Morgunblaðið - 03.12.1988, Page 13

Morgunblaðið - 03.12.1988, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1988 13 Iðunn: Borgarstjórn Reykjavíkur: Ný lausn á svalagöng- unum á Vesturgötu 7 DAVÍÐ Oddsson borgarstjóri kynnti á borgarstjórnarfundi 1. desember lausn sem unnið er að varðandi yfirbyggingn svala- ganga annarrar og þriðju hæðar hússins að Vesturgötu 7. Bygg- ingarnefiid gat ekki fallist á lausn sem kom fyrir fimd hennar 24. nóvember. Lausnin sem borg- arstjóri kynnti gerir ráð fyrir að gangarnir verði yfirbyggðir og öryggisbúnaður settur á glugga sem opnast inn í þá. Bún- aðurinn lokar gluggunum komi upp eldur eða reykur í húsinu. I umræðum um þetta mál gagn- rýndi Guðrún Ágústsdóttir borgar- fulltrúi það að í kynningarbæklingi fyrir Vesturgötu 7 væri talað um yfirbyggða svalaganga sem síðan ekki fengjust samþykktir í bygging- amefnd. Borgarstjóri vísaði gagnrýni Guðrúnar á bug og benti á að að- eins hefði verið hafnað fyrirkomu- lagi á yfirbyggingu ganganna, sem leitað hefði verið lausnar á, en ekki því að gangarnir yrðu yfirbyggðir. Páll Gíslason borgarfulltrúi sagði í þessum umræðum að sú lausn sem fundin hefði verið gerði íbúðimar fullkomnari hvað þennan öryggis- þátt varðaði en gengur og gerist með íbúðir af þessu tagi. Chandra Fhtel HEILSUVERND HEIMIIANNA __ ' BÖKIN UM HjARTA- SJOKÐÓMA Hagnýt lasV.iýgn um forvamir og meðferð OJNN FLOS arteluce Bók um stjörnuspeki KOMIN er út hjá Iðunni bókin Hver er ég? Bókin um stjörnu- speki eftir Gunnlaug Guðmunds- son. __ I kynningu Iðunnar segir m.a.: „I bókinni er meðal annars sagt frá stjömumerkjunum tólf og helstu persónueinkennum þeirra sem fæddir eru í hveiju merki um sig. Fjallað er um tilfinningar og ástir, hæfileika og veikleika og bent á leiðir til að rækta jákvæða þætti persónuleikans og draga úr hinum Gunnlaugur Guðmundsson neikvæðu. Rætt er um bemsku og hvemig laga megi uppeldið að per- sónueinkennum bams og kalla fram það besta sem í því býr. Einnig er íjallað um heilsufar þeirra sem til- heyra hverju merki um sig og sagt frá því sem helst beri að varast. Sagt er frá plánetum, húsum og afstöðum og áhrifum þessara þátta á stjörnukort einstaklingsins. Jafn- framt er kennt að reikna út stjörnu- kort og birtar plánetutöflur frá 1910—2001, þannig að allir geta séð sína persónulegu afstöðu." LJOSUM OC LÖMPUM J GÓÐRI HÖNNUN HÚSGAGNA RENNA HUGMYND OG HANDBRAGÐ SAMAN í EITT. EN LAMPAR OG UÓS NJÓTA AÐ AUKI TÖFRA BIRTUNNAR." PHIUPPE STARCK HÖNNUÐUR. Bók um hjarta- sjúkdóma IÐUNN hefiir sent frá sér fyrstu bókina í nýjum bókaflokki um heilbrigðismál sem nefnist Heilsuvernd heimilanna. Þessi bók er eftir breska lækninn Chandra Patel og nefnist Bókin um hjartasjúkdóma. Þetta er handbók, skrifuð af sér- fræðingi eftir kröfum nútímans. Hún fjallar um forvamir gegn hjartasjúkdómum, meðferð við þeim og hvemig sigrast megi á þeim, bæði með hefðbundnum og nýstár- legum aðferðum. Lýst er starfsemi hjartans og helstu orsökum hjarta- og kransæðasjúkdóma. í bókinni er einnig að finna hagnýta ráðgjöf um sjálfshjálp og styrkingu þess lækningamáttar sem býr í einstakl- ingnum sjálfum. Guðsteinn Þengilsson læknir þýddi bókina og skrifar formála. Þar segir m.a.: „í bókinni er, eins og titillinn ber með sér, fyrst og fremst rætt um sjúkdóma hjarta- og æðakerfisins. En eins og áður var minnst á, varðar sú umfjöllun manninn í heild. Þess vegna á bók- in erindi til allra, sem vilja bæta heilsu sína með hollum lifnaðar- háttum." Höföar til .fólksíöllum starfsgreinum! . i j.j

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.