Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 35 Lokkablik flutt í nýtt húsnæði Hárgreiðslustofan Lokkablik flutti nýlega í nýtt og stærra húsnæði í verslunarmiðstöðinni i Leirubakka 36 í Breiðholti þar sem áður var hárgreiðslustofan Aþena. Eigandi Lokkabliks er Dolly Grétarsdóttir sem rekið hefur hár- greiðslustofuna Lokkablik að Miklubraut 68 undanfarin ár og þar áður í Nóatúni 4. Dolly er meðlimur í Pivot Point-klúbbnum sem er al- þjóðlegt kennslukerfí í háriðnaði. Með Dolly starfa þijár stúlkur og bjóða þær upp á alla alhliða hár- snyrtiþjónustu fyrir dömur, herra og böm og einnig allar nýjungar frá Pivot Point hvetju sinni. Opið er í Lokkabliki mánudaga til föstudaga kl. 9.00-19.00. í sum- ar er lokað á laugardögum. Upplýsingar á ís- lenzku á Toro-vörum TORO vörurnar hafa selst vel á íslandi undanfarið. Af því tilefni verða 15 vinsælustu tegundirnar hér eftir með upplýsingum á íslensku á umbúðunum. Nú er hægt að velja á milli 117 mismunandi tegunda af Toro vör- Qölbreyttar og vandaðar. íslenskar leiðbeiningar hafa verið settar á vinsælustu vörumar. Þetta er liður í aukinni þjónustu við neytendur. Toro hefur nú fengist á Islandi í 25 ár. Úr fréttatilkynningu. RAFMÓTORAR Á GÓÐU VERÐI Vorum að fá einfasa og þriggja fasa raímótora frá Kína. Mótorarnir eru i I. E. C. málum, í flestum stæröum, 1400 og 2900 s/m. Sérlega hagstætt verð. aimmg HÖfÐABAKKA 9 REYKJAVÍK SIMI: 685656 og 84530 JVC DYNAREC MYNDBÖND 6 mismunandi lengdir Dreifing |Wr UMBOÐIÐ LAUGAVEGI 89 o 91-27840 . • / / / 0 Morgunblaðið/Diðrik Jóhannsson 17. juni a Hvanneyn 17. júní gengu^og riðu Hvanneyringar í fögru veðri til samkomu á grasbala í einu skjólbeltanna. Ung- mennafélagið Islendingur og kvenfélagið 19. júní buðu fólki tU leiks og skemmtunar sem stóð fram eftir degi. til afgreiðslu strax Verð frá kr.: 606.300.- JÖFUR HF Nýbýlavegi 2 • Slmi 42600 Flaggskipið frá Peugeot Peugeot 505 hefur sannað ágœti sitt með margra ára reynslu við Islenskar aðstœður. Peugeot 505 er rúmgóður, þœgilegur, traustur og spameytinn bfll. Peugeot 505 er fáanlegur bœði sem tjögurra dyra fólksbíll og skutbfll með sœtum fyrir allt að átta. Peugeot 505 er kraftmikill bfll, sérlega hár frá jörðu, með fjöðrun í sórflokkl og splittað drif að aftan o.fl. o.fl. J T Verð frá kr. 14.700,- 4 saman / w/ / viku. IrtlMfanM Brottför alla fimmtudaga. flug«9brill FERÐASKRIFSTOFA, HALLVEIGARSTÍG 1, SIMAR 28388 - 28580
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.