Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ 1981 iLiORnu- ípá HRUTURINN ll 21. MARZ—19-APRlL llaltu nú partý cAa Kcrðu ritthvað scrstakt. I>ór <>k þin- um cr mál að brcyta til. NAUTIÐ tVfl 20. APRlL-20. MAl Annar da^ur án sórstakra tilþrifa. l»á kynni aA mcga hlúa aA hjónahandinu. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNl l»etta cr einn þoirra daga þcgar okkrrt virðist Korastf oins ok’vonast var til. Vortu som most hoima. m KRABBINN ™ ■■ 21. JÚNl—22. JÍJLl Nóg aó starfa hcima. Láttu hondur standa fram úr orm- um í garóinuni' hilskúrnum oóa vió uppvaskió. IJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÚST l»ar som þú ort í oinskonar la*KÓ. þá skaltu loKKja áhcrslu á aó «ora oórum oitthvaó Kott. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. (■orðu þaó som þi»í langar til. láttu okki soKja þór fyrir vorkum í da^ VOGIN Wn?T4 23. SEPT.-22. OKT. Láttu rkki nlund ná á þrr tnkum. lllýlrK nrð rru Kjald- miðill srm knstar þÍK rkkrrt. DREKINN 23. OKT.-2LNÓV. I>ú skalt ryða hrÍKÍnni hrima »K þú a-ttir ta-past að lara i h<-ims»knir. Astarsamhnnd rrynast dýr í kvold. ‘rM bogmaðurinn Lk22 22. NrtV.—21.1)ES. I>ú Krtur nntið lilsins í daK. rkkrrt srrstakt kallar að. Mundu að úvinKjarnlriki rr lústur. m STEINGEITIN 22. DES -19. JAN. Ilvildu þÍK um hrlKÍna. Glrymdu rkki að andh-Ka hliðin á sjálfum þrr þarf lika sina na-rinKU. VATNSBERINN 20. JAN.-18. EEB. Orkan frr vaxandi. Nýttu stundirnar vel <>K fram- kva-mdu hrima það srm þorf rr á. sgg FISKARNIR lff3 19. FEB.-20. MARZ Brsti daKur til náinna sam- skipta við KaKnsta-ða kynið. Kn Ka-ttu þess að brra niður á rrttum stað. OFURMENNIN \A£> I ■STsá&v/t/e j Pfo/f ^2 A&vjz bn V/& To/ft/M T/z. STATZBA-fTA Syoi/T/ff-j/ IIIIIIIIIIIIIIh CONAN VILLIMAÐUR HA ‘’HV'APER.r pú AV (XRA MEP f>EWNAN UERMPARGR/PS.B/A þú tx>|cir' EFTiR ANPAKTAK MOMU Þ&lK ByRJA AP t>ESSIR HAj-PA AP VIP LnHML 5S-UA/I MEP ^ ÞtssA íZk Mám n>/ 'a y.S// /- I « Iju. M Mk\Z fÉÁ_eiinum Paupa /consúl?" ó, AMDAR. i-ÖFTSINS, OC3 ARAR C IÐHUM TAR£>AR - VERNPA f>ú þlMN TRVSÖA - p>JcíU/ 3. A CfO‘W.'þú ER.T þ/A MORN/A/ SEkA VAKTIK UPP k PL'AÓUANP- é |ÍT ANW i' \I\KK-M imu ! Æk IthomasI ALFVIOO AUCALA /grj | VeKP BS AÐ HEFJAST HANPA.’ j /* ) ? múBau T y 2 Pap HÆaig : |{i A FCITA -IOSA MATINN AðlMN. SMÁFÓLK l'M ENTERIN6 A KlP'S 60LF TOl/RNAMENT NEXT LOEEK, MARCIE, ANP AFTER I UIN, l'LL TURN PRO... U)HAT ABOUT COLLEGE, 5IR? VOU CAN'T NEéLECT VOUR EPUCATION... — ~Q I CAN ALUJAV5 G0T0 COLLEéE, MARCIE, AFTER l‘M RICH AMP FAM0U5... Ék mun taka þátt í unul- inKalandsmótinu f Kolfi i næstu viku, MaKga, og eftir sigur minn mun ég gerast atvinnumaður ... Ilvað um háskólanám, Ég get alitaf haldiö áfram I»ú ert biluð, herra! herra? Þú getur ekki van- á menntabrautinni eftir að rækt námið... ég hef eignast gull og græna skóga... I -n I 8 BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í austur í vörn gegn 3 gröndum. Norður s ÁD2 h 54 t D10 1 ÁDG984 Austur s 65 h ÁG9862 t ÁG2 1 75 Vestur Norður Austur Suóur — 1 lauf 1 hjarta 2 grönd pass 3 lauf pass 3 grönd pass pass pass Félagi spilar út hjartatíu sem þú tekur á ás og færð drottninguna í frá sagnhafa. Hvað nú? Það er greinilegt að n-s eiga heilmikið af slögum í svörtu litunum. Og ef suður á aðeins annan svarta konginn fær hann 9 slagi með þvi að svína fyrir hinn. Spilið er því óhnekkjandi nema vestur eigi eitthvað feitt í tígli. Eða rétt- ara sagt, vestur þarf að eiga a.m.k. K97x. Ef sú er tígul- staðan verður að spila tigul- gosanum í öðrum slag til að kála spilinu. Norður s ÁD2 h 54 t D10 I ÁDG984 Vestur s 109743 h 107 t K973 I 103 Austur s 65 h ÁG9862 t ÁG2 1 75 Suður s KG8 h KD3 t 8654 I K62 Með þessu móti fást 4 tíg- ulslagir. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á stórmótinu í Moskvu varð Kasparov að fórna tveimur peðum gegn Port- isch til þess að geta náð mótspili. Þegar hér var kom- ið sögu, eftir bið, virtist í óefni komið hjá pilti, en honum tókst að bjarga sér með stórskemmtilegri jafn- teflisfléttu. Kasparov hefur svart og á leik. 42. - IIxd2!, 43. Dxd2 - DÍ3+, 44. Dg2— Rg3+, 45. hxg3 - Dh5+, 46. Dh2 - DÍ3+ (Þetta þráskákarstef þekkja líklega flestir skák- menn) 47. IIg2 — Ddl+, 48. Dgl - Dh5+, 49. Hh2 - Df3+ og hér sættist Portisch á jafnteflið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.