Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 23.06.1987, Blaðsíða 42
fll 42 '0»">> ím'ii (•{■ «rin*{nn«t(»(f nmr- r«r'/rr MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða traust og ábyggilegt starfsfóik í eftirtalin störf: 1. Vinna við þvotta- og hreinsivélar (þvotta- maður). 2. Afgreiðsla og innpökkun. Upplýsingar hjá starfsmannastjóra Fannar hf., Skeifan 11, sími 82220. Frá Fræðsluskrifstofu Austurlandsumdæmis Sálfræðingar Laus til umsóknar er staða forstöðumanns ráðgjafa- og sálfræðideildar. Upplýsingar gefur undirritaður í síma 97-4211. Fræðslustjóri. Dagheimilið Vesturás Okkur hér á Vesturási vantar fóstrur í 100% starf frá 1. ágúst og 1. september. Heimilið er lítið og notalegt og stendur við Kleppsveginn. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 688816. Hrafnista Hafnarfirði Starfsfólk óskast til sumarafleysinga í eldhús á Hrafnistu í Hafnarfirði. Upplýsingar gefur matsveinn í síma 54290. Sími53755 Framtíðarstörf Okkur vantar góða og vana verkmenn til framtíðarstarfa. Fjölbreytileg vinna. Góð vinnuaðstaða. Svarað verður á skrifstofu og í síma til kl. 20.00 í kvöld. Börkurhf., Hjallahrauni 2, Hafnarfirði, sími 53755. RLYKJAVÍK Herbergjaþernur Óskum eftir að ráða herbergjaþernur til framtíðarstarfa. Hlutastörf koma til greina. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á hótel- inu í dag og næstu daga. Holidaylnn, Sigtúni 38, Reykjavik. Garðabær Blaðbera vantar á Flatir, Hraunsholt (Fitjar) og Lyngmóa. Upplýsingar í síma 656146. JltagtiiiÞIáfrifr Rafvirkjar — bifvélavirkjar Okkur vantar nú þegar rafvirkja til starfa við rafmagnsverkstæði okkar. Einnig vantar okk- ur bifvélavirkja eða menn vana bifvélavið- gerðum. Mikil vinna og góð laun fyrir dugandi menn. Allar nánari upplýsingar gefur Sigurður í síma 95-4128 á dagin og 95-4190 á kvöldin. Vélsmiðja Húnvetninga, Blönduósi Byggingaraðili BYGGINGAFÉLAG GYLFA & GUNNARS Borgartúni 31. S. 20812 — 622991 6 10-15 múrarar 2-4 nemar og aðstoðarmenn vantar í Reykjavík. Mikil og örugg vinna næstu árin. Upplýsingar í símum 91-687656 og 77430, bflasímar 985-21147 og 985-21148. GylfiÓ. Héðinsson, múrarameistari. GILDIHF Starfsfólk óskast Óskum eftir að ráða fólk til eftirtalinna starfa: ★ Vanan framreiðslumann í Grillið. ★ Framreiðslunema í Grill og Súlnasal. ★ Aðstoðarfólk í sal (Garðskála). ★ Uppvask í eldhúsi. ★ Ryksugun í veitingasölum. ★ Einnig vantar fólk í kvöld- og helgarstörf. Um er að ræða bæði fastar vaktir og tíma- vinnu í uppvask, ræstingu og fata- geymslu. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri frá kl. 09.00-13.00 næstu daga. . Gildihf. Reykjavík Lausar stöður Deildarstjóri óskast á hjúkrunardeild frá 1. júlí. Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys- ingar. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir, hlutastarf kemur til greina. Starfsfólk óskast í aðhlynningu og ræstingu. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri milli kl. 10-12 í síma 35262. Trésmiðir Óskum að ráða trésmiði í vinnu í Bolungarvík. Mikil vinna. Jón Fr. Einarsson, Byggingarþjónustan, Bolungarvík, sími 94-7351. Kennarar Barnaskólinn á Eyrarbakka hefur starfað óslitið frá 1852 og er nú með alla bekki grunnskólans. Að skólanum vantar kennara til kennslu á ýmsum aldursstigum og íþróttakennara í hálfa stöðu. Húsnæði er fyrir hendi. Athugið að við erum í góðu og batnandi vegasam- bandi við höfuðborgarsvæðið. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 99-3117. Starfsfólk — f rystihús Vantar starfsfólk í pökkun og snyrtingu. Ekki yngra en 16 ára. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar í símum 92-4666 og 92-6048 á kvöldin. Brynjólfurhf., Njarðvík. Iðnaðarmenn óskast Óskum eftir iðnaðarmönnum til starfa: Vél- virkjum, plötusmiðum, pípulagningamönn- um, rennismiðum, bifvélavirkjum og blikksmiðum. Aðstoðum við útvegun húsnæðis. Uppl. veitir Gestur Halldórsson í vinnutíma í síma 94-3711 og á kvöldin í 94-3180. Vélsmiðjan Þórhf., Rörverk hf., Suðurgötu 9, ísafiröi. Mötuneyti skipadeildar óskar eftir að ráða starfsmann til starfa nú þegar. Upplýsingar veitir mötuneytisstjóri skipa- deildar í síma 685160. SAMRAND ISL.SAMVINNUFE1AGA STARFSMANNAHALD LINDARGÖTU 9A Afgreiðslustörf — skrifstofustörf Vegna mikillar eftirspurnar vantar á skrá fólk til afgreiðslu og skrifstofustarfa á Reykjavíkur- svæðinu hálfan og allan daginn. Heimilishjálp Getum bætt við okkur duglegu fólki til starfa við heimilishjálp í Hafnarfirði og Garðarbæ. VETTVANGUR STARFSM I ÐLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.