Morgunblaðið - 03.12.1988, Síða 51

Morgunblaðið - 03.12.1988, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 3. DESEMBER 1988 51 •• Þetta er bandarísk ævintýramynd frá 1986, „Labyrinth", meö David Bowie og Jennifer Connolly í aðalhlutverkum. Leikstjóri er Jim Henson og koma ótal þekktar persónur úr makalausu brúðusafni hans fram í myndinni. Athugið að heimildamynd um gerð Völundarhússins er á dagskrá kl. 19.00. í KVÖLD Hér er hluti þess hóps sem stendur að samstarfinu við Hótel Borg, ásamt Sigþóri Sigurjónssyni hótelstjóra. SKEMMTANIR Borgin blómstrar á ný Félagsmenn í Orator, _ félagi laganema við Háskóla íslands, og Hótel Borg hafa tekið upp sam- starf og .munu þeir reka dansleiki sameiginlega um helgar í vetur. Slíkt samstarf milli þessara tveggja aðila gafst mjög vel fyrir fáum árum. „Þetta verður án efa til eflingar félagslífi í Háskólanum öllum og eru þessi dansleikir ekki síður fyrir fólk utan Háskólans. Við viljum höfða til allra sem eru hressir og á aldrinum 20-30 ára. Það hefur vantað stað fyrir þennan aldurs- hóp," segir Stefán Þórisson, einn af forsprökkum þessarar samvinnu. — Ætlið þið að breyta einhveiju? „Músíkinni hefur verið breytt, þetta „hit popp“ verður ekki spilað. Við munum hafa blöndu af gömlum og nýjum lögum og höfum ráðið Guðlaug Guðmundsson til þess að sjá um músíkina en hann var plötu- snúður á Borginni þegar Orator gekk síðast til samstarfs við hótel- ið. Músíkin féll mjög vel í kramið nú fyrstu helgina og húsið var troð- fullt. Við viljum gera þetta að „manneskjulegum“ skemmtistað og blómstri í ég á ekki von á öðru en að Borgin lokum. vetur,“ sagdi Stefán að Á - / />:-• } <r#f • • - Þér myndi fara vel ljóst, liðað hár. Hreinlætisvörur fyrir baðherbergið: Salernishreinsilögur, sótthreinsandi steinar og lyktareyðir. /%• Einkaumboð Islensk ///// Amenslca Au juglýsinga- síminn er 2 24 80 BONDAX. BROCKWAY. CAVALIER, COLOROLL. CROSSLEY. GEORGIAN GOODACRE, IN-FLOOR. NEW FRANCO BELGE, SANDERSON, ULSTER1' umirruglastá ullarteppunum okkar og koddum. Sennilega œttum viö þess vegna aö bjóöa fólki að halla höfðinu á dúnmjúku ullarteppin frá Georgian Carpets og Sanderson. Viö erum skilningsrík og hvetjum þess vegna alla sem hafa mikla þörf fyrir þetta til aö líta inn. Allir viöskiptavinir geta fengiö ókeypis sýnishorn af dúnmjúkum ull- arteppumástœrðviöpúöa. Komirðu fyrir klukkan sex geturðu hallað þér á eitt strax í kvöld. BARR •gólfteppi fyrir vcu HÖFÐABAKKA 3. REYKJAVÍK. SÍMI: 685290 Ullar, vandláta iKvau> X VOLUNDARHUSIÐ | kl. 21:25 | 1 I 9 i I i i I I I I I I I I i I I I i I I I 0DESSASKJ0UN Íd. 23:00 Hörkuspennandi mynd frá 1974, „The Odessa File“, gerð eftir sögu Frederick Forsyth, um leit blaðamáííns að nasistaforingja sem sekurier um stríðs- glæpi. Aðalhlutverkin leika Jon Voight, Maximilian Schell og Derek Jacobi. ÁM0RCUN LE0NARD BERNSTEIN kl. Í5:3Ö í ágúst sl. voru haldnir stórtónleikar í Bandaríkjunum, á sjötugsafmæli gömlu kempunnar Bernstein. Hér stjórnar hann The Boston Symphony Orchestra sem leikur lög hans. Frægir gestir koma fram í þættinum s.s. Victor Borge, Itzhak Perlman, Kiri Te Kanawa og M. Rostropovich. Á MÁNUDAG VIGDÍS MEÐ AUGUM SVÍA kl. 23:10 Athyglisverður þáttur frá sænska sjónvarpinu um forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur. Pátturinn er úr röðinni „Alltaf á sunnu- dögum“ en þar er brugðið upp myndum af þekktu fólki.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.