Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986 B 5 Thailand: Fjögurra flokka ríkisstjórn Bangkok, AP. PREM Tinsulanonda, forsætis- ráðherra Thailands, tilkynnti í gær að stjórnarmyndunarvið- ræðum væri að ljúka og myndu fjórir stjórnmálaflokkar standa að hinni nýju ríkisstjórn landsins. Prem, er verið hefur forsætisráð- herra síðan 1980, var falið að mynda ríkisstjóm eftir þingkosn- ingamar er fram fóm 27. júlí sl. enda þótt hann eigi ekki sæti á þingi. Ráðherralistinn verður birtur í næstu viku og er búið að skipta ráðuneytunum á milli flokkanna. Spánn: Bflaíkveikjur — hryðjuverk San Sebastian, AP. FJÓRIR unglingar, grunaðir um að hafa kveikt í bifreiðum er báru frönsk bílnúmer, verða leiddir fyrir rétt er dæmir í hryðjuverkamálum í baskahér- uðum Spánar á næstunni. Eftir að frönsk stjórnvöld hófu að framselja þá sem grunaðir em um að vera meðlimir skæmliða- hreyfíngarinnar ETA til Spánar 17. júlí sl. hafa yfir 40 bifreiðar með frönsk bílnúmer verið brenndar á Spáni. Gonzales, forsætisráðherra Spánar, hefur lýst því yfir að ríkis- stjómin muni herða aðgerðir gegn aðskilnaðarsinnum baska. Ungling- amir vom handteknir í kjölfar óeirða er urðu í borginni Vitoria, á miðvikudag, sem þúsundir manna tóku þátt í. Fjömtíu og átta manns slösuðust, þar af tíu lögreglumenn. stmao'íf"4 36TT7 AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF 3+2+1 með'sóftbori" '+,m6as«a6orð,^70^kr.37.000,. •°00,- (Aðeins 7 sett) 6 sett) U0’~ ÍAðe/ns Vegna flutninga bjóðum við þessi sófasett á sérstöku tilboðsverði í þrjá daga Greiðslukortaþjónusta Sendum í póstkröfu Lítið í gluggana um helgina VALHUSGÖGN Ármúla 4, sími 82275 & OPEL REKORD DIESEL Þ/ECINDI ORYGGI KRAFTUR ...sá sem aldnei bregst BíLVANGURsf HÖFÐABAKKA 9 SÍMI 687300 HEILSUGÆSLUSTÖÐIN FOSSYOGI BREYTT SÍMANÚMER Frá og með mánudeginum 11. ágúst verður símanúmer stöðvarinnar 696780 Reykjavík 7. ágúst 1986 Borgarspítalinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.