Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 4" Fékk styrk til rannsókna á Skóg- armörkum í Svíþjóð og Alaska BANDARÍSKI Vísindasjóðurinn (National Science Foundation) hefur veitt dr. Bjartmari Svein- björnssyni styrk til rannsókna á skógarmörkum í Svíþjóð og Alaska. Styrkveitingin nemur rúmlega 260 þúsund dölum, sem samsvarar u.þ.b. 10 milljónum íslenskra króna. Skógarmarkarrannsóknir eru taldar mikilvægar vegna þess að breyting á staðsetningu skógar- markanna er áreiðanleg staðfest- ing og mælikvarði á langvarandi loftslagsbreytingum. Þessar loft- slagsbreytingar, sem sennilega stafa að miklu leyti af breyttu koltvísýringsmagni í andrúmsloft- inu, verða því meiri sem norðar dregur frá miðbaugi jarðar. Til þess að auðvelda túlkun slíkra framtíðar gróðurbreytinga er mik- ilvægt að skilja hvað hindrar útbreiðslu núverandi skóga. Rannsóknimar munu taka þijú ár og byggja á niðurstöðum fyrri rannsókna í sænska Lapplandi, en Bjartmar starfaði þar í þijú ár hjá sænsku Vísindaakademíunni, áður en hann tók við núverandi prófess- orsstöðu við Alaska Háskólann í Anchorage. Hann hefur haldið áfram Lapplandsrannsóknunum á sumrin eftir flutninginn til Alaska. Helstu niðurstöður rannsókn- anna í Lapplandi voru þær að vöxtur birkis efst í ijallshlíðum takmarkaðist augsýnilega af ónógu köfnunarefni í jarðveginum. Eftir köfnunarefnisáburðargjöf var vöxtur birkisins hinn sami í mismunandi hæð í fjallshlíðinni, en fyrir áburðinn var mikill munur á. Fosfór jók ekki þirkivöxt. Vísindasjóður íslands hefur kostað hluta af birkirannsóknum Bjartmars í Lapplandi og nú hefur sjóðurinn stutt hann til rannsókna á íslandi. Honum hefur verið veitt- ur styrkur að upphæð 200 þús. ísl. króna til að kanna mikilvægi köfnunarefnis við skógarmörkin í Fnjóskadal í úthafsloftslagi og við Hallormsstað þar sem meginlands- loftslag ríkir. Skógrækt rikisins og Skógræktarfélag Eyfirðinga hafa verið Bjartmari innan handar við val og aðstöðu varðandi þessar rannsóknir. Hagnýti þessara rannsókna, bæði erlendis og á íslandi, er að þær gefa upplýsingar um mikil- vægi jarðvegsfijósemi og þar með köfnunarefnisáburðargjafar fyrir vöxt mismunandi tijátegunda í mismunandi loftslagi. Þannig verður hægt að segja fyrir um hvort köfnunarefnisáburðargjöf Sagnir - rit sagn- fræðinema komið út Sagnir, tímarit um söguleg efni, er komið út. Ritið er gefið út af sagnfræðinemum við Há- skóla íslands. Blaðið er 96 blaðsíður að stærð og er gefið út í 2000 eintökum. Þetta er 8. árgangur blaðsins. Flestar greinar í þessum árgangi eru unnar undir handleiðslu Helga Þórhallssonar. Greinamar eru alls 12 og meðal þeirra eru greinar um Móðuharðindin, Hannes Finns- son og Eggert Ólafsson, einokun- arverslunina, breiðfírskar sjókonur og valdarán Jörundar hundadagakonungs. Að auki er umsögn um 7. árgang Sagna og skrá yfír BA - og CM - ritgerðir í sagnfræði við Háskóla íslands frá febrúar 1986 til febrúar 1987. Dr. Bjartmar Sveinbjömsson komi að nokkru gagni við skóg- rækt á ókönnuðum stöðum og hvort betur henti lauf- eða barrtré. í sambandi við þessar fjárveit- ingar þá mun Bjartmar auglýsa J2600 21750 Upplýsingar í sömu símum utan skrifstofutíma Miðborgin — 2ja 2ja herb. 66 fm falleg íb. á 1. hæð við Snorrabraut. Tvöf. verksmiðjugler. Danfoss. Laus strax. Ekkert áhv. Einkasala. Skólavörðustígur — 4ra 4ra herb. 110 fm falleg íb. á 3. hæð í steinh. Verð ca 3,2 millj. Laugavegur — 4ra 4ra herb. íb. á 3. hæð í steinh. Þarfnast standsetn. Laus strax. Sérhæð — Seltjnes 4ra-5 herb. 140 fm neðri hæð (jarðh.) í tvibhúsi v. Melabraut. Allt sér. Bílskréttur. Einkasala. Kópavogur — sérhæð 5 herb. 135 fm falleg íb. á 1. hæð við Laufbrekku. Herb. i kj. fylgir. Sérhiti. Sérinng. 42 fm innb. bílsk. Einkasala. Stuðlasel — einbhús Glæsil. ca 250 fm einbhús á tveimur hæðum. Innb. tvöf. bílsk. 19 fm blómask. á efri hæð. Gluggal. 140 fm kj. Mjög falleg eign. Laust strax. Sumarbústaður Nýr 50 fm vandaður og fallegur sumarbúst. Tilb. t. afh. strax. Sérh. — skipti — raðh. Höfum kaupanda að góðri sér- hæð með bílsk. í skiptum fyrir ca 200 fm fallegt raðhús ásamt bílsk. í Fossvogi. Stór húseign óskast Höfum kaupanda að 600-800 fm húseign, einbhúsi eða húsi með fleiri íb. íbúðir óskast Höfum kaupendur að íb. af öll- um stærðum, raðhúsum og einbhúsum. L Agnar Gústafsson hrl.,j Eiríksgötu 4 Málflutnings- og fasteignastofa , styrk til framhaldsnáms í plöntu- vistfræði við Alaska-háskólann. Staða sérfræðings í rótar- og/eða jarðveganæringarvistfræði verður einnig auglýst innan skamms. Bjartmar Sveinbjömsson er sonur hjónanna Sveinbjöms Mar- kússonar, fyrrverandi yfírkennara við Austurbæjarskólann, og Önnu Jónsdóttur. Hann er giftur Halld- óm Gunnarsdóttur og eiga þau tvö böm. Árið 1966 tók hann stúd- entspróf frá Menntaskólanum í Reykjavík. Hann útskrifaðist með BS-gráðu frá líffræðiskor Háskóla íslands árið 1972 og hóf þá fram- haldsnám við McGill University í Montreal, Kanada. Þar varði hann doktorsritgerð sína árið 1979. Bjartmar hefur birt greinar um rannsóknir sínar á mosum, fléttum og tijám. Hann var seinast á ís- landi haustið ’86 en þá flutti hann fyrirlestur um vöxt hreindýraskófa í Alaska á alþjóðaráðstefnu um uppfræðslu oggróðrarbreytingar. E Fasteignasalan EIGNABORG sf. - 641500 - Dverghamrar — Grafarvogi Tveggja íb. hús. Áefri hæð 169 fm. 5 svefnh. Á neðri hæð 84 fm 3ja herb. íb. auk bílskúra. íb. verður skilað fullfrág. utan fokh. innan í sept. Hamraborg — 2ja 65 fm á 3. hæð. Vestursv. Laus 1. júlí. Verð 2,5 millj. Einkasala. Biikahólar — 3ja herb. 90 fm á 2. hæð. Ljósar innr. 30 fm bílsk. Laus samkomul. Furugrund — 4ra 100 fm á 3. hæð. Endaíb. Park- et á herb. og holi. Þvottahús innaf eldh. Vestursv. Mikið út- sýni. Laus 10. júlí. Verð 3,8 millj. Einkasala. Nesvegur — sérhæö 125 fm efri sérhæð. 3 svefnherb. 35 fm stofa. Suöursv. Bilskrétt- ur. Ekkert áhv. Laus 1. júlí. Njálsgata — 4ra herb. 110 fm á 4. hæð í steinsteyptu húsi. Verð 3,3 millj. Sæbólsbraut — fokh. 250 fm fokh. raðh. Fullfrág. ut- an, fokh. innan, ásamt bílsk. Til afh. í júli. Þverás — raðhús 174 fm á tveimur hæðum. Innb. bílsk. Til afh. ( sept., fullfrág. að utan í febr. Fannafold — einb. 125 fm á einni hæð. Afh. fullfrág. að utan, tæpl. tilb. u. trév. að innan. Verð 3650 þús. Til afh. strax. Hafnarbraut — iðnhúsn. Erum að fá i sölu iðnaöarhúsn. í byggingu. Mögul. að seljast í heilu lagi eða í einingum. Kj. 140 fm. Hæðir 214 fm. Skilaö fulifrág að utan, tilb. u. trév að innan. Skeljabrekka — iðnhúsn 700 fm iðnhúsn. ásamt 100 fm byggrétti. Litil útb. EFasfeignasalan EIGNABORG sf. Hamraborg 12, s. 641 500 Söiumenn: Jóhann Hállaánarton. h$. 72057 Vilhjálmur Einarsson. hs. 4M90. Jon Eiriksson hdl. og BAR-DANS-QRIENTALMATUR. S1031? laugav.l 16.0P)ÐALLA DAGA- ÖLLKVÓLD OPNUM Á MORGUN Sjá nánar f Morgunblaðinu á morgun Glæsilegar 2ja-4ra herb. íbúðir Til sölu í glæsilegu 2ja hæöa 7-íbúða fjölbýlishúsi 2ja-4ra herb. íb. með sérinng. og bílsk. Afh. 1. mars 1988. íb. afh. tilb. u. trév. með fullfrág. sameign. 4ra herbergja + bílskúr. Verð 3800 þús. 3ja herbergja + bílskúr. Verð 3150 þús. 2ja herbergja + bflskúr. Verð 2750 þús. Sf 25099 Árni Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Háukur Sigurðarson Raðhús og einbýli RAÐHÚS ÓSKAST Höfum góðan kaupanda að raöh. í Reykjavík, Kópavogi eða Hafnar- firöi. Allt kemur til greina. Má vera ófrág. og mikið áhv. Veröhug- myndir 4-6 millj. JOKLAFOLD Glæsil. 170 fm einb. á einni h. ósamt 37 fm bílsk. Skilast fokh. aö innan, fullb. að utan. Arkitekt Vífill Magnússon. SELBREKKA - KÓP. Fallegt 200 fm einb. ásamt 30 fm bílsk. Nýtt gler. Fallegt hús með góðum garði. Verð 7,5 millj. FANNAFOLD Skemmtil. 140 fm parh., hæö og rls. Afh. með bílskplötu, fullfróg. aö utan, fokh. að innan. Verð 3,1 millj. FANNAFOLD Skemmtil. 113 fm parh. á einni h. ásamt bilsk. Afh. fullb. aö utan, fokh. aö innan. Verð 2950 þ. Tilb. u. trév. Verö 3950 þ. DVERGHAMRAR - TVÍBÝLISHÚS TÓMASARHAGI Falleg 110 fm íb. ó 2. h. í fjórb. ásamt 45 fm bílsk. Nýtt gler. Verö 4,4 millj. SEUABRAUT Glæsil. 120 fm íb. ó tveimur h. + bílskýli. Mögul. á 4 svefnherb. Verö 3,7 mlllj. 3ja herb. íbúðir NEÐSTALEITI Ný 100 fm (nettó) endaíb. 6 3. h. Glæsil. útsýni. Bílskýli. Mögul. á þremur svefn- herb. Sórþvhús. Suöursv. BLIKAHÓLAR Falleg 90-100 fm íb. á 5. h. Stórgl. út- sýni. Lyftuhús. Ákv. sala. REYKÁS Glæsil. 117 fm ný íb. á 2. h. Bllskréttur. Fallegt útsýni. Verð 3,6 millj. HÁAGERÐI Falleg 3ja herb. risíb. í grónu hverfi. Ákv. sala. Verð 3,1 millj. Til sölu tvíbhús meö glæsil. 151 fm efri sérh. og 32 fm bílsk. sem afh. fullfróg. aö utan, fokh. aö innan. Verð 3950 þús. Einnig 138 fm neöri sórh. sem afh. tilb. u. trév. Verö 3250 þús. 5-7 herb. íbúðir BREIÐVANGUR Glæsil. 120 fm endaíb. ó 3. h. ásamt 35 fm óinnr. einstaklíb. í kj. Fróbært útsýni. Suöursv. Ákv. sala. BYGGÐARENDI Falleg 150 fm neöri sórh. í tvíbhúsi. 3 svefnherb. Arinn. Fallegur garður. Allt sér. Verð 4,9 millj. MÁVAHLÍÐ Glæsil. 120 fm íb. ó 2. h. Parket. Nýl. eldh. Bílskréttur. Verð 4,6 m. 4ra herb. íbúðir ALFHEIMAR Falleg 110 fm íb. ó 4. h. Stórar svalir. Ekkert óhv. Verð 3,9 mlllj. SÓLV ALLAGATA Glæsil. 110 fm íb. á 2. h. í steinh. Nýtt parket. Glæsil. eldh. Eign i algjörum sérfl. Várð 4,2 mill). FLÚÐASEL Glæsil. 110 fm ib. é 2. h. 4 svefn- herb. Sérþvhús. Ákv. sala. Verð 3,6 mitlj. HRAUNBÆR Falleg 90-100 fm fb. á 3. h. Mjög stór stofa. Suðursv. Lftið áhv. Verð 3,1 millj. HRAUNBÆR Falleg 80 fm íb. á jarðh. Nýl. eldhús. Parket. Verð 2,6 millj. FURUGRUND Falleg 85 fm íb. á 2. h. í 2ja hæða blokk ásamt innr. 30 fm einstaklíb. ó jarðhæö. Laus 1. júlí. Ákv. sala. VALSHÓLAR Glæsil. 95 fm endaíb. Sórþvhús. Bilskrótt- ur. Verð 3,3 millj. NJÁLSGATA Falleg 70 fm íb. á 1. h. Verð 2,3 millj. FURUGRUND Glæsil. 90 fm íb. á 1. h. ásamt aukaherb. f kj. Suöursv. Ákv. sala. Verð 3460 þús. 2ja herb. íbúðir DUFNAHOLAR Falleg 65 fm Ib. á 3. h. f lyftuh. Glæsil. útsýni yflr borgina. Ákv. sala. Lítið áhv. Verð 2,5 mlllj. DVERGABAKKI Falleg 70 fm ib. á 1. h. ásamt 10 fm aukaherb. f kj. Fallegt útsýni. Sérþvh. Laus fljótl. Verð 2,4 m. MIKLABRAUT - SERH. Falleg 120 fm sórh. Bílskróttur. Nýl. gler. Litiö áhv. Verð 3,9 millj. HRAUNBÆR Glæsil. 115 fm íb. á 2. h. Nýtt eldh. Parket. Útsýni. Verð 3,9 millj. HJALLABRAUT Glæsil. 117 fm íb. ó 3. h. Suöursv. Mjög góö íb. Verð 3,7 millj. KAMBASEL Glæsil. 117 fm íb. á 2. h. ósamt 26 fm bílsk. Sérþvhús. Verð 4 millj. SÓLVALLAGATA Falleg 110 fm íb. á 3. h. 3 svefnherb. Lltið áhv. Verð 3,7 millj. GRAFARVOGUR Ca 118 fm neðri sérh. í tvíbhúsi. Afh. tilb. u. tróv. Verð 3250 þús. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Falleg 110 fm Ib. á 3. h. Nýtt parket. Suðursv. Verð 3 mlllj. GRETTISGATA Falleg 70 fm fb. á 3. h. Ákv. sala. ÆSUFELL Glæail. 60 fm fb. á 3. h. Fallegt útsýni. Verð 2,2 millj. ASPARFELL Falleg 65 fm íb. á 1. h. Lftiö áhv. Verð 2,1 millj. VANTAR - 2JA Höfum fjársterka kaupendur að nýlegum 2ja herb. úb. í Breiöholti, Vesturbæ og Kópavogi. HRINGBRAUT Ný 50 fm fullfrág. 2ja herb. (b. ósamt stæöi f bílskýli. Góöar suöursv. Verð 2,4 m. EFSTIHJALLI - KÓP. Falleg 65 fm íb. ó 1. h. í 2ja hæöa fjölb- húsi. Suöursv. Verð 2,4 millj. BOLLAGATA Glæsil. 60 fm íb. í kj. öll nýstandsett. Verð 2,2 millj. VESTURBÆR Falleg 65 fm fb. á 1. h. Suöursv. Nýtt gler. Litiö áhv. Verð 2,2 mlllj. SKEGGJAGATA Falleg 65 fm íb. Sórinng. Nýtt parket. Ákv. sala. Verð 1850 þús. FANNAFOLD Ný 70 fm íb. Afh. tllb. u. tróv. í mars. Bflsk. fylgir. Verð 2,7 millj. ÁLFHÓLSVEGUR Falleg 60 fm Ib. á jarðh. Verð 1,9 millj. HOFSVALLAGATA Falleg 2ja herb. litið niðurgr. íb. Parket, nýtt eldhús, glugar, gler og rafmagn. Verð 1950 þúa. EFSTASUND Falleg 60 fm íb. á 2. h. Nýir gluggar. Verð 1850 þús. ASPARFELL Falleg 50 fm fb. á 5. h. Verð 1,8 mlllj. SELVOGSG AT A — HF. Glæsil. 50 fm íb. Verð 1500 þús. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.