Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1990 SIMI 18936 LAUGAVEGI 94 MEÐ LAUSA SKRÚFU LOOSE CANNONS GENE HACKMAN, DAN AYKROYD, DOM DELUISE og RONNY COX í banastuði x nýjustu mynd leikstjór- ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone). Tvær löggur (eða kannski fleiri) eltast við geggjaða krimma í þessari eidfjörugu gamanmynd. Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður, Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll. Ein með öllu, sem svíkur engan. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. POTTORMURI PABBALEIT Sýnd kl. 5 og 11.05. FJOLSKYLDUMAL ★ * * SV. MBL. Sýnd kl. 7. STÁLBLÓM ★ ★★ SV.MBL. Sýnd kl. 9. Landbúnaðarráðherra heimsótti Grænland Steingrímur J. Sigfússon Iandbúnaðar- og sam- gönguráðherra var dagana 24.-28. júlí í opinberri heim- sókn á Grænlandi, í boði Kaj Egede, sem fer með landbúnaðar-, samgöngu- og sjávarútvegsmál í græn- lensku landsljórninni. Egede kom _ í opinbera heimsókn til íslands suma- rið 1989 í boði landbúnað- arráðherra og samgöngu- ráðherra. í fréttatilkynningu frá landbúnaðarráðuneytinu seg- ir, að ráðherrann hafi heim- sótt sveitarfélögin þrjú á suð- urströnd Grænlandi, skoðað atvinnustarfsemi og þá möguleika og valkosti sem eru fyrir hendi varðandi upp- byggingu atvinnulífs. Heim- sókninni lauk með formlegum fundi ráðherranna í Narsaq. Meðan heimsóknin stóð yfir ræddu Steingrímur J. Sigfússon og Kaj Egede um samstarfsmöguleika þjóð- anna og sameiginleg hags- munamál á fjölmörgum svið- um. Samstarf á sviði land- búnaðar hefur um langan ald- ur verið verulegt. Eftirfarandi atriði eru sér- staklega nefnd vegna mikil- vægis þeirra fyrir bæði löndin á komandi árum: 1. Menntun í landbúnaði og rannsóknastarfsemi. Samstaða ríkir um að sú sam- vinna sem hefur átt sér stað miíli landanna hafi verið nytsamleg og þyrfti að aukast enn frekar. Hér er sérstaklega rætt um að gefa grænlenskum nem- endum aukna möguleika á landbúnaðamámi hérlend- is, bæði grunnnámi og framhaldsmenntun, náms- ferðir bænda á milli land- anna og samstarfsverkefni __ í sauðfjárrækt, ræktun og nýtingu beitilanda. 2. Framleiðslutengd verk- efni. Sauðijárrækt er mikilvæg atvinnugrein í báðum lönd- unum og því er þróunar- starf í nýtingu sauðflára- furða sameiginlegt áhuga- mál. Þar má sérstaklega nefna vöruþróun í sam- bandi við ullar- og gæru- iðnað. 3. Samgöngur. Kaj Egede gerði grein fyrir þeim breytingum í flugs- amgöngum sem nú eru hafnar á Grænlandi. Ákveðið var að íslendingar miðluðu af reynslu sinni varðandi löggjöf um áætl- unar- og leiguflug, þannig að grænlenska landstjórnin gæti notið góðs af henni við nánari útfærslu á skipulagi samgangna á Grænlandi í framtíðinni. 4. Önnur verkefni. Löndin eiga sameiginlegra hagsmuna að gæta á ýms- um sviðum, t.d. varðandi ferðaþjónustu bænda, stangveiði, möguleikum á aukinni selveiði þegar tillit er tekið til batnandi mark- aðsaðstæðna fyrir skinn, svo og í tengslum við ýms- ar aðrar aukabúgreinar sem eru áhugaverðar fyrir landbúnaðinn. Á fundum ráðherranna var lögð rík áhersla á sameigin- lega hagsmuni landanna, ekki síst vegna legu þeirra í Norður-Atlantshafi, vegna dreifðrar byggðar og við- kvæmrar náttúru. Einkum og sér í lagi var dregin fram nauðsyn þess að skilningur væri á skynsamlegri nýtingu náttúruauðlinda og komið yrði í veg fyrir hvers konar rányrkju, segir í fréttatil- kynningu landbúnaðarráðu- neytisins um Grænlandsferð ráðherrans.. SÁ HLÆR BEST... MICHAEL CAINE og ELIZABETH McGOVERN eru stór- góð í þessari háalvarlegu grínmynd. Graham (Michael Caine) tekur til sinna ráða þegar honum er ýtt til hliðar á braut sinni upp metorðastigann. Getur manni fundist sjálfsagt að menn komist upp með morð? Sá hlær best sem síðast hlær! Leikstjóri: JAN EGLESON. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. LEITIN AÐ RAUÐA OKTÓBER ★ ★ ★ H.K. DV. „SEAN CQNNERY veldur ekki aðdáendum sínum von- brigðum frekar en fyrri dag- inn. Leitin að RAUÐA OKTÓBER er hin besta af- þreying, spennandi og tækni- atriði vel gerð. Það spillir svo ekki ánægjunni að atburðirn- ir gerast nánast í íslenskri landhelgi." ★ ★ ★ SV. Mbl. „...stórmyndartilfinning jafn- an fyrir hendi, notaleg og oit heillandi." Myndin er gerð eftir skáldsögu Tom Clancy (Rauður stormur). Leikstjóri: John McTiernan (Die Hard). Sýnd kl. 5,7.30 og 10. — Bönnuð ínnan 12 ára. MIAMIBLUES ★ ★ ★ AI MBL. Óvæntur glaðningur sem tekst að blanda sam- an skemmtilegu gríni og sláandi ofbeldi án þess að misþyrma því. Leikar- arnir eru frábærir og smella í hlutverkin. Jonathan Demme fram- leiðir. - ai. Mbl. ★ ★ ★ HK DV. /;Miami Blues er einkar vel heppnuð kvikmynd sem gæti flokkast sem mjög svört kómedía. Aðalpersónurn- ar eru þrjár og saman mynda þessar persónur eitthvert fersk- asta tríó sem lengi hefur sést á hvíta tjaldinu." - HK DV. Leikstj. og handritshöf. GEORGE ARMITAGE. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SIÐANEFND LÖGREGLUNNAR Aðalhlutverk: Richard Gere og Andy Carcia. Sýnd kl. 7 og 11.10. - Bönnuð innan 16 ára. SHIRLEY PARADÍSAR- VINSTRI VALENTINE BÍÓIÐ FÓTURINN ★ ★★ AI.MBL. ★ ★★ SV.MBL. ★ ★★★ HK.DV. Sýnd kl. 5. Sýnd kl. 9. . Sýndkl.7. 15. sýningarvika! 18. sýningarvika! 20. sýningarvika! m- EFTIRFORIð ER HAFIN lcikntjóri J)it lljrtl" IfiSir ' okkixr » vit hítlu fíucn- J>ruixíinn»t»p«ni'uiþf»«'*»,< kó»lit|;u íprnnumyml *cxn jc cr cftiv mttiiólobókiiiiii | Í( M M SlMI 11384 - SNORRABRAUT 37 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: SJAUMST A M0RGUN PAÐ ER HINN FRÁBÆRI LEIKARI JEFF B BRIDGES SEM FER HÉR Á KOSTUM f PESSARI B STÓRGÓÐU GRÍNMYND SEM ALLSSTAÐAR N B HEFUR FENGIÐ SKOT-AÐSÓKN OG FRÁBÆRA B UMFJÖLLUN PAR SEM HÚN HEFUR VERIÐ a SÝND. ÞAÐ ER HINN PEKKTI OG SKEMMTI- B LEGILEIKSTJÓRIALAN J. PAKULA SEM GERIR m ÞESSA STÓRGÓÐU GRfNMYND. ■ Aðalhlutverk: JEFF BRIDGES, FARRAH EAWSETT, ■ ALICE KRIGE, DREW BARRYMORE. ■ Leikstjóri: ALAN J. PAKULA ■ Sýndkl. 4.45, 6.50,9 og 11.10. ■ FULLKOMINN HUGUR SCHWARZENEGGER ★ ★ ★*/* AI Mbl. 4 A ★ ★ ★ HK DV TOTAL RECflLL Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. STÓRKOSTLEG STÚLKA RICHARD CERE JULU ROBERTS inuhb'g.kai .ix.ii' ★ ★★ SV. Mbl. - ★★★ SV. Mbl. Sýnd kl. 4.45,6.50,9 og 11.10. IRVIMR ogannarífríi LAUGAVEGI45 - S. 21255 Umferðaróhapp í Skagafírði Sauðárkróki. Umferðaróhapp varð við bæinn Hofssteði í Viðvíkur- hreppi rétt fyrir klukkan 18 á mánudag'. Okumaður sem var einn í bifreið sinni á leið norður Sigluljarðarveg missti stjórn á henni í lausamöl, lenti út af veginum og hafnaði i djúpum vegarskurði. Blúsíkvöld: BLÚSKfAMMAR Innihátíð um helgina Föstudagskvöld: fSLANDSVINIR Laugardagskvöld: Ökumaður slasaðist nokk- uð, rifbrotnaði og kvartaði um eymsli í baki og var flutt- ur með sjúkrabifreið á sjúkrahúsið á Sauðárkróki. Ökumaður var í bílbeltum og má ætla að það hafi komið í veg fyrir meiri meiðsli. Bif- reiðin er talin ónýt. ÍSLANDSVINIR OG SPRAKK Sunnudag: SPRAKK BB

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.