Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986 B 25 Stjórn Craxis tekur til starfa Róm, AP. NÝMYNDUÐ fimm flokka ríkis- stjórn Bettinos Craxi hlaut stuðning italska þingsins í at- kvæðagreiðslu í gær. 45. ríkis- stjórn Ítalíu frá stríðslokum getur þvi tekið til starfa. Atkvæðagreiðslan í neðri deild þingsins fór þannig að 352 þing- menn greiddu atkvæði með stjórn- inni, en 227 á móti. Greidd voru atkvæði um stjómina í öldungadeild þingsins á miðvikudag og hlaut stjómin einnig atkvæði meirihluta þingmanna þar. Áskrifumiminn er 83033 ÞORSHCAFE: 'pir'ir^ir/i946l I i986\wiiafea OPIÐ í KVÖLD FRÁ KL. 22:00-03:00 Hljómsveit hússins - Diskótek Snyrtilegur klæðnaður - aldurstakmark 20 ára. ☆ ☆ ISlTlBlDÍTirRnvlAÍÍÍDlLlWTÍRlAl * * Böllin á Borginni eru orðin feikivinsæl. Hi stórgóða og bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Örnu Þorsteinsdóttur kann svo sannarlega að láta fólk njóta sín á þessum kvöldum. Nú fara allir á betra ball á Borgina. Miða- og borða- pantanir eru í síma '11440. RÚSÍMAM í HELQAREMDATiUM Það verður að venju mikið að gerast í EVRÓPU í kvöld. Hollenska söngkon- an QABY LAMG syngur mörg hörkugóð lög. Módelsamtökin sýna bað- og sportfatnaðartísku sumarsins frá versluninni Madam í Glæsibæ og gler- augnatískuna frá Linsunni í Aðal- stræti. Á risaskjánum sýnum við m.a. nýtt myndband með Lou Reed sem margar sjónvarpsstöðvar hafa veigrað sér við að sýna. í diskótekinu verður toppmúsík eins og alltaf. Það er Ijóst að það er mikið að gerast í EVRÓPU í kvöld þannig að þú ættir ekki að láta þig vanta. Sunnudagskvöld í EVRÓPU ersannkölluð rúsína í helgarendanum. Borgartúni 32 Hvað gerist í Hollywood í kvöld? RJ Það verður fjöldinn allur af uppá- komum um allt húsið og gjafir gefnar á báða bóga. [Verið velkomin H0LUW00D Vegna fjölda áskorana í síðasta sinn í kvöld Ekkert Sænsku strá i i i I í i i 1 % f í £ ■v I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.