Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIVIVARP FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1990 4 ( ' 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 RAS1 FM 92,4/93,5 6.40 Veðurfregnir. Bæn, séra Kristján Róbertsson flytur. 7.00 Fréttir. 7,00 í morgunsárið - Erna Guðmundsdóttir. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðuriregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku sagðar að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Sumarljóð kl. 7.15. menningarpistill kl. 8.22 og ferðabrot kl. 8.45. Guðní Kolbeinsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. Auglýsingar. 9.00 Litli barnatíminn: „Tröllið hans Jóa" eftir Margréti E. Jónsdóttur Sigurður Skúlason les, lokalestur (12). 9.20 Morgunleikfimi — Trimm og teygjur með Halldóru Bjömsdóttur. 9.30 Landpósturinn — Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir. 10.00 Þjónustu- og neytendahomið. Umsjón: Margrét Ágústsdóttir. 10.10 Veðuriregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragnar Stefánsson. 11.00 Fréttir. 11.00 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarínsson. 11.50 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá fimmtudagsins. 12.00 Fréttayfirlit. Daglegtmál. Endurtekinn þáttur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar. 13.00 I dagsins önn — Mömmudagur i Gerðu- bergi. Umsjón: Pétur Eggerz. (Einnig útvarpað i Næturútvarpi kl. 3.00) 13.30 Miðdegissagan: „Vakningin", eftir Kate Chopin. Sunna Borg les þýðingu Jóns'Karls Helgasonar (6). 14.00 Fréttir. 14.00 Gleymdar stjörnur. Valgarður Stefánsson rifj- ar upp lög frá liðnum árum. (Frá Akureyri Einnig útvarpað aðfaranótt miðvikudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.00 Leikrit vikunnar: „Vitni saksóknarans" eftir Agöthu Christie. Þriðji þáttur: „Réttlætinu full- nægt". Þýðandi: Inga Laxness. Leikstjóri: Klem- enz Jónsson. Leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Helga Bachmann, Gísli Halldórsson, Steindór Hjörleifsson, Valur Gíslason, Ævar R. Kvaran, Guðmundur Pálsson og Lílja Þórisdóttir. (Áður flutt 1979. Endurtekið frá þriðjudagskvöldi.) 16.00 Fréttir. 16.00 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 16.10 Dagbókin. 16.10 Veðuriregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Hvað viltu heita? Fjallað um mannanöfn. Meðal efnis er 20. lestur „Ævintýra- eyjarinnar” eftir Enid Blyton. Andrés Sigurvinsson les. Umsjón: Elisabet Brekkan. 17.00 Fréttir. 17.00 Tónlist á síðdegi — Mozart og Haydn. Strengjakvartett númer 22 I B-dúr KV 575 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Orlando kvartettinn leikur. Sellókonsert í C-dúr eftir Joseph Haydn. Julian Lloyd Webber leikur með, og stjórnar jafn- framt, Ensku kammersveitinni. 18.00 Fréttir. 18.00 Sumaraftann. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.40 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.30 Kviksjá. Þáttur um menningu og listir liðandi stundar. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir og Jón Karl Helgason. 20.00 Tónlistarkvöld útvarpsins. Kynnir: Hrönn Geiriaugsdóttir. 21.30 Sumarsagan: „Rómeó og Júlía í sveitaþorp- inu" eftir Gottfried Keller Þórunn Magnea Magn- úsdóttir les þýðingu Njarðar P. Njarðvik (4). 22.00 Fréttir. 22.00 Að utan. Fréttaþáttur um eriend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.10 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. 22.30 Ævintýr griskra guða. Fjórði þáttur: Um sjáv- arguðinn og ástargyðjuna. Umsjón: Ingunn Ás- dísardóttir. Lesarar með umsjónarmanni: Erting- ur Gíslason og Sigrún Edda Bjömsdóttir. 23.10 Sumarspjall. Kjartan Ragnarsson. (Einnig út- varpað nk. miðvikudag kl. 15.03.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Leifur Þórarinsson. (Endurtekinn frá morgnL) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 7.00 Morgunútvarpið - Vaknað til lífsins. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. Upplýsingar um umferð kl. 7.30 og litið i blöðin kl. 7.55. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. Heimspressan kl. 8.25. 9.00 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Hringvegurinn kl. 9.30, uppáhaldslagiö eftir tíu- fréttir og afmæliskveðjur kl. 10.30. 11.00 Sólarsumar með Jóhönnu Harðardóttur. Þarfaþing kl. 11.30. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir — Sólarsumar heldur áfram. 14.10 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. 16.00 Dagskrá. Starismenn dægurmálaútvarpsins og fréttaritarar heima og eriendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.30 Meinhomið. 18.00 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Zikk Zakk. Umsjón: Hlynur Hallson og norð- lenskir unglingar. 20.3 Gullskifan 21.00 Paul McCartney og tónlist hans Skúli Helga- son rekur tónlistarferil McCartneys i tali og tón- um. Átfundi og næstsíöasti þáttur. Þættimir eru byggöir á viðtölum við McCariney frá breska útvarpinu, BBC. (Áður á dagskrá i fyrrasumar.) 22.00 Landiö og miðin. Sigurður Pétur Harðarson. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURUTVARPIÐ 1.00 Með hækkandi sól. Endurtekiö brot úr þætti Ellýar Vilhjálms frá sunnudegí. 2.00 Fréttir. 2.00 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur Svanhildar Jakobsdóttur frá föstudegi. 3.00 í dagsins önn — Mömmudagur í Gerðúbergi Umsjón: Pétur Eggerz. (Endurtekinn þáttur frá degingm áður á Rás 1.) 3.30 Glefsur Úr dægurmálaútvarpi fimmtudags- ins. 4.00 Fréttir. 4.00 Vélmennið leikur næturlög. 4.3 Veðurfregnir. - Vélmennið heldur áfram. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 5.00 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson spjallar við hlustendur til sjávar og sveita. (Endur- tekið úrval frá kvöldinu áður.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.00 Áfram ísland. LANDSHLUTAUTVARP A RAS 2 Útvarp Norðurland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00. Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. AÐALSTOÐIN FM 90,9 7.00 í morgunkaffi. Umsjón Steingrimur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. Með morgunkaffinu eru íþróttafréttir, neytendamál, kvikmyndagagnrýni. Heiðar, heilsan og hamingjan. Föst viðtöl eru daglega kl. 7.40 og 8.45. 9.00 Á nýjum degi. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. Fréttir af fólki og hlutum kl. 9.30 tónlistargetraun. 12.00 Á hádegi. Aðalviðtal dagsins. Menn og mál- efni i brennidepli. Umsjón Steingrímur Ólafsson og Eiríkur Hjálmarsson. 2: Við búðarborðið ■■■M I tilefni þess að OA 30 fndagur verslunar- ~~ manna er eftir nokkra daga verður Stöð 2 með skemmtiþátt í kvöld sem nefnist Við búðarborðið. Það er Helgi Pétursson og spilafélagar hans sem sjá um þáttinn. Rætt er við Jónas Sigurðsson kaupmann í JS á Hverfísgötu, Hall Stefáns- son og Björgvin Magnússon en þeir eru í versluninni Svalbarði á Framnesvegi og Marínó Helgason afgreiðslumann í versluninni Brynju á Laugavegi. Helgi Pétursson er umsjóna- maður Við búðarborðið. fl A fl 13.00 Með bros á vör. Umsjón: Margrét Hrafnsdótt- ir. 13.30 Fyrirtæki dagsíns. 14.00 Brugðið á leik. 14.30 Rómantíska homið. 15.00 Rós i hnappa- gatið. 15.30 Símtal dagsins. 16.00 í dag i kvöld. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 16.05 Veðrið. Fréttir og fróðleikur. 16.15 Saga dagsins. 17.00 Getraunin. 17.45 Heiðar, heilsan og hamingjan, enduriekið frá morgni. 18.00 Úti í garði. 19.00 Við kvöldverðarborðið. Umsjón: Randver Jensson. 20.00 Með suðrænum blæ. Halldór Backmann. 22.00 Á nótum yináttunnar. Umsjón Jóna Rúna Kvaran. Jóna Rúna er með gesti á nótum vinátt- unnar í hljóðstofu. 24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón: Randver Jensson. BYLGJAN FM 98,9 7.00 7-8-9. Eirikur Jónsson og nýr morgunþáttur i takt við timann. 9.00 Fréttir. 9.10 Valdís Gunnarsdóttir. Vinir og vandamenn kl. 9.30 og tónlist við vinnuna. iþróttafréttir kl. 11, Valtýr Björn. 11.00 Ólafur Már Björnsson á fimmtudegi. Búbót Bylgjunnar í hádeginu. Hádegisfréttir kl. 12.00. 14.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Iþróttafréttir kl. 15, Valtýr Björn. Búbót Bylgjunnar. Skattþrælakistan Yíða hafa valdhafar nánast rú- stað blómlegum ríkjum í heimi hér og það á skömmum tíma. Þann- ig varð þorri Evrópubúa er bjó aust- antjalds að bónbjargarmönnum er kommúnistastjómarherrar höfðu látið greipar sópa í nafni „öreiga- byltingarinnar". Það hvarflar vænt- anlega ekki að nokkrum manni að slík eignaupptaka geti átt sér stað á íslandi. En hvað um hina gífur- legu skattbyrði er leggst nú á allan þorra launþega? Ósköp venjulegt fólk sem vill koma yfir sig þaki í harðbýlu landi er þessa stundina víða á barmi gjaldþrots vegna skatt- píningar og sigri hrósandi fjármála- ráðherrann lofar sífellt nýjum út- deilingum á skattpeningunum. Nýj- asta áróðursbragðið er „leigustyrk- ur“. Hvemig á að ná í þann styrk nema með skattahækkun og svo lifa hinir ríku á leigustyrk og skatt- frjálsum ríkisskuldabréfavöxtum? Og þrátt fyrir alla þessa skattpín- ingu þá birtast stöðugt myndir af aðþrengdum sjúklingum á göngum spítalanna og ekki fækkar í sund- urtættum bekkjum skólanna. Hvert fara allir þessir skattpeningar? Ja, fréttamaður ríkisútvarpsins ætlaði í gær að ná í umhverfísráðherrann þar sem hann var staddur í Skot- landi. Fréttamaðurinn varð reyndar að hringja alla leið til Nairóbí í Afríku til að ná í ráðherrann sem nýtur svo mikils stuðnings kjós- enda. Mikið verk er fyrir höndum hjá fjölmiðlamönnum að veita þessum sjálfumglöðu skattpíningarstjórum aðhald. Það er kannski óþarfí að menn leiti að brennivíni í kjöllurum ráðherra. En hvað um að skoða skattapólitíkina í víðu samhengi í sjónvarpssal? Á örskömmum tíma hefur íslenskt samfélag þokast í átt til bónbjargarsamfélagsins aust- ræna. Venjulegt launafólk á vart fyrir mat hvað þá að það geti veitt bömunum sómasamleg klæði. Skattsvikarar og þeir sem kunna að spila á ölmusukerfí íjármálaráð- herra fá hins vegar bamabótaauk- ana óskerta. Hinir verða bara að selja skattsvikurunum eða kvóta- aðlinum húsin. Eignaupptaka í hin- um kommúníska anda er þannig hafín eins og Hreggviður Jónsson bendir á í glöggri grein hér í gær- dagsblaðinu á blaðsíðu 14. Hregg- viður segir m.a. í greininni ... Það er athyglisvert, að verkalýðshreyf- ingin hefur sofið væmm blundi, hvað varðar húsnæðislánakerfíð, þar til nú á dögunum, að miðstjóm ASÍ lét í sér heyra um þessi mál. Margir em þeirrar skoðunar, að ítök verkalýðsleiðtoga Alþýðuflokksins og Alþýðubandalagsins innan ASÍ skýri þennan þyrnirósarsvefn. Og ekki má gleyma tveimur þingmönn- um Alþýðuflokksins í forystusveit ASÍ, sem styðja ríkisstjómina við öll tækifæri í atkvæðagreiðslum á Alþingi. I austantjaldsríkjunum hafa valdagírugir pótintátar náð kverka- taki á samfélaginu með hjálp hins eina leyfða verkalýðsfélags. Hið sama virðist nú uppi á teningunum hér á hinu lánlausa íslandi. Verka- lýðsforkólfarnir í ASÍ hafa í raun bannað önnur verkalýðsfélög en þau sem dansa eftir ASÍ-pípunni. Og það er athyglisvert að hlusta á forkólfa ASÍ og BSRB ræða um aukningu kaupmáttar sem enginn verður var við nema þeir sem njóta skattfríðinda eða em i styrkjanáð- inni. Þeir Ögmundur og Asmundur nota meira að segja sama orðalag og Ólafur Grímsson fjármálaráð- herra. Það er því kominn tími til að ljósvíkingar höggvi strandhögg í herbúðum þessa austantjaldsvalds sem er að kyrkja hér alla heiðarlega sjálfsbjargarviðleitni hins almenna launþega. En hvað er svo sem til ráða í landi þar sem launþegahreyf- ingin hefur fallið í hendur austan- tjaldsmanna? Ólafur M. Jóhannesson 7.3 7.4 8.C 8.1 8.4 17.00 Síðdegisfréttir. 17.15 Reykjavik síðdegis. Haukur Hólm. 18.30 Listapopp með Snorra Sturlusyni. 22.00 Hafþór Freyr Sígmundsson. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvaktinni. EFFEMM FM 95,7 ,30 Til I tuskið. Jón Axel Ólafsson og Gunnlaug- ur Helgason eru morgunmenn. ,45 Út um gluggann. Farið yfir veðurskeyti. ,00 Fréttayfirlit. Gluggað i morgunblöðin. 15 Stjörnuspeki. ,45 Lögbrotið. ,00 Fréttir. ,20 Kvikmyndagetraun. ,40 Lögbrotið. .50 Stjörnuspá. ,00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. .05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. .30 Kaupmaðurinn á hominu. Hlölli i Hlöllabúð. .45 Óskastundin. 00 Leikur dagsins. 30 Úrslit. 00 Fréttayfirlit á hádegi. ,15 Komdp I Ijós. ,00 Sigurður Ragnarsson. 00 Fréttir. 15 Símað til mömmu. Sigurður Ragnarsson. ,30 Uppákoma dagsins. ,30 Spilun eða bilun. ,00 Fréttir. ,05 Ivar Guðmundsson. ,45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. ,00 Afmæliskveðjur. Ivar Guðmundsson. ,30 Skemmtiþáttur Griniðjunnar (enduriekið). .00 Fréttafyrirsagnir dagsins. ,30 „Kíktíbíó'LNýjarmyndirerukynntarsérstak- lega. (var Guömundsson. ,00 Klemens Arnarson. ,00 Jóhann Jóhannsson. i I i 19.C 22.C UTVARPROT FM 106,8 10.00 Hugljúf morgunstund. Gunnar Helgason. 12.00 Framhaldssagan. Gunnar Helgason les. 12.30 Tónlist. 13.00 Milli eitt og tvö. Lárus Óskar velur lögin. 14.00 Tónlist að hætti Lárusar Óskars. 15.00 Tónlist frá siðasta áratug I umsjón Hafsteins Hálfdánarsonar. 17.00 í stafrófsröð. Umsj.: Gunnar Grimsson. 19.00 Músíkblanda. Umsj.: Sæunn Jónsdóttir. 20.00 Rokkþáttur Garðars Guömundssonar. 21.00 Kántri. Jóhanna og Jón Samúels. 22.00 Magnamín. Ágúst Magnússon stjórnar út- sendingu. 1.00 Næturvakt. STJARNAN FM102 7.00 Dýragarðurinn. Siguröur Helgi Hlöðversson. 9.00 Á bakinu í dýragarðinum. Bjarni Haukur og Siggi Hlöðvers. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson og Sonia. 12.00 Hörður Ámason og áhöfn hans. 15.00 Snorri Sturiuson. Iþróttafréttir hans Valtýs eru á sínum stað kl. 16. 18.00 Kristófer Helgason. 21.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 1.00 Björn Þórir Sigurðsson. Næturvaktin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.