Morgunblaðið - 03.12.1988, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 03.12.1988, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Meyja og Sporðdreki í dag ætla ég að fjalla um samband Meyju (23.ágúst- 23.sept.) og Sporðdreka (23.okt.-23.nóvember). Vinna og sálfrœði Þó margt sé ólíkt í grunneðli þessara merkja er annað líkt og því eiga þau að geta átt ágætlega saman. Einkenn- andi fyrir samband þeirra er áhersla á vinnu og hið hag- nýta en jafnframt á tilfinning- ar og sálræn mál. Saman eru Meyja og Sporðdreki frekar varkár og lifa- töluvert útaf fyrir sig. Hógværð, raunsæi og dempaðir litir eru einkenn- andi. Meyjan Meyjan þarf að fást við hag- nýt og áþreifanleg málefni til að viðhalda lífsorku sinni. Það sem hún tekur sér fyrir hend- ur þarf að skila árangri. Jarð- sambandið þarf að vera í lagi og regla á nánasta umhverfi. Meyjan er gagnrýnin, hlé- dræg og hógvær í grunneðli sínu. Sporðdrekinn Sporðdrekinn er einbeittur til- finningamaður sem vill kom- ast til botns í hveiju því sem hann tekur sér fyrir hendur. Hann þarf að draga sig í hlé annað slagið til að endumýja orku sína og hreinsa burt umhverfisáhrif. Hann þarf oft öryggi og varanleika í líf sitt. Sporðdrekinn er dulur og varkár. Hann er krefjandi fé- lagi, enda vill hann allt eða ekkert og tekur gjaman minnstu atburði alvarlega. Lítilspenna Mögulegar skuggahliðar er að finna í grunneðli merkj- anna. Ef önnur merki skapa ekki spennu getur hana skort á milli þeirra. Á milli þeirra myndast ekki mikil orka án utanaðkomandi áhrifa. Þung Sporðdrekinn er oft dulur og lokaður og Meyjan jarðbundin og varkár. Samband þeirra getur því skort léttleika og opnun. Hætt er því við að þau festist í heldur leiðinlega mynstri. Þau geta því dregið hvort annað niður ef þau gæta sín ekki. Hvöss Þar sem Meyja og Sporðdreki geta bæði verið hvöss og gagnrýnin er hætt við að deil- ur á milli þeirra verði óvægn- ar. Þau þurfa því að gæta orða sinna. í eðli beggja merkjanna býr ákveðin var- kámi og tortryggni. Þau þurfa að gæta þess að hlúa ekki að þessum eiginleikum og láta þá leiða til neikvæðni í garð umhverfisins og sjálfra sín. J>au þurfa að varast að horfa um of á neikvæðari þætti í fari hvors annars. Öryggi Til að sambandið gangi vel þurfa þau að koma til móts við hvort annað. Þau þurfa að gæta þess að vera jákvæð og að leggja einnig áherslu á léttari hliðar tilverunnar. Æskilegt er að þau skapi sér öryggi og traustan grundvöll hvað varðar heimili og at- vinnu. Seigogdugleg Saman eru þessi merki dugleg og seig. Þau sameina tilfínn- ingalegt innsæi og jarð- bundna skynsemi. Þau væru því góð saman í lögreglunni, við rannsóknarstörf eða við önnur viðfangsefni sem krefj- ast skarpskyggni og djúprar hugsunar. GARPUR MöPN/ FEK FV/SK ETZISHIU- A1ÖNNUM Á FUNO EUSU P/ZOTTN- /NSAfS. r? ------------ ' y£>AR HATUSbllVtO þUSEUM />U SEIPU-, LEÍ5&7A FUND OKEAP / WÖLD/HE& NIKOl'AS/ PB/MS- HEI,yB>AR. HÁT/GH, ) S’//-S' GRETTIR pO P/?EKKUf? OF /VIIKIE? KAFPh GRET T\K EE>A S7NDA HVAP S&SlSPU U/ð AP syNPATlL TAHITI? 10-7 BRENDA STARR allt hé/z, \ EKK/ KÉTT ? \MSA£> ER OEE>/£> \LAA/GT S/DAN?, OFLANGT OG EKK/ OF LAMGT nW/. N AST AU N T/L BBEHDU EF E/HS OG /S/SP- UD PLATA SEAí ÉS U/L E/ckU FteyGTA en f>OL/ EKK/ AÐ HLUSTA 'A ULA 11 IIIHHH u Oi 1 1 /V O IX A 1 i III — i/m cOrt>i/il 1 l Ai'nni i —TAeeA LJOSKA 1 r~~ —L’_~ ■— —i r——— n r 1 FERDINAND SMAFOLK I MADE A MI5TAKE,CHUCK.. I APMIT IT...LUCY IS TME W0R5T PLAYERI'VE EVER 5EEN! HOU 60TTATAKE HER 5ACK.. I KNOUJ YOU TRAPEP HERTO meformarcieanpapizza, m NOU) I UIANNA CALLTHE PEAL OFF..WAPPYA 5AY, CHOCK? Mér urðu á mistök, Kalli... ég viðurkenni það____Lúlla er versti spil- ari sem ég hefi kynnzt! Þú verður að taka hana aftur... Ég veit að þú skiptir á henni fyrir Möggu og pizzu, en nú vil ég hætta við þessi skipti... hvað segirðu um það, Kalli? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson í mótsblaði Ólympíumótsins auglýsti Kanadamaðurinn Eric Kokish eftir nafni á þeirri kast- þröng, sem skilaði suðri 12 slög- um í sex gröndum í eftirfarandi spili: Norður ♦ D1086 ¥ 853 ♦ D876 + G2 Vestur ♦ 9432 ¥74 ♦ G109543 ♦ 5 II Austur ♦ G75 ¥ DG106 ♦ 2 ♦ D10973 Suður ♦ ÁK ¥ ÁK92 ♦ ÁK ♦ ÁK864 NS komust með hjálp full- komins biðsagnakerfis í sex grönd, enda taldi suður líklegt að hann fengi a.m.k. tvo slagi á hvem lit. Vestur spilaði út hjartasjö og blindur olli sagn- hafa nokkrum vonbrigðum. En laufgosinn var gott spil og líklega ynnist sögnin ef vestur ætti drottninguna. Hann af- hausaði spaða og tigul, og spil- aði svo litlu laufi á gosa og drottningu. Þar fór sú von. En þá fór austur að hugsa. Hann hafði látið hugann reika stundarkom og misst af talningu makkers í spaða. Og eftir nokkra yfirlegu fann hann verstu vörn sem sögur fara af, spilaði spaða- gosa?!! Sagnhafi lyftist í sætinu. Skyndilega átti hann 11 slagi, og sá 12. kom sjálfkrafa með kastþröng á austur í hjarta og laufi! í sjálfu sér einföld kastþröng, en Kokish þykir undanfarinn réttlæta sérstaka nafngift. Hún verði að fela í sér að blindur (le mort, á frönsku) sé vakinn til ltfsins fyrir sakir fórnfýsi aust- urs. Hann fann ekki nafn, en ætli „krossfesting" nái þeirri hugsun nokkuð vel? VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! hlatiííí í Kaupmannahöfn FÆST I BLADASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OG Á RÁÐHÚSTORGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.