Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 Borð og stólar í ferðalagið I KAUPFELAGINU ÞINU! Um hver mánaðamóttaka Verslunardeild Sambandsinsog kaup- félögin sig saman um stóriækkun á verði valinna vörutegunda. Með því gefum við þér kost á að gera sannkölluð reyfarakaup meðan birgðir endast Kr. 2.460,- Eldunaráhöld í ferðalagið KAUPFÉLttGM JÍKAUPSTAÐUR STÓRMARKAÐURÍNN ÍMJÓDD Morgunblaðið/Bjöm Guðmundsson Signrður Baldursson, læknir í Ólafsvík, Anna Valdimarsdóttir, hjúkr- unarfræðingur í Ólafsvík, og konur úr stjóm minningarsjóðs Matthildar Þorkelsdóttur við tækin sem heilsugæslustöðin fékk að gjöf. Hellissandur: Heilsugæslustöð- inni berast gjafir NÝLEGA var lokið við gagngerar endurbætur á heilsu- gæslustöð Hellissands, svo að húsið er næstum eins og nýtt þegar inn er komið. í tilefni þess bárust heilsugæsl- unni gjafir; vandaður lampi og heyrnar- og augnrannsókn- artæki. Það var Kaupfélag Hellissands, sem gaf þessi tæki úr Minningar- sjóði Matthildar Þorkelsdóttur, fyrrverandi ljósmóður, er var á Hellissandi um 33 ára skeið. Segja má að Matthildur hafi einnig verið einskonar aðstoðarlæknir, á með- an Hólmkelsá var óbrúuð og veglaust undir Ólafsvíkurenni. Áður hafa heilsugæslunni borist gjafir úr Matthildarsjóði og einnig frá öðrum félagasamtökum. Tveir fastráðnir læknar starfa við heilsugæsluna, þeir Kristófer Þorleifsson og Sigurður Baldvins- son, en þeir hafa aðsetur sitt í Ólafsvík. í heilsugæslustöðinni fer einnig fram ungbarnaeftirlit og mæðra- skoðun, sem Anna Valdimarsdótt- ir, hjúkrunarfræðingur, annast. í Ólafsvík er einskonar miðstöð heilsugæslunnar í læknishéraðinu og sjá sveitarfélögin um sameigin- legan rekstur þeirra. Með bættum samgöngum, svo sem varanlegum vegi fyrir Ólafsvíkurenni, má segja að hafí orðið bylting í samskiptum þessara byggðarlaga, svo nú getur læknir komið svo að segja á stund- inni ef eitthvað er að. Flugvöllurinn á Rifi, sem er mitt á milli Ólafsvíkur og Hellis- sands, veitir líka báðum stöðum öryggi ef slys eða bráð veikindi ber að höndum. (Úr fréttatilkynningu) laus. 1.)úlí-3nokkursæti'aus. @ Síðustu forvöð að tryggja sér vandað sumarleyfi Leiguflugsferðir okkar til Costa del Sol hafa svo sannarlega slegið í gegn. Fjöldi ánægðra viðskiptavina vitnar um það. Við bjóðum þérfyrsta flokks gististaði, þar sem aðstaða og þjónusta ertil fyrirmyndar: Principto Sol, Sunset Beach Club, El Remo o.fl. Fararstjórarnir Þórunn Sigurðardóttir, Sigríður Stephensen og Margrét Örnólfs- dóttir hnokkafararstjóri 1. júlí sjá um að allirséu ánægðir. '^a9sti krð, V. n'rs,aflokksJ^ð. rð °9 &ari s9istin , 1Í0li2.únaafSl*tt, 9' U$“!ít-11ðlSS%ofsl. Ur: julf 12. isarakr- 1sarakr l2-000.. "" Eurokredit og Visa vildarkjör greiðslukjarasamningar. FERÐASKRIFSTOFAN Öll börn að 16 ára aldri fá frítt eitt stk. Sögu- bol og allir 0-12 ára fá meðlimakort í Hnokka- klúbbnum. í lok sumars verður dregið úr öllum kortunum og verða þá 5 börn svo heppin að fá fría ferð sumarið 1988. ALLRA VAL 'TJARNARGÖTU 10 SÍMI 28633 ki n i u\
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.