Morgunblaðið - 03.12.1988, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.12.1988, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1988 GElSÍPr Sprite - svalaridi og tæit Gengið og hvalirnir í Staksteinum í dag er staldrað við tvö mál. í fyrsta lagi er stuttlega fylgst áfram með umræðum framsóknarmanna og Tímans um skráningu á gengi krónunn- ar. í öðru lagi eru birt lesendabréf úr síðasta hefti bandaríska vikuritsins A/en/suveekvegna björgunar gráhvalanna úr Alaskaísnum. það er manneskjulegt, hvalir mikilvægari en menn. M Irshad Hussain, Karachi, Pakistan. Er það ekki mótsagna- kennt að Bandarikja- menn skuli Iiafa varið milljónum dollara til að halda tveimur hvölum á lífi á sama tima og aðrar þjóðir halda áfram hvala- drápi? Ég Iít svo á að framferði þessara þjóða sé rangt og bijóti í bága við lög en á hinn bóginn var of miklu Qármagni eytt til að bjarga hvölun- um tveimur. Bandaríkja- stjórn getur auðveldlega fundið sér önnur og brýnni verkefiii til að styðja. Leopold Kraumbach- er, Regensburg, V-Þýskalandi. Pjöldi fólks víða um heim sameinaðist i anda er björgunarmennimir brutu göt í isinn til að hvalimir gætu andað. Við skulum vona að þetta hafi orðið til þess að bræða íshjörtu hvala- morðingjanna á íslandi og i Noregi og Japan. Jan Christensen, Brown Deer, Wisconsin. Hvers konar rök em það hjá greinarhöfimdi Newsweek að fullyrða að gráhvalastofiiin hafi mátt við þvi „að missa þijú dýr“ þar sem stofri- inn hafi komist i um 20.000 dýr eftir árið 1946? Með sams konar rökum má fullyrða að mannkynið megi auð- veldlega við þvi að verða fyrir svipuðum skakka- follum og megi þvi íbúum jarðar fækka um 769.200 manns þar sem fjöldi þeirra hafi orðið 5,1 miUjarður eftir síðari heimsstyijöldina. Trent LI, Lebanon, Indiana. Er þetta ekki undur- samlegt — þessi þrot- lausa viðleitni til að bjarga þremur hvölum í Alaska? Meira að segja Rússamir tóku þátt; allir fengu tækifieri til að sýn- ast góðir. Hins vegar hik- um við ekki við þvi að eitra fyrir gjörvöUum hvalastofiiinum með þvi að varpa eitruðum úr- gangi í hafið. Við skulurn bjarga þeim nú og drepa þá síðar. Það er ekkert vit i þessu. Sam C. Ward, New- port News, Virginiu. Ég var djúpt snortinn er Bandarikjamenn og Sovétmenn sameinuðust um að bjarga hvölunum sem lokast höfðu inni i heimskautaísnum. Þetta atvik hlýtur að vekja von um framtíð mannsins og náttúrunnar allrar þegar tillit er tekið til þess að enn er hvölum siátrað annars staðar i heiminum á hveiju ári og að heift- arleg samkeppni ríkir á milli risaveldanna. C.M. Theoh, Edinborg. Ef fólk gæti sýnt hvert öðru sama hug og gert var við björgun hvalanna yrði þessi pláneta ekki svo afleitur staður. Guð blessi hvalina! William A. Irving, Pe- oria, Illinois. Aðeins hinir hæfiistu lifa í þessum darwiníska heimi þar sem fæðing er bláber tilviljun og dauð- inn óhagganlegt lögmál. En stundum, líkt og gerð- ist er hvölunum var bjargað, nær mann- skepnan að hefja sig upp yfir aðrar dýrategundir í krafti þess eiginleika sem er henni öldungis einkanlegur; hins ólýsan- lega, óskynsamlega og ómælanlega glæsileika meðaumkunarinnar. Nickell Ceraldi, Salis- bury, Norður-Karólínu. 1989 BÍLL FRÁ HEKLU BORGAR SIG [h heklahf I.T . I Laugavegi 170 172 Simi 695500 Steingrímur og gengið í fyrrdag sló Tíminn upp þeirri „frétt“ að Guðmundur J. Guð- mundsson teldi SH og fleiri vera að „pína“ Steingrím Hermannsson, forsætisráðherra, til að fella gengið. í DV i fyrra- dag var svo haft eftir Steingrimi að gengi krónunar væri ef til vill of hátt. í gær snýr Timinn sér síðan til Steingríms. Orðaskiptin eru þessi: „Það er haft eftir þér í DV í gær að gengið sé ef til vill of hátt. Er að vænta breytinga á gengi krónunnar [Steingrím- ur]? „Ég sagði ekki að gengið yrði leiðrétt. Það verður ekki gert núna. Ég sagði við DV að SH menn hefðu verið með þá áherslu á fundi okkar í fyrradag. Þeir þrýstu á með að Ieiðrétta gengið en ég óskaði eftir því að þeir gerðu tillögur líka um aðra hluti og menn verða að sjá svo til. Ég tók fram að gengis- breyting yrði ekki á næstu mánuðum," sagði forsætisráðherra." Bræðum „íshjörtu“ í síðasta hefti af News- week voru bréf frá les- endum vegna hvalanna i Alaskaisnum. Birtast nokkur þeirra hér: Það gladdi mig mjög að svo miklum Qármun- um skyldi vera varið til að bjarga hvölunum í Alaska. Én hugsið ykkur á hinn bóginn allan þann fjölila fólks sem unnt hefði verið að fieða í Súdan og Eþíópiu fyrir það fé sem varið var til að bjarga skepnunum. Ef til vill þykir ríka fólk- inu, sem spreðar út pen- ingum til að sýna hvað KAUPÞING HF Húsi verslunarinnar, simi 686988 VEXTIR Á VERÐBRÉFAMARKAÐI Tegund skuldabréfa Vextir umfram verðtryggingu Vextir* alls | Einingabréf Einingabréf 1 13,0% 24,7% Einingabréf 2 9,3% 20,6% Einingabréf 3 20,8% 33,3% Lífeyrisbréf 13,0% 24,7% Skammtímabréf 8,7% 19,9% |Spariskírteini rikissjóðs lægst 7,0% 18,0% hæst 7,3% 18,4% |Skuldabréf banka og sparisjóða lægst 8,5% 19,7% hæst 8,7% 19,9% [Skuldabréf fjármögnunarfyrirtækja lægst 10,6% 22,0% hæst 11,5% 23,0% [Verðtryggð veðskuldabréf lægst 12,0% 23,5% hæst 15,0% 26,8% iFjáryarsla Kaupþings mismunandi eftir sam- setningu verðbréfaeignar 'Heildarvextir allra skuldabréfa eru sýndir miðað við hækkun lánskjaravísitölu undanfarna 3 mánuði. Flest skuldabréf er hægt að endurselja með litlum fyrirvara. Einingabréf og Skammtímabréf eru að jafnaði innleyst samdægurs. Einingabréf má innleysa hjá Kaupþingi, Kaupþingi Norðurlands og nokkrum sparisjóðum. Spariskírteini eru seld á 2-3 dögum og flest önnur skuldabréf innan tveggja vikna. Fé í Fjárvörslu Kaupþings er oftast hægt að losa innan viku. Seljum allar gerðir verðbréfa. Veitum alhliða ráðgjöf varðandi kaup og sölu verðbréfa. BAÐMOTTUSETT Aldrei meira úrval ■00598581
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.