Morgunblaðið - 03.12.1988, Side 41

Morgunblaðið - 03.12.1988, Side 41
Sveit Gróu Eiðsdóttur 1550 Sveit Dóru Friðleifsdóttur 1549 Sveit Guðrúnar Reynisdóttur 1547 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1988 41 Bridsdeild Skagfirð- inga, Reykjavík: Eftir átta umferðir í aðalsveita- keppni deildarinnar eru línur nokk- uð famar að skýrast. Staða efstu sveita er: sveit Lárusar Hermanns. 165 stig sveit Hjálmars S. Pálssonar 160 stig sveitOdds Jakobssonar 154 stig sveit Jóhanns Gestssonar 145 stig sveit Björgvins Gunnlaugs. 128stig sveit Guðlaugs Sveinssonar 117 stig sveit Guðríðar Birgisdóttir 116 stig sveit Arnar Scheving 115 stig Ekki verður spilað næsta þriðju- dag vegna Reykjavíkurmótsins í tvímenningskeppni 1988. Bridsfélag Breiðholts Að loknum 22 umferðum í baro- meter-keppni félagsins er staða efstu para þessi: Magnús Oddsson — Lilja Guðnadóttir 258 Andrés Þórarinsson — Halldór Þórhallsson 127 Ámi Már Björnsson — Guðmundur Grétarsson 115 Oskar Sigurðsson — Róbert Geirsson 103 Jens Jensson — Garðar V. Jónsson 95 Murat Serdar — Þorbergur 93 Friðrik Jónsson — Bjöm Svavarsson 87 Þórður Jónsson — Gunnar Karl Guðmundsson 82 Keppninni lýkur næsta þriðju- dag. Hreyfill — Bæjarleiðir Átta umferðir eru búnar af 11 í sveitakeppninni og er staðan á toppnum að skýrast. Daníel Halldórsson 177 Cyrus Hjartarson 159 Birgir Sigurðsson 144 Jón Sigurðsson 139 Gunnar Guðmundsson 129 Næstu tvær umferðir verða spil- aðar á mánudaginn kemur kl. 19.30 í Hreyfilshúsinu. Bridsdeild Húnvetninga Hafinn er tveggja kvölda ein- menningur með þátttöku 48 spilara og er spilað í þremur riðlum — sömu spil í öllum riðlunum. Staðan: Skúli Hartmannsson 408 Halldóra Kolka 385 Hreinn Hjartarson 384 Bjöm Kjartansson 382 Magnús Sverrisson 375 Kári Sigutjónsson 375 Jóhann Lúthersson 365 Kristín Jónsdóttir 364 Þórarinn Ámason 363 Ólína Kjartansdóttir 363 Sigþór Þorgrímsson 363 Seinni umferðin verður spiluð á miðvikudaginn kemur í Skeifunni 17 kl. 19.30 en það er jafnframt síðasta spilakvöld fyrir jól. Eftir áramót hefst aðalsveita- keppni deildarinnar. Keppnisstjóri er Jóhann Lúthersson. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag var spilaður 1. kvölds tvímenningur í 2 riðlum 14 para og 12 para. Úrslit í A-riðli (14 para): Þórður Björnsson — Birgir Óm Steingrímsson 189 Trausti Finnbogason — HaraldurÁrnason 185 Leifur Jóhannesson — Baldur Bjartmarz 181 Jón Andrésson — Þorvaldur Þórðarson 163 Meðalskor 156 stig. B-riðill (12 para): Þorsteinn Berg — Lúðvík Ólafsson 130 Grímur Thorarensen — Guðmundur Pálsson 127 Óli Andersen — Guðmundur Gunnlaugsson 124 Meðalskor 110 stig. Nk. fimmtudag verður spilaður ÝNING UM HELGINA VIÐ KYNNUM SANYOVHR 4100 r Nýtt myndbandstœki með hraðþrœðingu (INSTANT LOADING SYSTEM) nýjung sem aðrir geta ekki státað Komdu um helgina og kynntu þér það sem SANYO hefur uppá að bjóða í hljómtœkjum, sjónvörp- um, myndböndum og upptöku- vélum. SANYO nýja bylgjan í japanskri - tœkni. SANYO japönsk gœða-fram- leiðsla á góðu verði. Björn Erlingsson Haraldur Júlíusson Gunnar Þór Friðleifsson Opið laugardag 10-18 Sunnudag 14-18 Gunnar Asgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16 Sími: 680780

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.