Morgunblaðið - 14.11.1989, Page 49

Morgunblaðið - 14.11.1989, Page 49
MORGUNBLAÐIÐ hltlDdUDAOUK 1 f■ NÓyEtjtB^R 19S19 M HVERAGERÐI Verðlaun veitt fyrir fallegar lóðir Hveragerðisbær veitti nýlega verðlaun fyrir fallegar lóðir. A meðfylgjandi mynd eru verðlaunahafarnir með viðurkenn- ingar sínar, talið frá vinstri: Bergljót Eiríks- dóttir og Eiður Hermundsson sem hlutu við- urkenningu fyrir eldri garð að Laufskógum 35. Laufey Valdimarsdóttir og Hafsteinn Kristinsson fyrir hönd Kjörís hf. sem var heiðraður fyrir iðnaðarlóð og Ólafur Njálsson og Margjrét Gísladóttir sem hlutu verðlaun fyrir nýjan garð. dre^ Bea ,U'ice og ^erg'e‘ pöntunarlistinn Pantið jólagjafirnar núna. Listinn ókeypis. Pantanasími 52866. Síðasti móttökudagur jólapantana er 20. nóvember ' V ■ m. ■ & i X*.. Morgunblaðið/Sigrún Sigfúsdóttir HJONABANDSRÆKT „ Andrés mátti horfa upp á mig akfeita í níu mánuði...“ ergie hin breska er uppáhald sögusmetta, enda fer hún sinar eigin leiðir og spyr engan um álit, nema ef til vill eiginmanninn Andrés Bretaprins og fregnir herma að hann svari alltaf á þá lund að hún skuli bara breyta eftir eigin tilfinningu. Enda er hjónaband- ið sagt rækilega heppnað. Nýlega kom Fergie fram í samtalsþætti í sjónvarpi og var þá margs spurð. Meðal annars um þá hneykslun og reiði er óð uppi er þau hjón fóru frá hvítvoðungi í tveggja mánaða frí. Fergie var ekki í vandræðum að svara fyrir fremur en fyrri daginn. Hún sagði það sjálfsögð réttindi para og hjóna að eiga einhvern tíma saman, þannig að gætu ræktað samband sitt án íhlutunar barna eða annarra. „Andrés átti tvo mánuði inni hjá mér. Hann mátti horfa upp á mig akfeita og afhuga sér í níu mánuði og ég ætlaði ekki að leggja það á hann að skipta mér ekki af honum vegna anna við smábarnastúss eftir fæðinguna. Þetta hefur ekki á nokkurn hátt skaðað barnið, við elskum það bæði af öllu hjarta og það er síður en svo afhuga okkur.“ Nýstárleg verslun Leitar þú? Hjá okkur fœró þú meðal annars: BÆKUR Bækur um allt hugsanlegt efni sem snertir betra líf. SLÖKUNARTÓNLIST og tónlist til hugleiðslu á kassettum. Mikið úrval. SKARTIÐ SEM BÆTIR MONDIAL armbandið nú loksins á íslandi. ORKUSTEINAR OG KRISTALLAR Mikið úrval af steinum og kristöllum, sem hafa áhrif á orkustöðvar líkamans. „MEDICINE CARDS" Nýjung á Islandi. Vönduð bók og heillandi spil með dýramyndum, byggt á frumspeki indíána Norður-Ameríku. SÉRSTÆÐAR GJAFAVÖRUR Styttur, gjafakort og fleira. STJÖRNUKORT Öll stjörnukort eru eftir Gunnlaug Guðmundsson, stjörnuspeking. o Persónulýsing o Framtíóarkort □ Samskiptakort Tekið á móti pöntunum í síma 626265. beuR/ÉLp Laugavegi 66, símar 623336 og 626265. Þ. ÞORGRÍ MSSON & CO ARMA W PLAST ÁRMÚLA 16 OG 29, S. 38640 RMB.MAGNUSSON mmUWU HÖUHRAUM 2 - SlMI 52S66 • P.M. 410 • HAFNARFIRDI VÖNDIID 06 EIGDLEG TlMAMÓTADÚK ellii di. Hanms Jónsson, li. snnlilima íslensk sjálfstæðis- og utanríkismál frá landnámi til vorra daga byggist á yfirgripsmikilli og hlut- lœgri greiningu höfundar á þróun fullveldis- og sjálfstceöismála ís- lendinga í tengslum viö milliríkja- samskipti íslenska þjóöríkisins, konungsríkisins og lýÖveldisins. Verulegur hluti bókarinnar fjallar um íslenska utanríkis- og öryggis- stefnu eins og hún hefur mótast og veriÖ framkvœmd á timabili full- valda konungsríkis og lýöveldisins fram á okkar daga. Kemurþarfram margt, sem ekki hefur veriö á vit- oröi almennings. Bókin er árangur 35 ára starfs- reynslu höfundar í utanríkisþjón- ustunni og fjölþœttrar menntunar hans innan félagsvísinda og þjóöa- réttar. Meö henni vill hann miðla til samborgaranna hluta af þeirri þekkingu og reynslu, sem viÖburÖ- Fæst hjá næsta bóksala arrík þjónustustörf í þágu vinsam- legra samskipta íslands og annarra ríkja hafa fœrl honum, jafnframt því sem hann vekur athygli á þeim hœttum sem stefnt hafa aÖ sjálf- stœöi okkar smáa ríkis og gœtu í nútíÖ og framtíö gert þröngt fyrir dyrum okkar, ef þjóÖin heldur ekki vöku sinni. Þetta er vönduö og stórfróöleg bók um mikilvœgustu málefni okkar smáa ríkis og stööu þess í ríkjasam- félagi heims. Hún veitir innsýn í sjálfstœÖis- og fullveldismál okkar eins og þau tengjast samskiptum okkar viö önnur ríki. Bókin á erindi til allra íslendinga, eldri sem yngri. Yfir 70 sögulegar og heimssöguleg- ar myndir og teikningar, sem tengj- ast textanum, prýða bókina. Bókasafn Félagsmálastofnunarinnar, Pósthólf 9168-109 Reykjavik - sími 75352.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.