓÐRETT: — 1 aðskilnaður. 2 tryiíK. 3 leynd. 1 orlaKaifyðjur. 7 sárt. 8 for. 12 snemma. 14 vesæl. 1B samhlj(’>ðar. LADSN SÍÐUSTl) KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 Rósu, 5 æxli, 6 ultu, 7 rt, 8 lerki, 11 ar, 12 eta. 14 unni. 1B siimman. LÓÐRÉTT: — 1 raupiaus, 2 sa tur. 3 uxu, 4 rist. 7 rit. 9 Ernu, 10 keim. 13 agn. 15 nm. ÁRfMAO HEILLA Stál- eða hlikkfákarnir standa hér i röðum á bilastæði í miðbæ Reykjavíkur og biða húsbændanna meðan þeir sinna störfum sínum. — Þessi bilastæði eru á horni Garðastrætis og Vesturgötu. — Húsin fremst á myndinni eru við horn þessara gatna. Okkur telst svo til að á stæðunum sjálfum megi sjá alls 106 bila. Afmæli. Attræð er í dag, 22. júlí, frú Þóra Magnúsdóttir frá Hrísey, en hún er fædd að Streiti í Breiðdal. Eiginmað- ur hennar er Þorleifur Ágústsson fv. yfirfiskimats- maður á Norðurlandi eystra. Þau hjón eru nú vistmenn elliheimilisins á Akureyri, en eru á ferðalagi um þessar mundir. 1 l-Mi=TTIR j Til mikillar gleði fyrir fólkið á Norður- og Austurlandi hafði Veðurstofan þær frétt- ir að færa i gærmorgun, að nú væru horfur á þvi að hlýna myndi í veðri. I fyrri- nótt hafði orðið kaldast á landinu norður á Ilveravöll-, um, en þar fór hitinn niður að frostmarki. — í Búðar- dal, á nautabúi i Skagafirði og úti i Grimsey fór hitinn niður í þrjú stig um nóttina og hér í Reykjavík var 7 stiga hiti. — Austur á Vopnafirði var feikileg rign- ing i fyrrinótt og mældist hún 30 millim. eftir nóttina. Norður á Siglunesi hafði rigningin orðið 25 millimetr- ar. t fyrradag var sólskin i alls 55 minútur i Reykjavik. Aukanætur heitir dagurinn í dag og um hann segir svo í Stjörnufræði/Rímfræði: „Fjórir dagar, sem skotið er inn á eftir þriðja íslenska sumarmánuðinum (sólmán- uði) til að fá samræmi milli mánaðartalsins og vikutals- ins í árinu. Nafnið vísar til þess, að tímaskeið voru áður fyrr talin í nóttum. — Auka- nætur hefjast með miðviku- deginum í 13. viku sumars, þ.e. 18.—24. júlí.“ Og í dag er Margrétarmessa hin síðari, til minningar um Margrétu mey. Hún lét lífið fyrir trú sína. Hin fyrri messa var 20. júlí síðastl. Langholtsprestakall. Safn- aðarfélag Langholtskirkju efnir til skemmtiferðar fyrlr aldraða 29. júlí næstkom- andi. Er ferðinni heitið aust- ur að þeim sögufræga stað Odda á Rangárvöllum. ekið verður með bílum Bæjar- leiðabifreiðastjóra. Lagt verður af stað frá safnaðar- heimilinu kl. 13 (1 síðd.). Staldrað verður við á Hellu og þar bornar fram kaffiveit- ingar. Almanakshappdrætti. — Dregið hefur verið í alman- akshappdrætti Landssamtak- anna Þroskahjálp og er það vinningur júlímánaðar. Hann kom á númer 71481. Enn eru þessir vinningar ósóttir: janúar 12168 — febrúar 28410 — mars 32491 — maí 58305 og júnívinningur sem kom á nr. 69385. Safnið að Hrafnseyri. Safn Jóns Sigurðssonar að Hrafnseyri verður opið í allt sumar, segir í frétta- tilk. frá Hrafnseyrarnefnd. Það var opnað á þjóðhátíð- ardaginn. Málverkasýningin í Nor- ræna húsinu, yfirlitssýn- ingin á verkum Þorvaldar Skúlasonar listmálara er opin alla daga vikunnar kl. 14—19. Þá er núna sýning þar í anddyri og bókasafni á islenskum steinum, sem Náttúrufræðistofnunin hef- ur lánað. I FBÁ höfninni | I fyrrakvöld kom togarinn Arinbjörn til Reykjavíkur- hafnar af veiðum og togarinn Ásgeir fór aftur til veiða. í gærkvöldi fór Vela í strand- ferð og togarinn Snorri Sturluson fór aftur til veiða og Selfoss mun hafa farið á ströndina í nótt er leið. í dag eru þrjú skip væntanleg að utan, en það eru Dettifoss, Skaftá og Skaftafell. Þá koma í dag tvö skemmtiferða- skip, en þau eru ekki það stór, Afmæli. í dag er Þórarinn Jónsson kennari á Kjarans- stöðum við Akranes áttræð- ur. — Hann er að heiman. Afmadi. í dag verður sjötug frú A. Jenny Jónsdóttir, Réttarholtsvegi 37 hér í Reykjavík. Eiginmaður henn- ar var Ragnar Þorsteinsson, bifvélavirki, sem látinn er fyrir allmörgum árum. að þau fari upp að hafnar- bakka í Sundahöfn. Er annað skipið franskt og heitir Mermos en hitt rússneskt og heitir það Alexander Puskin. Þau munu fara aftur í kvöld. | HEIMILISDÝR Þetta er heimiliskötturinn frá Gilsárstekki 2 í Breið- holtshverfi. Hann hvarf að heiman frá sér 10. júlí síð- astliðinn. Hann er sagöur stór og stæðilegur köttur, flekkóttur. — Hann er haltur og rakaöur um aðra mjöðm- ina, mjög mannelskur og er kallaður „Gepill Breiðholts". Á heimili Gepils er síminn 74039. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 17. júlí tll 23. júlí, aó báöum dögum meótöldum er í Lyfjabúóinni lóunni. en auk þess er Garós Apótek opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaógeróir fyrir fulloróna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meó sér ónæmisskírteini Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Læknafólags Reykjavíkur 11510, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aó morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánarí upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél í Heilsuverndarstöóinni á laugardög- um og heigidögum kl 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 20. júlí til 26. júlí aó báöum dögum meötöldum er í Apóteki Akureyrar. Uppl um lækna og apóteksvakt í símsvörum apótekanna, 22444 eóa 23718 Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöóvarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringains: Kl. 13—19 alla daga — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á hefgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókaufn íalanda Safnahúsinu við Hverfisgötu: L estrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opln sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasatn: Aöalbyggingu Háskóla islands. Oplö mánudaga — töstudaga kl. 9—17, — Útlbú: Upplýslngar um opnunartíma þeirra veittar I aöalsafni, siml 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæll listamannslns. Vatnsllta- og olíumyndir eftir Gunnlaug Schevlng. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34. sími 86922. Hljóöbókaþjónusta vlö sjónskerta Oplö mánud. — löstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a, síml aöalsatns. Bókakassar lánaðir skipum. hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sími 36814. Opið mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, síml 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaða og aldraöa HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. slml 27640. Oþiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAOASAFN — Bústaöakirkju, síml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Ðústaöasafnl, sfml 36270. Vlökomustaðir víösvegar um borglna. Árbæjarsafn: Opiö júni tll 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vlkunnar nema mánudaga. SVR-lelö 10 frá Hlemmi Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafniö, Sklpholtl 37, er oplö mánudag tll (östudags frá kl. 13—19. Síml 81533. Höggmyndaeafn Ásmundar Sveinssonar vlö Sigtún er opiö priöjudaga, timmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Er oplö daglega nema mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er oplö miðvlkudaga tll (östudaga frá kl. 17 til 22. laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Áma Magnússonar. Árnagarói, vlö Suöurgötu. Handrltasýnlng opln prlöju- daga — flmmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er opló frá kl. 7.20 tll kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 20.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—17.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. ísíma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—20.30. Laugardaga opið kl. 7.20— 17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sfmi 75547. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstudaga kl. 7.00—8.00 og kl. 12.00—20.00. Laugar- daga kl. 10.00—18.00. Sauna karla opiö kl 14.00—18.00 á laugardögum. Sunnudagar opiö kl. 10.00—18.00 og sauna frá kl. 10.30—15.00 (almennur tími). Kvennatími á fimmtudögum kl. 10.00—22.00 og sauna kl. 19.00— 22.00. Sími er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þrlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaóió opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 4129 Sundlaug Hafnarfjaróarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. Vegna bilana é veitukerfi vatna og hita svarar vaktpjónustan alla virka daga frá kl. 17 tll kl. 8 í sfma 27311. Ti þennan sfma er svaraö allan sólarhringinn á helgldögum Ralmagnsveitan hetur bilanavakt allan sólarhrlnginn í sfma 16230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.