Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 17 Nýtt Líf — blað í takt við tímann. Nýtt Líf í heimsókn hjá konungshjónunum í Stokkhólmi Þrátt fyrtr að konungdæmi séu á fallanda fætl víðast í heiminum eru kóngar og drottningar enn þjóðhöfðingjar í næstu nágrannalöndum okk- ar, Danmörku, Noregi og Svíðþjóð. Nýtt Líf hélt á fund sænsku konungs- hjónanna í höll þeirra í Stokkhólmi og ræddi meðal annars við þau um framtíð konungdæmis í Svjðþjóð, ríkiserfðir, hlutverk þeirra í sænsku þjóðlífi, kvenna- pólitík og fleira. Áður en Carl Gustaf gekk að eiga Silviu drottningu voru uppi raddir i Svíþjóð sem sögðu að ef til vill væri nú tímabært að leggja af konungdæmi í landinu. Silvia vann strax hug og hjörtu sænsku þjóðarinnar og nú minnist enginn lengur á að setja beri konung af. Með náttúrunni — gegn sjúkdómum Frá aldaöðli hefur maðurinn notað ýmislegt úr riki náttúrunnar í lækn- ingaskyni. Grasalækntngar, nálastungur, svæðanudd og fleira voru algengar lækningaaðferðir en þessar aðferðir hafa flestar haldið sínum sessi þrátt fyrir mikla framþróun í læknavísindum og verið notaðar samhliða hefð- bundnum lækningaaðferðum. Menn hafa nýtt sér reynslu liðinna kynslóða og látið náttúruna vinna með sér gegn sjúkdómum. Nýtt Líf ræðir við Ástu Erlingsdóttur, en hún er þekktasti grasalæknir okkar íslendinga, dóttir Erlings heitins Fiiippussonar grasalæknis. Jafnframt er rætt við Ævar Jóhannesson tækjafræðing við Raunvisindastofnun Háskóla íslands, en hann er meðal margra áhugamanna um þetta efni og hefur sjálfur reynslu af óhefð- bundnum lækningaaðferðum. „Þar eru konur metnar í kýrverdum“ Masajar eru þjóðflokkur í Kenya sem enn lifir tiltölulega frumstæðu lifi. í stórskemmtilegri grein segir Torfi Ólafsson, þýðandi, frá heimsókn slnnl á fund þessara frjálsu barna náttúrunnar en sonur hans, Helgi Torfa- son, jarðfræðingur, var með í förinni og tók myndtr af því sem fyrir augu bar. í greininni fjailar Torfi einnig um lifnaðarhætti Masaja og segir meðal ann- ars: „Nokkru eftir að Masajar verða kynþroska eru þeir umskornir, stúlkurnar líka. í samjöfnuði við þá aðgerð er umskurn Gyðinga barnaleikur. Stúlkurnar mega hljóða eins og þær vilja meðan á aðgerðinni stendur, en þeim er haldið og þær sleppa ekki fyrr en allt er afstaðið." Athyglisverð grein höfundar sem hefur ríka samúð með náttúrubörnum Afríku. Vidtöl: — Rætt við hjón, sem eru fædd og uppalin í Reykjavík, en fluttu austur fyr- ir ijall og búa að Arnarstöðum i Flóa og stunda þar umfangsmikla hrossarækt og reka hundagæsluheimili. — Þorsteinn G. Gunnarsson tekur Jón Ólafsson, einn ef brautryðjendum á Rás 2, tali. — Kristina Haraldsdóttlr er ein vinsælasta ljósmyndafyrirsæta íslands, en rætt er við hana um fyrirsætustarfið og fleira. — Hann er kallaður Diddi fiðla og segist frekar vera fúskari heima en frægur á ferðalögum. Það er Ragnheiður Davíðsdóttir sem ræðir við hann. Greinar: — Jón Gíslason næringarfræðingur fjallar um vitamin og stetnefni, en lengi hefur verið deilt um mikilvægi þess, að taka reglulega inn vítamín og stein- efni í töfluformi í þeim tilgangi að stuðla að betri heilsu. — Afturhvarf til náttúrunnar virðist vera áberandi um þessar mundir. Fjall- að um myndina Mosquitoströndin. — Hvernig gengur ungum listamönnum að koma list sinni á framfæri? Þor- steinn G. Gunnarsson fjallar um málið. Handavinna, tíska, matur, Elite '87 o.fl. Nýtt Líf — blað í takt við tímann, fjölbreytt og vandað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.