Morgunblaðið - 03.12.1988, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 03.12.1988, Qupperneq 33
/ MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1988 33 Skemmti- fimdur þing- eyskra kvenna Skemmtifmidur verður hjá Félagi þingeyskra kvenna sunnudaginn 4. des- ember kl. 15.00 á Holiday Inn. Ýmislegt verður til skemmt- unar, veislustjóri verður Iðunn Steinsdóttir og góðar veitingar verða framreiddar. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna og taka með sér gesti. (Fréttatilkynning) Aðventukvöld í Maríukirkju Maríukirkja í Breiðholti Fyrirlestrar Dean Abrahamson DR. DEAN Abrahamson, prófess- or við Minnesota-háskóla i Minneapolis í Bandaríkjunum heldur þijá fyrirlestra í Verk- fræðideild Háskóla íslands (VRII) á næstunni. Fyrirlestrarnir verða aUir fluttir á ensku. í framhaldi af námskeiði um um- hverfísmál í Verkfræðideild Háskóla íslands mun Abrahamson flytja tvo fyrirlestra sem hér segir: Mánudag- inn 5. desember flytur hann fyrirlest- ur um hækkun hita í lofthjúpi jarðar vegna aukningar á koltvísýringi (svo- nefnd gróðurhúsaáhrif) og mánudag- inn 12. desember flytur hann erindi um eyðingu ósonlagsins í lofthjúpi jarðar og erindi um áhrif kjarnorku- vera á umhverfið. Fiskverð á uppboðsmörkuðum 2. desember. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 51,00 36,00 48,86 7,903 386.131 Þorskur(ósL) 48,00 48,00 48,00 0,067 3.240 Ýsa 73,00 35,00 62,27 Ýsa(ósl.) 68,00 68,00 68,00 2,844 193.433 Smáýsa 10,00 10,00 10,00 0,158 1.585 Karfi 15,00 15,00 15,00 0,004 60 Ufsi 10,00 10,00 10,00 0,213 2.135 Lúöa 220,00 70,00 115,67 0,204 23.656 Steinbitur 17,00 17,00 17,00 0,155 2.636 Langa 30,00 30,00 30,00 0,640 19.215 Keila 14,00 14,00 14,00 0,216 3.024 Samtals 52,55. 14,149 743.574 Selt var aðallega úr Guðrúnu Björgu ÞH, Lómi SH, Bárði SH og Salla AK. Næstkomandi mánudag verður meðal annars seld- ur þorskur, ýsa og keila úr Stakkavík ÁR, 2,5. tonn af ýsu frá Stöð hf. og óákveðið magn af blönduðum afla frá Guðrúnu Björgu ÞH, Tanga hf., KASK og fleirum. FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur(ósL) 39,00 39,00 39,00 0,221 8.619 Ýsa 45,00 15,00 31,10 0,598 18.600 Ýsa(ósL) 63,00 54,00 61,82 1,498 92.601 Ýsa(umálósL) 8,00 8,00 8,00 0,152 1.216 Hlýri+steinb. 25,00 25,00 25,00 0,177 4.425 Lúða(millist.) 230,00 205,00 213,67 0,049 10.470 Lúða(smá) 85,00 85,00 85,00 0,010 850 Samtals 50,57 2,705 136.781 Selt var úr bátum. Næstkomandi mánudag verður einnig selt úr bátum. FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Síld 8,54 6,71 8,04 312,550 2.512.606 Samtals 8,04 312,550 2.512.606 í dag verður selt úr Eldeyjar-Boða GK og öörum dagróðrabátum ef á sjó gefur. SKIPASÖLUR í Bretlandi 28.11,- 2.12. Þorskur 59,42 459,780 Ýsa 69,92 98,205 Ufsi Karfi Koli Grálúöa Blandað Samtals 39,64 36,35 78,48 66.83 85.83 61,41 27.321.198 6.866.033 395.162 153.224 574.061 4.678 972.816 36.287.171 9,970 4,215 7,315 0,070 11,334 590,889 Selt var úr Hvanney SF I Hull á mánudaginn, Þórhalli Daníels- syni SF í Hull á þriðjudaginn, Framnesi (S í Hull á miðvikudag- inn, Frey SF I Hull á fimmtudaginn, Guðmundi Kristni SU í Grims- by á fimmtudaginn, Náttfara HF í Hull á fimmtudaginn og Sigur- ey BA í Grimsby á fimmtudaginn. GÁMASÖLUR í Bretlandi 28.11.- 2.12. Þorskur Ýsa Ufsi Karfi Koli Blandað Samtals 59,74 822,010 69,54 419,585 45,27 12,760 32,89 16,550 80,29 169,410 •87,16 71,643 65,64 1.511.96 49.105.510 29.177.334 577.662 544.370 13.602.235 6.244.008 99.251.136 983.482 432.840 8.383.052 28.409.831 1.413 1.807.520 40.018.140 SKIPASÖLUR I Vestur-Þýskalandi 28.11.- 2.12. Þorskur 76,69 12,824 Ýsa 82,79 6,228 Ufsi 59,58 140,699 Karfi 69,59 408,266 Grálúða 141,34 0,010 Blandað 58,01 31,159 Samtals 66,90 598,186 Selt var úr Ögra RE í Bremerhaven á mánudaginn, Sindra VE í Bremerhaven á þriðjudaginn og Klakki VE í Bremerhaven á fimmtudaginn. Verð á loðnuafurðum FÉLAG ÍSLENSKRA FISKMJÖLSFRAMLEIÐENDA Cif-verð fyrir prótíneininguna af loönumjöli er nú um 9,50 Banda- ríkjadalir, eða 30.100 krónur fyrir tonnið, en meðalverð fyrir tonnið af loönulýsi er um 325 Bandaríkjadalir (14.700 krónur). Hins vegar hefur lítið verið selt af loðnuafurðum að undanförnu. Fyrirlestramir verða haldnir í stofu 158 í húsi Verkfræðideildar (VR II), Hjarðarhaga 6 og hefjast kl. 17.15. Málsstofa í rafmagnsverkfræði verður á vegum Rafmagnsverkfræði- skorar þriðjudaginn 6. desember kl. 8.16—10.00 í stofu 256 í Verkfræði- deild H.f. Þar flytur Abrahamson fyrirlestur um stjómun orkueftir- spurnar og orkusparnað, m.a. við íslenskar aðstæður og nefnir hann fyrirlesturinn „Lightbulbs, Fish and National Security". Phil Collins t.v. og Buster Ed- wards . Aðventukvöld verður í Maríkjukirkjunni við Raufarsel I Breiðholti sunnudaginn 4. des- ember kl. 20.30. Leikaramir Gunnar Eyjólfsson og Þómnn Magnea Magnúsdóttir lesa upp. Séra Hjalti Þorkelsson sóknarprestur í Hafnarfírði flytur hugvekju og Óíafur Gunnarsson les jólaguðspjallið. Einnig verður flutt tónlist og almennur söngur. Allir em hjartanlega velkomnir. Séra Ágúst K. Eyjólfsson Bíll ársins í Evrópu 1989: Fiat Tipo kynnt- ur um helgina Buster frumsýnd í Bíoborginni Kvikmyndahúsið Bíóborgin hef- ur tekið til sýninga kvikmyndina „Buster" með Phil Collins, Julie Walters og Larry Lamb í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er David Green. í kynningu kvikmyndahússins segir m.a. um söguþráðinn: Buster Edwards er „smákrimmi“ en á sér draum um að verða ríkur. Hann rænir póstlestina frá Glasgow til London ásamt níu öðmm mönnum og kemst eftir nokkurn tíma undan með sinn hlut til Mexíkó ásamt konu sinni, June. Lögreglan kemst fljótt á spor ræningjanna og handsamar átta af tíu. June og Buster komast brátt að því að Mexíkó á ekki við þau og þrá að komast aftur til Englands. Loks er svo komið að Buster vill halda heim hvað sem það kostar — þótt hann eigi jafnvel yfir höfði sér langa fangavist. FIAT Tipo, sem kjörinn hefúr verið bíll ársins 1989 í Evrópu, verður kynntur íslendingum nú um helgpna. Fiat verksmiðjurn- ar kynntu Tipo í fyrsta sinn síðastliðið vor. Nafnbótin „Bíll ársins í Evrópu“ er veitt að blaðamönnum sem skrifa um bíla í evrópsk blöð. Tipo hefur einnig verið kjörinn bíll árs- ins í Danmörku og varð í öðm sæti í keppninni um Gullna stýrið í Þýskalandi. Fiat umboðið, Sveinn Egilsson hf, sýnir Tipo nú um helgina í sýningarsal Framtíðar, Faxafeni 1, í Reykjavík. Tvær gerðir verða sýndar, 1,4 Digit með 1,4 lítra vél og 1,6 Dig- it með 1,6 lítra vél. Fiat Tipo er af millistærð og keppir við bíla á borð við Ford Escort, Volkswagen Golf, Toyota Corolla og Mazda 323 um hylli kaupenda. Báðar gerðir em 5 dyra, með stafrænu mælaborði, rafmagnsr- úðum og rafknúnum læsingum. I frétt frá umboðinu segir, að framleiðsla Fiat Tipo sé talin mik- ið tækniafrek og muni auka allar tækni- og gæðakröfur í evrópskri bílaframleiðslu. Fiat Tipo 1,4 Digit kostar 636.000 krónur og 1,6 Digit kost- ar 678.000 krónur. Sýningu Mar- grétar lýkur um helgina SÝNINGU Margrétar Jóns- dóttur í Gallerí Gangskör lýkur nú um helgina. Á þessari sýningu sýnir Margrét 36 verk unnin á árun- um 1983—1985. Sýningin er í tilefni af því að Margrét er nýr félagi í Gallerí Gangskör og kynnir hún því í galleríinu smá brot af sínum eldri verkum sem fæst hafa sést opinberlega áð- ur. Verkin em vatnslita- og olíu- myndir, allar unnar á pappír. Sýningin í Gallerí Gangskör eropin kl. 14—18 urn helgina. Vestfirðir: Kynning á Nicaragua HÖGNI Eyjólfsson, Einar Þór Gunnlaugsson og Gunnar Magn- ússon gera víðreist um norðan- verða Vestfirði þessa helgi og kynna áhugasömum reynslu sína af ástandi í Nicaragua. Þar dvöldust þeir síðastliðið haust og unnu meðal annars í bygginga- vinnu á svæði sem átök í landinu hafa leikið grátt. Kynningin tengist söfnun mið- ameríkunefndar fyrir fómarlömb fellibyls sem olli tjóni í landinu nú í október. Á fundunum verða til sölu bækur forlagsins Pathfínder um Nicaragua og málefni þriðja heimsins. I dag, laugardag, hefst kynning þeirra félaga klukkan 13 á Suður- eyri og klukkan 16.30 í Sjómanna- stofunni á ísafirði. Á morgun sunnudag verður kynningin á Flat- eyri klukkan 15. Kökubasar Átt- hagafélags Strandamanna Átthagafélag Strandamanna heldur kökubasar í sal Trésmiðafé- lags Reykjavíkur, Suðurlandsbraut 30, kl. 14.00 á laugardag. Ágóði af basamum rennur til félagsstarfsins og til viðhalds á sumarhúsi félagsins við Hólmavík. (Fréttatiikynning) ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. Nk. OU mánudag, 5. þ.m., er áttræð fini Guðmunda Sveinsdóttir, Jörfabakka 8, Breiðholtshverfi. Hún og eig- inmaður hennar, Gunnar Leó Þorsteinsson málarameistari, ætla að taka á móti gestum á morgun, sunnudag, í Domus Medica, Egilsgötu, milli kl. 16 og 18. WA ára afinæli. Nk. I V/ mánudag er sjötug fríi Pálmey Krisljánsdóttir frá Látrum í Aðalvík, Reyni- hvammi 5 í Kópavogi. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili sínu á morgun, sunnudaginn 4. des., kl. 16—19. Eiginmaður hennar var Hannes Jónsson mat- reiðslumaður, sem nú er lát- inn. FJ í\ ára afinæli. Á mánu- I U daginn kemur, 5. þ.m., er sjötugur Páll Jörundsson, Möðrufelli 11, Breiðholts- hverfi. Hann og kona hans, Kristbjörg Jónsdóttir, ætla að taka á móti gestum í Leifsbúð í Loftleiðahóteli á morgun, sunnudag, milli kl. 17 og 19.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.