Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 26
26 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986 glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar og morðingjar. Fangelsisdvölin gerði þá enn forhertari, en i mýrarfenjum Flórída vaknaði lífslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd með frábærri tónlist, m.a. „Lets go ' Crazy" með PRINCE AND THE RE- VOLUTION, „Faded Flowers" með SHRIEKBACK, „All Come Together Again" með TIGER TIGER, „Waiting for You“, „Hold On Mission" og „Turn It On“ með THE REDS. Aðalhlutverk: Stephan Lang, Michael Carmine, Lauren Holly. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd í A-sal kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ðra. Hækkað verð. DOLBY STEREO [ JÁRNÖRNINN HRAÐI — SPENNA DÚNDUR MÚSÍK Louis Gosett Jr. og Jason Gedrick i glænýrri, hörkuspennandi hasar- mynd. Raunveruleg flugatriði — frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd í B-sal kl. 3,5,9 og 11 Bðnnuð innan 12 ðra. Hækkað verð. □GLBY STEREO | Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. laugarasbio --SALUR A— 3:15 Ný bandarisk mynd um klíku í banda- rískum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann aö losna. Enginn hafði nokkurn tímann snúist gegn klikunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjöriö. Það veit eng- inn hvenær því líkur. Aöalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð bömum innan 16 ðra. ----SALUR B---------- FERÐIN TIL BOUNTIFUL Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðalhlutverk: Geraldine Page. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. ----SALURC--------- SMÁBITI Aumingja Mark veit ekki að elskan hans frá i gær er búin aö vera á markaönum um aldir og þarf aö bergja á blóði úr hreinum sveini til aö halda kynþokka sinum. Aðalhlutverk: Lauren Hutton, Clea- von Little og Jim Carry. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. Þú svalar lestrarþörf dagsins ' stóumMoggans! Gömlu dansarnir Hljómsveitin Danssporið ásamt söng- konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. Grátbroslegt grín frá upphafi til enda með hinum frábæra þýska grínista Ottó Waalkes. Kvikmyndln Ottó er mynd sem sló öll aðsóknarmet i Þýskalandi. Mynd sem kemur öllum f gott skap. Leikstjóri: Xaver Schwarzenberger. Aðalhlutverk: Ottó Waalkes, Elisabeth Wiedemann. ★ ★ ★ Afbragðsgóðurfars! Það er óhætt að lofa hverjum þeim er leggur leið sfna f Hðskólabfó þessa dagana fyrirtaks dægrastytt- ingu þvf það eru ðr og aldir sfðan hðrtendum kvikmyndaunnendum hefur boðist farsi af svipaðri stærð- argrððu og hér um ræðir. H.P. SÝNDKL.5,7, 9og 11. SÍÐUSTU SÝNINGAR. OTTÓ Myndin hlaut 6 ALÞÝÐU- LEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist — Tónlist — Leiklist Hiu sterkari eftir August Stríndberg. 11. sýn. í dag kl. 16. Lútutónlist frá endurreisnar- tímabilinu leikin af Snorra Snorrasyni. Miðasala i Hlaðvarpanum kl. 14-18 alla daga. Miðapantanir i sima 19560. Veitingar fyrir og eftir sýningu. Skála fell eropið öllkvöld Anna Vilhjálms og Kristján Kristjánsson skemmta í kvöld «HHraL» FLUOLEIDA , ' HOTEL Salur 1 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins Ný bandarísk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins í Bandarikjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst ROCKY, þá RAMBO, nú COBRA — hinn sterki armur lag- anna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást til að vinna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. QQ| DOLBYSTEREO | Salur2 FLÓTTALESTIN Mynd sem vakið hefur mlkla at- hygli og þykir með ólfkindum spennandi og afburðavel leikin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 3 bynd Kl. 5, Bönnuð innan 16 ðra. BÍÓHÚSID Lækjargötu 2, sími: 13800 FRUMSYNIR ÆVINTÝRAMYNDINA ÓVINANÁMAN * * ★ Mbl. Övinanðman er óvenjulega spenn- andiogvelleikin A.I. Þð er hún komin ævintýramyndin ENEMY MINE sem vlð hðr ð is- landi höfum heyrt svo mikið talað um. Hór er ð ferðinni hreint stór- kostleg ævintýramynd, frðbærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað. ENEMY MINE ER LEIKSTÝRT AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA WOLFGANG PETERSEN SEM ^GERÐI MYNDINA „NEVER ENDING STORY". Aðalhlutverk: Dennis Quaid, Louis Gossett Jr., Brion James, Richard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. MYNDIN ER TEKIN OG SÝND í DOLBY STEREO. Sýndkl. 5,7,9og11. Hækkaö verft. Bönnuð innan 12 ára. FRUMSKÓGARLÍF (JUNGLE BOOK) WAUDISNEYS GREAZGfíEAT SO/VGG induding ÍWAMUABE liKEWU' G THEBABE vcrcmrtrr Hin frábæra teiknimynd frá Walt Disney. Sýndkl.3. Miðaverð kr. 90. WZterkurog k-/ hagkvæmur auglýsingamiðill! NÝTT SÍMANÚMER 69-11-00 Auglýsingar 22480 • Afgreiðsla 83033 RALÍY CROSS Rally Cross og Moto Cross keppni í dag kl. 14:00 við Kjóavelli. í síðustu keppni fylgdust 2000 manns með hörku kappakstri á keppnisbraut BÍKR og nú endurtökum við leikinn. Miðaverð kr. 150 og frítt fyrir börn í fylgd með fullorðnum. VjAvW

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.