Morgunblaðið - 03.12.1988, Qupperneq 58

Morgunblaðið - 03.12.1988, Qupperneq 58
58 V MORGUNBLAÐIÐ ÍÞRÓTTIR LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1988 fjölskyWunnar örbyígjuojnmeð I2gerðir °inunum Toshiba ER5420 17 lítra 9 orkustillingar. 45 mín. klukka. Hvítur eða brúnn. Mál: 45 x 31 x 33. Kr. 19.900,- Kr. 18.900,* stgr. Toshiba ER 5720 17 lítra Tölvustýring. 9 orkustillingar. Hraðþýðing. Hvítur eða brúnn. Mál: 45 x 31 x 33. Hvítur eða brúnn Kr. 25.900,* Kr. 24.600,- stgr. Toshiba ER 7720 27 lítra Tölvustýring. Deltawave dreifing. 9 orkustillingar. Hraðþýðing. Mál: 55 x 38 x 37. Kr. 35.900,-Kr. 34.100,-stgr. Toshiba ER 8730 28 lítra Nýja línan - Glæsilegur ofn. Mál: 49 x 35 x 48. Hvítur. Kr. 32.900,- Kr. 31.250 stgr. Toshiba ER 7820 27 lítra Tölvustýring. 9 orkustillingar. Hraðþýðing. Getur kveikt á sér sjálfur. Hvítur eða brúnn. Mál: 55 x 38 x 37. Kr. 38.900,-Kr. 36.950, ■ stgr. Mjög góð greiðslukjör. Einar Farestveit&Co.hf. Borgartúni 28 Sími 16995 Leið 4 stoppar við dyrnar. KNATTSPYRNA Félög í V-Þýska- landi í fjárhags- legum erfidleikum ÖLLfélögin í úrvalsdeiidinni í V-Þýskalandi eiga nú við mikla fjárhagserfiðleika að stríða. Ahorfendafækkun hefur orðið á leikjum í deildinni og velta menn því nú fyrir sér haf hverju það starfar. Margir segja að liðin séu ekki eins sterk og áður - lið eins og t.d. Werder Bremen og Bayern Munchen. Aðrir halda því fram að áhorf- endur hafi fengið sig fullsadda af knattspyrnu sl. sumar, en Evrópukeppni landsliðs var haldin íV-Þýskalandi. Stuttgart á í einna mestum erf- iðleikum, en skuldir félagsins eru geysilegar. Gerhard Mayer- Vorfelder, forseti Stuttgart, sagði að að hann vonaði að bjargvættu Stuttgart yrði Mercedes Benz, en herbúðir bifreiðafyr- irtækisins eru í Stuttgart. „Það myndi bjarga miklu ef Mercedes Benz myndi kaupa félagið," sagði Mayer-Vorfelder. Ahorfendafækkun hefur verið hjá öilum nema nýliðum St. Pauli í Hamborg. Talið er að mörg félög taki það til ráðs að fá fjársterk fyrirtæki til að kaupa suma íeiki félaganna - leiki sem fyrirsjáanlegt væri að fáir áhorfendur kæmu til að sjá. Fyrirtækin myndu þá kaupa þetta tíu þús. miða og dreifa þeim. Sagt er frá því að Werder Brem- en og Köln bjargi sér frá tapi á keppnistímabilinu með þátttöku sinni í Evrópukeppninni. FráJóni Halldóri Garðarssynii V-Þýskalandi Tveir af bestu leikmönnum V-Þýskalands, sem Bayem vill nú fá til Munc- hen. Jrgen Kohler og Karlheinz Riedle Breytingar hjá Bayera Stuðningsmenn Bayern Miinchen eru ekki ánægðir með hvað lið þeirra er sviplaust. Knattspyrnan sem Bayern leikur laðar ekki að áhorfendur. Fyrirhugaðar eru breytingar hjá Bayem og er talið að nokkrir leikmenn verði seldir frá félaginu. Þeir sem eru nefndir, em: Norbert Nachtweih, Roland Gra- hammer, sem var keyptur frá Niirn- berg fyrir keppnistímabilið og Hans Pfliigler, sem er sagður setja ljótan blett á leik liðsins með grófum leik. Bayem hefur nú augastað á þremur sterkum leikmönnum. Sænska landsiiðsmanninum Glenn Hysen, sem leikur með Fiorentina ,ekki t&ji hepP01 Sala getraunaseðla lokar kl. 14:45 á laugardögum 48. LEIKVIKA - 3. DES. 1988 leikur 1. Aston Vilia - Norwich leikur 2. Everton - Tottenham leikur 3. Luton - Newcastle leikur 4. Millwall - West Ham leikur 5. Nott.For. - Middlesbro leikur 6. Q.P.R. - Coventry leikur 7. Sheff.Wed. - Derby leikur 8. Wimbledon - Southampton leikur 9. C.Palace - Manch.City leikur 10. Portsmouth - W.B.A. leikur 11. Stoke - Chelsea leikur 12. Sunderland - Watford X Símsvari hjá getraunum eftir kl. 17:00 á laugardögum er 91-84590 og -84464. NÚ ER POTTURINN TVÖFALDUR HJÁ GETRAUNUM á Ítalíu, markaskoraranum Karl- heinz Riedle hjá Bremen og Jiirgen Kohler, landsliðsmiðverðinum hjá Köln. Félög í V-Þýskalandi eru orð- in þreytt á yfirgangi Bayern, sem er fjársterkasta félag V-Þýska- lands. Köln segist ætla að halda í Kohler, sem félagið keypti frá Mannheim fyrir tveimur árum. Udo Lattek, fyrrum ráðgjafi hjá Kölnar- liðinu, heldur því fram að Kohler sé nú þegar búinn að skrifa undir samning við Bayem og hann fari til félagsins eftir þetta keppnistíma- bil. Það virðist ekkert geta stöðvað að Bayem geti keypt alla sterkustu leikmenn V-Þýskalands. SKIÐI / HM Michela Figim sigraði íbruni „TÆPARA gat það varla verið, en svona sigrar eru sætastir," sagði Michela Figini frá Sviss eftir að hún hafði sigrað í fyrstu brunkeppni heimsbikarsins á tímabilinu, sem fram fór í Val D’isere í Frakklandi í gær. Figini fékk tímann 1.11,58, Reg- ine Moesenlechner frá Vestur- Þýskalandi varð önnur á 1.11,79 og vestur-þýska stúlkan Michaela Gerg kom næst á 1.11,84. „Fyrsti sigurinn á tímabilinu er mikilvægur, því hann sýnir að und- irbúningurinn hefur verið réttur," sagði Figini, en þetta var hennar 11. sigur í bruni og sá 20. í heims- bikamum. Moesenlechner hafnaði í fjórða sinn í 2. sæti, en þetta er 15. árið hennar í keppninni. „Það er ávallt gott að vera í einu af þremur efstu sætunum, en ég vona að mér takist loks að sigra á þessu tímabili,“ sagði hún. Manny Kaltz FráJóni Halldóri Garðarssynií V-Þýskalandi ÍHémR FOLK ■ RAINER Bonhof, fyrmm landsliðsmaður V-Þýskalands, og leikmaður með Gladbach og Valencia, mun að öllum líkindum gerast þálfari hjá svissneska félag- inu Aarau. Bonhof er nýútskrifað- ur úr knattspymuþjálfaraskónaum í Köln. ■ ERICH Ribbeck, ráðgjafí hjá Hamburger, segir að hann vonist til að gömlu kapparnir Manny Kaltz og Ditmar Jakobs haldi áfram að leika með félaginu eftir þetta keppnistímabil. Þeir hafa tilkynnt að þeir ætli að leggja skóna á hilluna næsta vor. Kaltz, sem er 35 ára, hefur sýnt að hann er besti hægri bakvörðurinn í v-þýsku knattspymunni. Margir telja að Franz Beckenbauer, landsliðs- þjálfari, eigi að velja hann í lið sitt. ■ TVEIR leikmenn Bayer Leverkusen hafa framlengt samn- ing sinn við félagið. Það em þeir Florian Hinterberger, vamarleik- maður og markvörðurinn RUdlger Vollborn. ■ KLAUS Mirwald, varnarleik- maður Stuttgart, mun að öllum líkindum ekki leika knattspyrnu framar. Hann varð fyrir því óhappi í síðasta leik að krossbönd slitnuðu í fæti hans. Það er í annað sinn sem það gerist. ■ HANNO VERBÚAR hefa ósk- að eftir því við Knattspyrnusam- band Evrópu - UEFA, að úrslita- leikur Evrópukeppni meistaraliða fari fram í borginni 1991. ■ JULIO Salinas skoraði tvö mörk fyrir Barcelona, þegar félag- ið vann Celta í Vigo á fimmtudags- kvöldið. Hann skoraði mörkin á 27. og 29. mín. Barcelona og Real Madrid em efst á Spáni - með 21 stig. Um helgina HANDKNATTLEIKUR: Laugardagur: 1. deild karla: Fram - ÍBV......Laugardalsh. kl. 14 1. deild kvenna: Fram - Haukar ..Laugardalsh. kl. 15.15 Þór- Víkingur....Akureyri kl. 15.15 2. deild karla: Þór - Haukar.......Akureyri kl. 14 Sunnudagur: 1. deild kvenna: Stjarnan - ÍBV.....Digranes kl. 19 2. deild karla: Ármann - HK..Laugardalsh. kl. 20.15 UMFN - ÍH...........Njarðvík kl. 20 KÖRFUKNATTLEIKUR: Sunnudagur: Þór - UMFN.........Akureyri kl. 20 Haukar - ÍR.........Hafnarf. kl. 20 Valur - UMFG.........Valsh. kl. 20 ÍBK - KR............Keflavík kl. 20 FRJÁLSAR ÍÞRÓTTIR: Víðavangshlaup - torfæruhlaup fer fram að Hellu kl. 14 í dag. Hlaupið hefst við afleggjarann að skeiivellin: um. 17 ára og eldri hlaupa 8 km og 16 ára og yngri 4 km.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.