Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.07.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. JÚLÍ1981 7 Kærar þakkir til allra er glöddu mig meö gjöfum og skeytum á 70 á afmæli mínu 6. júlí. Guö blessi ykkur öll. Ásta Árnadóttir, Langholtsvegi 157. Beztu þakkirfæri ég öllum, er glöddu mig með vinsemd og gjöfum á 90 ára afmæli minu 12. þ.m. Guð blessi ykkur öll. Magnús Eyjólfsson, Nönnugötu 16. Kappreiðar hestamanna- félagsins Loga veröa haldnar viö Hrísholt sunnudaginn 2. ágúst, og hefjast kl. 10 árdegis meö dómum í A og B flokki gæöinga og unglingaflokki. Kappreiöar hefjast kl. 1.00. Keppt verður í 250 m skeiöi, 250 m unghrossahlaupi, 300 m stökki og 300 m brokki. Skráning í síma 99-6883 og 99-6866. Skráningu lýkur mánudaginn 27. júlí. Nefndin. Úrtaka fyrir Evrópumót ’81 fer fram í tengslum viö opiö íþróttamót á Mánagrund í Keflavík 8.—9. ágúst nk. Mótiö hefst laugardaginn 8. ágúst kl. 9. Keppt verður í: tölti, 4 gangtegundum, 5 gangtegundum og hlýöni. Skráning fer fram hjá Einari Þorsteinssyni í síma 92-2269. Síöasti skráningardagur er 28. júlí. Jafn- framt fara fram kappreiöar á Mánagrund, 9. ágúst. Skráning í síma 92-2711 og 92-7519. Síöasti skráningardagur er 5. ágúst. L.H. -fljúgum nmmtudaga. AMSTERDAM* ...kemur þér skemmtilega á óvart. ISCARGO Félag, sem tryggir samkeppni i flugi! S 12125 og 10542. NjótiÖ lystisemda Amsterdam- *Fljúgið með Iscargo! Að byggja upp eða rífa niður Eyjólfur K. Sigurjónsson, endurskoöandi álfélagsins, segir málatilbúnað iðnaðarráðherra í súrálsvettvangi minna sig á nýju fötin keisarans. Réttara hafi verið af fulltrúum ríkisstjórnarinnar að nýta samningsbundinn rétt til að fylgjast með verðlagningu, sem farist hafi fyrir hjá ráðherra, í stað þess aö standa svo klaufalega að málum sem raun beri vitni um — og snúa sér að því að byggja upp orkufrekan iðnað í stað þess aö rífa niöur þaö sem fyrir er. Umsögn endurskoð- andans Eyjólfur K. SÍKur- jónsson, löKKÍItur cndur- skuðandi. sejrir svo í viðtali við Visi, aðspurð- ur um súrálsmál: _Allt þctta mál virkar á mÍK cins ok sagan Um nýju fótin kcisarans.“ sanði Eyjólfur. „Fyrst hefði verið talað um hækkun í hafi um 47 milljónir dollara, cn nú va‘ri sú tala orðin 22 milljónir. Það hcfði ver- ið rcttara fyrir fulltrúa rikisstjórnarinnar að fylKjast árlcKa með vcrð- laKninKunni eins ok samninKar Kera ráð fyrir í stað þcss að koma mcð allt þctta hramholt á eftir,“ saKði hann. „Ilann saKði að aðal- samninKur Kcrði ráð fyrir heimild rikisstjórn- arinnar til cndurskoðun- ar ár hvcrt, cn þá þarf hún að hafa tilkynnt um slíka cndurskoðun fyrir 1. maí ok hafa lokið cndurskoðuninni fyrir 1. september. Ek tel hæpið að ríkisstjórnin Kcti komið cftir á ok ncitað staðrcyndum cins ok af- slætti, scm ísal hcfur fcnKÍð. I>essir afslættir eru mun meiri cn hinn umdcildi mismunur.“ saKði Eyjólfur K. SÍKur- jónsson. Hann saKði cnnfrcmur að samninKs- ákvæði væru um það, að skattar Isals skyldu aldrei verða lættri en 35% ok hámark 55%. Á síöasta ári var þcssi tala 43%. „Þctta cr alKjort sjónarspil. Rikisstjorn- inni væri nær að snúa sér að því að stofna orkufrekan iðnað — til þess að styrkja cfnahaK þjóðarinnar ok skapa at- vinnutækifærí en halda áfram þcssum sjónhverf- inKum,“ saKÖi Eyjólfur K. SÍKurjónsson í Visis- samtalinu. Niðurstaðan og erindisbréfið Svarthöfði Visis fjall- ar um sama mál sl. mánudaK <>K scKÍr m.a.: „Nú cru martfir mán- uðir síðan InKÍ R. Hand- lanKari útbjó fyrsta handritið i farsanum um „hækkun i hafi“. (Sjálf- ur fékk hann skömmu siðar stöðuhækkun i kafi. ok varð allt vitlaust þcKar það kom upp úr kafinu.) Iljörlcifur til- kynnti allt svindlið ok svínaríið i öllum þcim fjölmiðlum sem til náð- ist, með miklum blæstri ok fyrirKanKÍ. cn lét þess Kctið i lokin. svona rétt i lciðinni. að fá ætti ein- hverja endurskoðun- arskrifstofu í London. til að athuKa. hvort allt svindlið ok svínariið, sem hann var nýbúinn að útlista. hcfði ekki átt sér stað. bctta fyrirtæki fékk svo i fyllinKu timans críndisbréf frá Hjorlcifi. Þar cr Kreint frá þvi, hvað eÍKÍ að kanna ök út frá hvaða forsendum. ök til hverra þátta skuli lita ok hverjir séu þessari könnun óviðkomandi. Ok það er auðvitað ekki annaö cn óhcppni hins svissneska fyrirtækis að flestir þcir þættir, sem væru því til málsbóta, eru einmitt þessari könnun óviðkomandi. skv. bréfi ráðuncytisins. í samræmi við þctta allt er svo fenKÍn „niður- staða" ok hcfði Hjörlcif- ur rétt cins Kctað látið hana fylKja crindisbréf- inu. En þá hcfði hann síður Kctað vitnað i „niðurstoðu" endurskoð- unarskrifstofunnar cins ok í Stóra dóm. ÞeKar _niðurstaðan“ er fenKÍn tilkynnir Hjörleifur að þessi lota, sem hann hef- ur unnið mcð KlæsibraK. verði eina lotan, sem háð verði. Ilvað halda menn að myndi Kerast á LauK- ardalsvclli. ef annað lið- ið tilkynnti. eftir sjö minútna leiktíma. að nú hefði það skorað mark ok væri þá leiknum lokið af hálfu þess mcð fullum síktí? Nei. það verða flciri lotur lciknar, hvort sem þcim Hjörlcifi hcppna ok InKa R. likar betur cða verr. ok þeir munu ekki alltaf fá að leika undan vindi. _Frétta“-stofa út- varpsins á, auk InKa. mestan hciður af þessari fyrstu lotu síktí Hjör- leifs. Þar cru mcnn al- búnir að Klcypa áróður- inn úr iðnaðarráðuneyt- inu hráan. i krafti þcss umfanKsmikla þckk- inKarlcysis scm er KJóf- ulasti jarðvcKurínn fyrir slikt. Gæti þcssi frammi- staða þcirra fréttastofu- manna orðið þcim K«>tt innlcKK > næstu kaup- ok kjaraharáttu. þvi að full- Ijóst cr að starfsskilyrði ok laun þarf að hæta á þcssum ha'. svo þanKað sa-ki fólk.scm sýnt Kcti láKmarksþekkinKU i fréttamcnnsku. Enn er með öllu ósannað hvort svissn- eska fyrirtækið hafi hrcinan skjöld, eins ok flcst bcndir rcyndar til, cða hvort það cr komið á kaf í þjoðaríþrótt lands- ins — skattsvikin. En lotusÍKur Iljörlcifs hcfur þ<) þcKar orðið til þess að hinir veiklund- aðri í röðum andsta>ð- inKa hans hafa þcKar búið sík undir að hlaupa af stóriðjuskipinu. þótt enn sé ekki einu sinni kominn að þvi leki. Kasta þeir umsvifalaust pólitiskri sannfærinKu sinni fyrir borð ok taka upp orðafar ok sjónar- mið kommúnista ok Kera að sinum. Þetta hlýtur að hafa Klatt hjarta fata- Kreifans i iðnaðarráðu- neytinu ok hækkað hann örlítið í því hafi skýrslna ok KreinarKcrða sem scnnilcKa munu á cndan- um drckkja framtiðar- möKulcikum íslensks atvinnulífs. Svarthöfði“ Ur og klukkur hjá fagmanninum. EGILSST AÐ ABÚ AR — TAKIÐ EFTIR Til leigu í Hlíðahverfi í Reykjavík 3ja herbergja íbúö í skiptum fyrir íbúö á Egilsstööum. Upplýsingar í síma, 91-14385 eftir kl. 17. [rí\ M A tH! H M TF Lítið meira Sér permanentherbergi Tímapantanir í síma 12725 mest Rakarastofan Klapparstíg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.