Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.08.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 1986 B 11 Þátttakendur, aðstoðarmenn og Elías Jónsson fyrir utan húsnæðið á Reykjanesi____ Einn þátttakandi manaður til að hoppa út í, Elías annar f.v. ísrael: Vísa sér- trúarsöfnuði úr landi Tel Aviv, AP. HÆSTIRÉTTUR ísaraels felldi þann dóm í síðustu viku að 46 svartir Bandaríkjamenn, sem til- heyra sértrúarsöfnuði sem játar trú hebrea, liefðu komist inn í landið á fölskum forsendum og bæri tafarlaust að hverfa úr landi. Talsmaður innanríkisráðu- neytisins sagði í gær að brott- flutningur fólksins myndi hefjast þegar í stað. Israelar hafa um árabil ætlað að vísa fólkinu úr landi en hafa ekki látið til skarar skríða fyrr vegna ótta um að bandarískir blökkumenn og ríki Afríku grípi til mótmælaað- gerða. í aprílmánuði sökuðu íjórir bandarískir þingmenn ísraela um kynþáttamismunun gagnvart með- limum safnaðarins. Safnaðarmeðjimirnir segjast vera afkomendur „ísraelsbarna" sem Gamla testamentið fjallar um. Leið- togi þeirra var áður bílstjóri í Chicago en kallar sig nú Ben-Ami Carter „friðarprinsinn". Árið 1972 koms hæstiréttur ísra- els að þeirri niðurstöðu að fólkið væri ekki gyðingar og hefði þar með ekki ísraelskan ríkisborgara- rétt. KLÚBBURINN 10 ára afmælisfagnaður Freeportklúbbsins verður á Hótel Sögu nk. þriðjudagskvöld 12. ágúst og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Ræða kvöldsins: Dr. Frank Herzlin Aðgöngumiðar eru seldir í verzluninni Bonaparte, Aust- urstræti 22 og í Bílaleigu Akureyrar, Skeifunni 9. Félagar fjölmenni og taki með sér gesti, enda allir vel- unnarar klúbbsins velkomnir. Ath.: Hófið er á Hótel Sögu, ekki á Þingvöllum eins og upphaflega var áætlað. NÝTT SÍMANÚMER 69-11 -OO 0 •• p P0RTUG0LSKU BARNASK0RNIR FRÁ NET0 ERU K0MNIR Hvitir Stærðir: 19-25. Bláir Stærðir: 20-25. Rauðir Stærðir: 20-25. Verð kr. 1260 til kr. 1355. Breiðir, leðurfóðraðir með hörðum hælkappa og góðu innleggi. Henta einnig mjög vel fyrir börn sem þurfa sérsmíðuð innlegg. Póstsendum smáskór Sérverslun með barnaskó, Skólavörðustíg 6b, Gengt Iðnaðarmannahúsinu, sími 62812. SUMAR- NÁMSKEIÐ Fjölbreytt og vandaö námskeið í notkun IBM-PC tölva og annara PC tölva. Kennd eru grundvallaratriði við notkun PC 's555!!Ss<r> tölva og kynntur er algengur notendahugbúnaður. Tilvalið byrjendanámskeið fyrir eigendur PC tölva. Dagskrá: ★ Uppbygging og notkunarmöguleikar IBM-PC ★ Stýrikerfiö MS-DOS ★ Ritvinnslukerfið WORD PERFECT ★ Töflureiknirinn Multiplan ★ Gagnasafnskerfiö D-BASE III ★ Stoð-forritin frá IBM ★ Helstu bókhaldskerfi fyrir PC tölvur. ★ Umræður og fyrirspurnir. Tími: 16. og 17. ágúst kl. 10—17 TÖLVUNÁMSKEIÐ FYRIR FULL0RÐNA Fjölbreytt, gagnlegt og skemmtilegt byrjendanámskeiö fyrir fólk á öllum aldri. Dagskrá: ★ Þróun tölvutækninnar. ★ Grundvallaratriði við notkun tölva. ★ Notendahugbúnaður. ★ Ritvinnsla með tölvum. ★Töflureiknir. ★ Gagnasafnskerfi. ★Tölvur og tölvuval. Tími: 19., 21., 26. og 28. ágúst kl. 20—23 Innritun í símum 687590 og 686790 TÖLVUFRÆÐSLAN Ármúla 36. Reykjavik. W*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.