Morgunblaðið - 23.06.1987, Síða 41

Morgunblaðið - 23.06.1987, Síða 41
Stabburet APPELSlNUMARMELAÐl ER KOMIÐ A KRUKKUR! EN BRAGÐIÐ ER ÓBREVTT! Hefur þú átt í erfiðleikum með að finna uppáhalds appelsínumarmelaðið þitt í búðarhillunum að undanförnu? Skýringin felst í nýjum umbúðum. Stabburet appelsínumarmelaðið er komið á krukkur. Norsku framleiðendurn- ir fara þó ekki of geyst í glervæðinguna og hafa apríkósumarmelaðið áfram á dósum næstu misserin. Þessi ánægjulegu umbúðaumskipti koma alls ekki niður á bragðinu og því síður verðinu. Því hafa Norðmenn lofað og Norðmenn vita að það er ljótt að segja ósatt. STABBURET MARMELAÐI MORGUN, KVÖLD OG MIÐJAN DAG. DANÍEL ÓLAFSSON HEILDVERSLUN, VATNAGÖRDUM 26-28. MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 23. JÚNÍ 1987 BV Rafmctgns oghand- lyttarar Liprirog handhægir. Lyftigeta: 500-2000 kiló. Lyftihæð upp í 6 metra. Mjóaraksturs- leiðir. Veitum fúslega allar upplýsingar. UMBODS- OG HEILDVERSLUN BÍLDSHÖFDA 16 SIML6724 44 BÓKAÚTGÁFA kaþólsku kirkj- unnar á íslandi hefur gefið út bækling er nefnist „Bréf til vina krossins" eftir Louis-Marie Grignion de Montfort, stofnanda Montfort-reglunnar sem hafði á hendi trúboð kaþólsku kirkjunn- ar hér á landi. De Montfort var uppi 1673-1716, skrifaði um guðfræðileg efni og orti andleg ljóð. Dr. Hinrik Frehen biskup bjó bækling þennan undir útgáfu og var það síðasta verk hans í þágu kaþólsku kirkjunnar hér á landi, en hann lést 31. október sl. ár. Gunnar F. Guðmundsson þýddi bæklinginn, St. Franciskuassystur í Stykkishólmi prentuðu hann og heftu og káputeikningu gerði Anna G. Torfadóttir. V^terkur og k-J hagkvæmur auglýsingamiðill! Kaþólska kirkjan gef- ur út „Bréf til vina krossins“ j i i * I t J.«

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.