Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1990 41 BÍÓHOU. SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI STÓRKOSTLEG STÚLKA RICHARD GERE JCI.IA ROBERTS FRUMSÝNIR GRÍNSMELL SUMARSINS: ÞRÍR BRÆÐUR OG BÍLL gjf». to.hn'n.lM.i ÞESSI FRÁBÆRI GRÍNSMELLUR, „COUPE DE VILLE", ER MEÐ BETRI GRÍNMYNDUM SEM KOMUE) HAFA LENGI, EN MYNDIN ER GERÐ AF HINIJM SNJALLA KVIKMYNDAGERÐAR- MANNIJOE ROTH (REVENGE OF THE NERDS). ÞAÐ ERU ÞRÍR BRÆÐUR SEM ERU SENDIR TIL FLÓRÍDA TIL AÐ NÁ í CADILLAC AF GERÐ- INNI COUPE DE VTLLE, EN ÞEIR LENDA AL- DEILIS f ÝMSU. ÞRÍR BRÆÐUR OG BELL - GRÍNSMELLUR SUMARSINS Aðalhlutverk: Patrick Dempsey, Arye Cross, Daniel Stern, Annabeth Gish. Leikstjóri: Joe Roth. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. FULLKOMINN HU6UR Sýnd kl. 5,7, ð og 11. Bönnuð innan 16 ára. AÐ DUGA EDA DREPAST ★ ★★ SV. MBL. — ★★★ SV.MBL. Sýnd kl. 4.50,6.50,9 og 11.05. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 Frumsýnir: Emie (Burt Reynolds) er gamalreyndur innbrotsþjófur. Eitt sinn, þegar hann er að „störfum", kemur yngri þjófur Mike (Casey Siemaszko) og truflar hann. Þeir skipta ráns- fengnum og hefja samstarf. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. __| *|ohn wAfm flbj- jliiiJ ★ ★ ★ AI Mbl. Gamanmynd með j I nýju sniði. UNGLINGAGENGIN Sýnd í B-sal kl. 5, 7, 9 og 11. PARTY Hörkustuð þegar mamma og pabbi fara í helgarfrí. Sýnd í C-sal kl. 5 og 7. LOSTI A1 Pacino fékk taugaáfall við töku á ástaratriðum þessarar myndar. Atriði úr myndinni „Sá hlær best...“ sem Háskólabió sýnir um þessar mundir. Háskólabíó sýn- ir „Sá hlær best..“ HÁSKÓLABÍÓ hefur tek- ið til sýninga myndina „Sá hlær best...“ Með aðal- hlutvek fara Michael Ca- ine og Elizabeth McGo- vern. Graham Marshall (Mic- hael Caine) er breskur starfsmaður á stórri auglýs- ingastofu í New York og hefur þar með árunum tek- ist að vinna sig upp í astoð- ardeildarstjórastöðu. Þegar myndin hefst, er skammt til starfsloka yfirboðara hans, og er almennt búist við að Graham taki við af honum. Svo verður hins vegar ekki. Staðan gengur til eins undirmanna Gra- hams, hins metnaðargjarna og ófyrirleitna Roberts Ben- hams. 19000 ÍII0NIÍO0IIINIINI FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN í SLÆMUM FÉLAGSSKAP „Bad Influence" er hreint frábær spennu-tryllir J>ar sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum. ísland er annað landið i Evrópu til að sýna þessa frá- baeru mynd, en hún verður ekki frumsýnd í London fyrr en í október. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar viðtökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta myndin á kvikmyndahátíð spennu- mynda á Ítalíu. „An efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn." M.F. Gannett News. Lowe og Spader í „BAD INFLUENCE " ... Þú færð það ekki betra! Aðalhlutv.: Rob Lowe, James Spader og Lisa Zane. Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch. Sýnd kl. 5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára. NUNIMUR Á FLÓTTA Frábær grínmynd, sem al- deilis hefur slegið í gegn. Þeir Eric' Idle og Robbie Coltrane eru frábærir sem seinheppnir smákrimmar er ræna bófagengi og flýja inn í næsta nunnuklaustur. Mynd fyrir alla fjöl- skylduna! Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. SEINHEPPNIR HJOLABRETTA HELGARFRI GENGIÐ NIEDBERNIE Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 12 ára. Pottþétt grín- mynd fyrir alla! Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Sýnd kl. 5,7,9,11. mÝTT símanúmer prentmyndagerðar-. Fimmtudagurer okkar dagur Guðmundur Haukur spilar í kvöld Ótrúleg dansstemning! dag myndina SÁHLÆRBEST... með MICHAEL CAINE og EUZABETH McGOVERN. HÓTEL ESTU HÝTT SMANOnAER beaðaaegrbðseu-. BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti ________100 þús. kr._______ Heildarverðmæti vinninqa um __________300 þús. kr._______ TEMPLARAHOLLIN E/ríksgötu 5 — $. 20010

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.