Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986 B 7 ur komu fram á sjónarsviðið. Aðalhetjurnar í þöglu myndunum voru Charlie Chaplin, Douglas Fair- banks, Lillian Gish og Mary Pick- ford. tagurrauðar varir, löng sígarettu- munnstykki og enn lengri perlufest- ar. Á árunum fyrir kreppuna var mik- ill uppgangur í hvers konar sölu- mennsku og auglýsingamálum. Farið var að selja vörur með af- borgunarskilmálum; árið 1929 voru 60% allra bifreiða i Bandaríkjunum seldar með slíkum kjörum. í seinni heimsstyrjöldinni leituð- ust stjórnvöld sem fyrr við að vinna hugi og hjörtu þegna sinna og sam- eina gegn óvininum . í Þýskalandi nazismans var máttur áróðursins nýttur til hins ýtrasta og tilkomumikl- ar skrautsýningar og litskrúöug veggspjöld notuð til að sannfæra efasemdarmenn um ágæti þriðja ríkisins. g listamennirnir Jules Chéret og enri de Toulouse-Lautrec voru lærðir af listgagnrýnendum. Einn eirra reit um Chéret að í jafnvel inum minnstu verkum hans mætti reina merki þúsund sinnum meiri æfileika en væri að finna í meiri- luta allra myndanna í listasafni arísar. — Impressionistum mun afa þótt lofið gott, enda höfðu eir ekki átt upp á pallborðiö hjá stasafninu til skamms tíma. Laust eftir aldamót hófst mikill traumur innflytjenda til Banda- kjanna. Aldamótaárið sótti tæp- iga hálf milljón manna um andarískan ríkisborgararétt og ára- jg síöar hafði sú tala tvöfaldast. 'etta fólk flutti með sér þekkingu, æfileika og dugnað sem fljótlega ýttist þjóðinni til framdráttar. Ilómaskeið hófst i bandarísku efna- agslífi. Bifreiðir sem áður voru ðeins leiktæki örfárra auðkýfinga irðu almenningseign árið 1908 er lenry Ford setti fyrstu fjöldafram- siddu bifreiðina, Ford T, á markað. i hefðbundnum listum voru im- pressionistar áberandi. Síðar rak hver stefnan aðra: Expressionismi (tjástíll), framtíðarstefna (fútúrismi), óargastefna (fauvismi) og loks kúb- ismi. Greina má áhrif frá öllum 1950 „Ég sendi Chesterfield sígarettur til allra vina minna. Þannig öðlast þeir þau gleðilegustu jól sem nokkur reykingamaður getur átt. Sígarett- urnar eru mildar og skilja ekki eftir sig óbragð. Ronald Reagan." For- setinn hefur vart haft heilbrigði bandarisku þjóðarinnar að leiðar- Ijósi er hann lék í þessari auglýs- ingu. *S£hdiNg c S >0 O// y smolcer píe°soot , nenc/s. Iiave^. þessum liststefnum í auglýsingum frá þessum tíma. Almenningur var ekki alveg með á nótunum eins og ummæli ónefnds piltungs um ab- straktmynd Marcel Duchamps af nakinni stúlku að ganga niöur stiga bera með sér: „Ef kvenfólk á að líta svona út i framtiðinni er ég genginn í klaustur!" Auglýsingar á tímabilinu 1914- 1918 einkenndust mjög af heims- styrjöldinni fyrri. Tilkomumikil áróðursspjöld voru hengd upp hvar- vetna til að minna á skyldu manna við fööurlandiö. Flestir kannast við myndina af „Sámi frænda" þar sem hann horfir beint i augu áhorfand- ans og hvetur til að ganga til liðs við bandaríska herinn. Sálfræði notuð vid markaðssetningu Eftir stríð spratt upp fjöldi sjón- varpsstöðva sem margar byggðu afkomu sína á auglýsingatekjum. Auglýsingagerö jókst að umfangi, varð að iönaði. Nú er sálarfræðin notuð sem stoðgrein við markaðs- setningu. Auglýsingum er gjarnan ætlað að höfða til ákveöinna, tak- markaðra hópa og við hönnun þeirra er leitast við að hafa litasam- setningu, texta og myndbyggingu sem líkasta þvi sem fellur hópnum vel í geð.. Árið 1968 voru heildarútgjöld til auglýsingamála hæst í Bandaríkjun- um, 18 milljaröar dala eða riflega 720 milljarðar íslenskra króna. Næst kom Vestur-Þýskaland. Þar var 16 milljörðum þýskra marka, jafnvirði u.þ.b. 160 milljarða islenskra króna, varið til auglýsinga. Japanir voru i þriðja sæti og Englendingar i þvi fjórða. Útgjöld til auglýsingamála sem hlutfall af þjóðarframleiðslu var á hinn bóginn hæst í V-Þýskalandi, 2,87%, en á hæla þess fylgdi Sviss Htanic og Chaplin Nú voru auglýstar lúxusferðir yfir Ulantshaf á stærsta fleyi veraldar, 'itanic, „skipinu sem gat ekki sokk- 5". Blómaskeið hófst í kvikmynda- |erð og sérstakar kvikmyndastjörn- 1885 Auglýsing á fegrunarolíu. „Verndar, styrkir og fegrar hárið" segir í aug- lýsingatextanum. Föl andlit og rauðar varir í kvennatískunni voru línurnar enn sem fyrr lagðar frá París. Nú átti kvenfólk að vera drengjalegt í útliti, og allur útvöxtur, s.s mjaömir eða brjóst, var talinn til mikilla lýta. Fyrirsætur þess tíma voru með plokkaöar augabrúnir, fölt andlit en This is the grced picture upon which the famous comedian has worked a whoie year. PreserVes, Stren^thens andBeautifies tbe Hair. Iirkshan 101* Jewclry Colleclion by GrOSSe Bracelets. ringand earrings Irom Ihe' Atxnit SbO. Ai Bonwil Tcller. Saks. I Magnin.andothcf linestores. 1920 Margir kannast við þessa tvo. Charles Chaplin og „drengurinn" i frægri kvikmynd frá árinu 1920. Hvað ungur nemur gamall temur? Forsíða tímaritsins Life frá 18. febrú ar 1920. Stráksleg táningsstúlkan kennir gamla manninum charleston með 2,42%, þá Jamaica með 2,11% og Bandaríkin í fjórða sæti með 2,06%. Sé miöað við höfðatölu voru útgjöld hæst í Bandaríkjunum, þar var riflega 89 dölum varið til auglýs- ingamála á mann að meðaltali. Um 1970 voru þar i landi riflega 4.000 viðurkenndar auglýsingastofur, en aöeins 500 í Bretlandi. Hérlendis eru ríflega tuttugu ayglýsingastofur á skrá. -Tetcmng is 1976 Auglýsing af nýrri gerðinni. Hér er verið að selja armbönd, hringa og - eyrnalokka frá Dior. our Magnús Gottfreðsson tók saman 1897 Kaupið Victor reiðhjól. Tejtjrtarj: Will H. Bradley.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.