Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 41
Stabburet APPELSlNUMARMELAÐl ER KOMIÐ A KRUKKUR! EN BRAGÐIÐ ER ÓBREVTT! Hefur þú átt í erfiðleikum með að finna uppáhalds appelsínumarmelaðið þitt í búðarhillunum að undanförnu? Skýringin felst í nýjum umbúðum. Stabburet appelsínumarmelaðið er komið á krukkur. Norsku framleiðendurn- ir fara þó ekki of geyst í glervæðinguna og hafa apríkósumarmelaðið áfram á dósum næstu misserin. Þessi ánægjulegu umbúðaumskipti koma alls ekki niður á bragðinu og því síður verðinu. Því hafa Norðmenn lofað og Norðmenn vita að það er ljótt að segja ósatt. STABBURET MARMELAÐI MORGUN, KVÖLD OG MIÐJAN DAG. DANÍEL ÓLAFSSON HEILDVERSLUN, VATNAGÖRDUM 26-28. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 BV Rafmctgns oghand- lyttarar Liprirog handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kiló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóaraksturs- leiðir. Veitum fúslega allar upplýsingar. UMBODS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SIML6724 44 BÓKAÚTGÁFA kaþólsku kirkj- unnar á íslandi hefur gefið út bækling er nefnist „Bréf til vina krossins" eftir Louis-Marie Grignion de Montfort, stofnanda Montfort-reglunnar sem hafði á hendi trúboð kaþólsku kirkjunn- ar hér á landi. De Montfort var uppi 1673-1716, skrifaði um guðfræðileg efni og orti andleg ljóð. Dr. Hinrik Frehen biskup bjó bækling þennan undir útgáfu og var það síðasta verk hans í þágu kaþólsku kirkjunnar hér á landi, en hann lést 31. október sl. ár. Gunnar F. Guðmundsson þýddi bæklinginn, St. Franciskuassystur í Stykkishólmi prentuðu hann og heftu og káputeikningu gerði Anna G. Torfadóttir. V^terkur og k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! Kaþólska kirkjan gef- ur út „Bréf til vina krossins“ j i i * I t J.«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.