Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 40
V8GI ÍVnJL ,8S HIJOAntJt.GFflcI .GIGAJaVtUOHOM MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 Veríd velklædd 1 sumar Iðunnar-peysur úr ítölsku bómullargarni í sumarfríið. Dömupeysur langerma og stutterma, herra-skyrtu- peysur og barnapeysur. Einnig mjög fallegar sumar- blússur frá Oscari of Sweden og sumarbuxur frá Gardeur. Verslunin er opin daglega frá 9.00-18.00, laugardaga 10.00-12.00 (líka í sumar). Kreditkortaþjónusta. > f u PRJÓNAST0FAN Udumu. Skeijabraut 1, (v/Nesveg) Seltjaraarnesi ABUMATIC 975 Línuhríogunír súráli - fimm sinnum harðari en títan, mun ekki merja línuna. Tekur af slakann um leið og þú byrjar að draga inn. & 'wmr Samstilltur hemill. I»egar y þú dregur til baka stillir hemillinn sig niður um 50% - virkar sem ðryggisútbún- aður þegar þú ert að fá’ann. Sterkbyggt geirskorið gírdrif svo að enginn titringur myndast þegar dregið er inn. Skiptingin er úr ná- kvæmlega renndu messing, gírinn úr ryðfríu stáli. ABUMATIC 975 VEIÐIHJÓL ER BESTA VALIÐ FYRIR ÞÁ SEM VILJA EITTHVAÐ EINFALT. Ef þú ert að leita að látlausu veiðihjóli sem bilar ekki, fæst ekkert betra en lokað veiðihjól. ABU framleiðir fjórar mismunandi gerðir í ýmsum verðflokkum. Það geta allir veitt með þeim, án nokkurrar hættu á flækju. Því getum við lofað. jSAbu Garcia HAFNARSTRÆTI 5, REYKJAVÍK. SÍMI16760. Metsölublaó á hverjum degi! Alda Helgadóttír og Ólðf Ingibjörg Pálmadóttír á hárgreiðslustofu sinni sem nefnist Hár-Star. Ný hárgreiðslu- stofa á Vesturgötu NÝLEGA var opnuð hárgreiðslu- Hár-Star býður upp á alhliða stofan Hár-Star á Vesturgötu 10 hársnyrtingu, jafnt fyrir dömur sem i Reylijavík. Eigendur stofunnar herra. Einnig býður stofan við- eru Alda Helgadóttir og Ólöf skiptavinum sínum ásteyptar Ingibjörg Pálmadóttír. Þær postulínsneglur. störfuðu áður á hárgreiðslustof- Stofan er opin mánudaga kl. 11.00- unni Gresíku, Vesturgötu 3. 18.00 enaðradagakl. 9.00-18.00. Freddy Krueger í myndinni „Martröð í Elmstræti“. Laugarásbíó sýnir þriðja hluta myndarinnar „Martröð í Elmstræti“ LAUGARÁSBÍÓ hefur hafið sýn- ingar á þriðja hluta myndarinnar „Martröð í Elmstrætí**. Þessi þriðji hlutí nefnist „Drauma- átök“ og er sjálfstætt framhald fyrri martraða-mynda. í myndinni „Draumaátök" reynir hópur fómarlamba Freddys, sem hafa komist undan, að kljást við hann. En þar sem hann er ekki þessa heims er eina ieiðin til að vinna á óvættinum að berjast við hann í draumheimum. Morgunblaðið/Ámi Framkvæmdir eru i miðjum klíðum og þegar myndin var tekin voru aðstandendur í óða önn að huga að og lagfæra leiði. Stykkishólmur: Kirki ugarðurinn stækkaður Stykkishólmi. KIRKJUGARÐURINN í Stykkis- hólmi er nú senn útgrafinn. Hann hefir áður verið stækkaður og um þessar mundir er verið að huga að nýrri stækkun. Mold er nú ekið úr nýjum grunnum og svo verður moldin sléttuð og sáð í eða tyrft. Að þessu er nú verið að vinna þessa dagana. Kirkjugarðurinn er á góðum stað og blasir við þegar ekið er í bæinn. Honum er haldið vel við og ættingjar fegra og prýða leiði ástvina sinna. — Ámi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.