Morgunblaðið - 29.11.1986, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 29.11.1986, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 1986 23 Landvernd: Umhverfis- og náttúruvemdar- mál verði færð í eitt ráðuneyti AÐAI.FUNDUR Landverndar, landgræðslu- og náttúruvemdar- samtaka íslands, var haldinn í Reykjavík dagana 22. og 23. nóv- ember sl. Á fundinum fór fram stjórnarkjör og er stjóm Land- veradar nú þannig skipuð: Þorleifur Einarsson formaður, Andrés Araalds, Ami Gunnars- son, Auður Sveinsdóttir, Gísli Júlíusson, Helgi H. Jónsson, Sigríður Einarsdóttir, Sigurður Sigursveinsson, Tryggvi Jakobs- son, Þórunn Lárasdóttir. Framkvæmdastjóri er Svanhild- ur Skaftadóttir. í tengslum við fundinn voru haldnar tvær ráðstefnur. Fyrri dag- inn var fjallað um umhverfismálin og stjómmálaflokkana. Fulltrúar þingflokkanna gerðu grein fyrir stefnu þeirra og framtíðarviðhorf- um. Framsögumenn af hálfu fiokkanna voru: Vigfús Jónsson Sjálfstæðisflokki, Ámi Gunnarsson Alþýðuflokki, Hjörleifur Guttorms- son Alþýðubandalagi, Davíð Aðal- steinsson Framsóknarflokki og Kristín Halldórsdóttir frá Kvenna- listanum. Framsögumenn úr hópi áhugamanna um náttúmvemd og umhverfísmál vom Friðjón Guðröð- arson sýslumaður og Hörður Bergmann fulltrúi hjá Vinnueftirliti ríkisins. í fréttatilkynningu frá Land- vemd segir að í umræðum hafí m.a. komið fram að nauðsyn er talin á að núverandi lög og reglu- gerðir um umhverfís-, náttúm- vemdar- og skipulagsmál verði færð í viðunandi horf og að brýnt sé að umhverfis- og náttúmvemd- armái verði erð í eitt ráðuneyti. Þau heyra nú undir öll ráðuneytin en það veldur margvíslegum vand- ræðum í stjómsýslu og ákvarðana- töku. Síðari ráðstefnan var um fískeldi og umhverfísmál. Framsögumenn vom þeir Gunnar Steinn Jónsson líffræðingur hjá Hollustuvemd ríkisins og Sigurður Pálsson mál- arameistari. I frétt Landvemdar segir að í erindum þeirra og í um- ræðum hafí komið í ljós að vitneskja um þessi mál, t.d. mengunarmál og áhrif á lífríkið þ.e. blöndun laxa- stofna er af mjög skomum skammti og að það gæti leitt til ýmissa vand- ræða sem ' erfítt gæti verið að lagfæra eftir á. Það hafí verið mál manna að á þessu þyrfti að ráða bót m.a. með meiri rannsóknum og að skýrar reglur verði settar um mengunarvamir og blöndun laxa- stofna og sleppingar seiða í sjó og ár. Heitur matur þegar heim er komió* Þaö er óþarfi aö búa viö kalt snarl allan daginn. Moulinex örbylgjuofninn tryggir öllum úr fjölskyldunni heitan bita þegar heim er komiö. Notkun Moulinex örbylgjuofnanna er auðveld og einföld - allt að því barnaleikur. _ Njóttu góðrar máltíðar með Moulinex. Upphaf góðrar máltíðar dósum. Fyrstu tegundirnar sem koma á markaðinn eru Pepsi og ^pelsín með 10% hreinum appelsínusafa og sykurlaust appelsín. Sanitas
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.