Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. ÁGÚST 1990 FASTEIGNAMIÐLUN 4ra herb. HRAUNBÆR - 2 ÍB. Góö 3ja herb. íb. á 2. hæð. 90 fm auk 20 fm stúdíóíb. m. wc og sturtu í kj. Áhv. 2,2 millj. veðdeild. Verð 6,1 millj. SUÐURVANGUR - HFJ. Glæsil. 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð 120 fm. Þvottaherb. í íb. Góð staðsetn. Góðar innr. Verð 7,5 millj. GOÐHEIMAR Raðhús/einbýl GARÐABÆR - TVÆR ÍB. Glæsil. húseign á 2 hæðum, ca 300 fm með tvöf. innb. bílsk. Á neðri hæð er snotur 2ja herb. séríb. Efri hæð gæsil. innr. 6 herb. íb. Suðurverönd. góð staö- setn. Verð 18 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. NÖKKVAVOGUR - 2 ÍB. Fallegt parhús aéa 2 hæðum 135 fm auk 40 fm bílsk. Nýtt eldhús, nýtt bað. Fallegur garður. Fallega innr. íb. í bílsk. Verð 11,5 millj. SÆVARGARÐAR - SELT. Glæsil. raðhús á fallegum stað á Nes- inu, 235 fm. Góðar innr. Fallegt útsýni. Verð 14 millj. Skipti mögul. á ódýrari íb.. Falleg 4ra herb. ca 100 fm þakhæð í fjórb. Stofa, borðst., 2 svefnherb. Suð- ursv. Sólstofa. Stór þakgarður. Fráb. útsýni. Verð 7,8 millj. FÍFUSEL - BÍLSKÝLI Falleg 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð + herb. í kj. 110 fm auk bílskýlis. Góðar innr. Suð-vestursv. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR Falleg ca 100 fm íb., hæð og ris. Stofa, 3 svefnh., nýtt eldh. Parket. Mjög góð eign. Gott útivistarsvæði og garður. Verð aðeins 4,9 millj. 3ja herb. ASPARFELL Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð 91 fm nettó. Topp-íb. Góð sameign. m.a. dag- heimili, heilsugæsla og hlutdeild í íb. Verð 5,9 millj. HRÍSATEIGUR Snotur 3ja herb. íb. á jarðhæð í tvíb. ca 75 fm. Sérinng. og -hiti. Verð 4,8 millj. BRATTAKINN - HFJ. Snotur 3ja herb. sérhæð í þríb. (mið- hæð). Bílskréttur. Mikiö endurn. innan sem utan. Verð 5 millj. UNNARBRAUT - SELTJ. Góð 3ja heb. íb. á jarðhæð í þríbýli. Fallegt útsýni. Góð staðsetn. V. 5,8 m. VIÐ NESVEG Góð 3ja herb. íb. á 1. hæð í þríb. m/sér- inng. og -hita. Nýtt eldhús, gler, rafm. o.fl. Góð suðurverönd. Mjög stór sjávar- lóð. Ákv. sala. Verð 5—5,2 millj. Fallegt einb. á einni hæð, 200 fm 50 fm bílsksökklar. 5 svefnherb. Góð eign. Skipti mögul. á minni íb. í Garðabæ. Verð 13 millj. AUÐARSTRÆTI Einbýli sem er kj. + tvær hæðir ca 240 fm. Allt endurn m.a. þak, miðstöðvar- kerfi og fl. 9 herb. Hentugt fyrir tvær fjölsk. Laust strax. Eignask. mögul. Verð 14,5 millj. STEINASEL - PARH. Glæsil. parh. á tveimur hæðum ca 330 fm á besta stað í Seljahverfi. Mögul. á 2 íb. 70 fm suöursvalir. Ákv. sala. Eigna- skipti mögul. 5—6 herb. SPÓAHÓLAR - BÍLSK Fallegh 5 herb. íb. á 3. hæð, suðursv. Góðar innr. Fallegt útsýni. Innb. bílsk. Verð 7,7 millj. ÖLDUTÚN - HFJ. Góö 150 fm efri sérhæð á góðum stað ásamt 30 fm bílsk. 5 svefnherb. Nýtt parket. Sérinng. og -hiti. Verð 8,5 millj. 2ja herb. VESTURBERG Góð 65 fm 2ja herb. íb. á efstu hæð, frábært útsýni. Hús nýstandsett. Verð 4,7 millj. KLEPPSVEGUR V/SUND Falleg 2ja herb. íb. 60 fm á 6. hæð í lyftuhúsi með suöursv. og fráb. útsýni. öll nýstandsett, nýtt gler og öll nýmál- uð. Húsvöröur. Verð 4,9 millj. BAKKAR - LAUS Góð 2ja herb. ca 60 fm íb. á 1. hæð í nýl. málaðri blokk. Laus strax. Uppl. á skrifst. VALLARÁS - NÝTT Ný og glæsil. 2ja herb. íb. á 1. hæð m/sérgarði. Góðar innr. Áhv. 1,3 millj. veðdeild. Ákv. sala. Verð 4,2-4,4 millj. I smídum FURURIMI - GRAFARV. Glæsil. 2 parhús á mjög góðum stað í Grafarvogi, ca. 175 fm. Mjög sérstakar og glæsilegar teikningar á skrifstofu. Sjón er sögu ríkari. Verö 8,5 millj. Uppl. á skrifst. Sumarbústaðir SKORRADALUR Nýr nær fullbúinn bústaður 54 fm í kjarrivöxnu 3300 fm leigulandi. Á staðn- um er sundlaug, nuddpottur, félagsmið- stöð ofl. Verö 2,7 millj. Uppl. og mynd- ir á skrifstofu. Fyrirtæki BARNAFATAVERSLUN Þekkt barnafataverslun í góðum húsa- kynnum með þekkt vörumerki. Eigin innflutn. Uppl. á skrifst. Borgartuni 24. 2. hæð Atlashúsinu SÍMI 625722, 4 LÍNUR Óskar Mikaelsson. löggiltur fasteignasali Ingolfur Gissurarson, sölustjori Harri Ormarsson. sölumaður Sigrun Johannesdottir. lögfræðingur p 8 urj CO Metsölublaó á hvetjum degi! Píanó- tónleikar _____Tónlist____ Jón Ásgeirsson Sem fyrr var húsfylli á þriðju- dagstónleikunum í istasafni Sig- utjóns Ólafssonar en á þeim síðustu kom fram píanóleikarinn Stephan Kaller. Á efnisskránni voru Waldstein-sónatan eftir Be- ethoven og fimm verk eftir Chop- in, tvö næturljóð (nr. 1 og 5), Fantasie-Impromptu í cís-moll, æfing í f-moll (op. 10 nr. 9) og b-moll skersóið (op. 32). Allt er þetta meðal vinsælustu verka höf- undanna og því erfitt að gera reyndum hlustendum til hæfis. Það var ekki að mikið væri um feilnótur heldur hafði píanóleikar- inn ekki fullt vald á þessum verk- um og lék sum þeirra allt of hægt, sló af í hraða þegar þungt var fyrir hendi, eins og t.d. í Wald- stein-sónötunni og síðari hlutan- um í skersóinu, og náði þar af leiðandi ekki að byggja upp spennu í leik sínum. Næturljóðin voru þokkalega leikin og sömu- leiðis Fantasie-Impromptu en það Stephan Kaller píanóleikari vantaði þann kraft sem átaka- kaflarnir í skersóinu gefa tæki- færi til að útfæra með glæsibrag. Eins og fyrr segir eru verkin meðal vinsælustu verka höfund- anna og sérleg leikföng ýmissa leiksnillinga. Það er því ekki beint ráðlegt að byggja efnisskrána á slíkum verkum nema að viðkom- andi treysti sér í samkeppni við heimssnillingana. Trúlega, eins og getið er í efnisskrá, er Stephan Kaller vel fær í kammertónlist enda mátti heyra hjá honum þá yfirvegun og blæmótun, sem þar á heima. Glæsilegt einbýlishús í Norðurbæ Hafnarfjarðar Vorum að fá í einkasölu glæsilegt tvílyft 300 fm einbýl- ishús við opið svæði með stórkostlegu útsýni. Á efri hæð eru saml. stofur, hol, eldhús, þvottaherb., gesta- snyrting, 2 svefnherb. og baðherb. Á neðri hæð eru hol, 2 herb., baðherb., tómstundaherb., sauna o.fl. Innb. bílskúr. Fallegur gróinn trjágarður. Yfirbyggð sundlaug og garðskáli. Vönduð eign í afar góðu ástandi. jm Fasteignamarkaðurinn, n Óðinsgötu 4, sfmar: 11540 og 21700. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fastsali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafræðingur. míSVANGUU ysa BORGARTÚNI29.2. HÆÐ. ** 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Keilufelli Ca 150 fm vel við haldið timburhús, hæð og ris. 4 svefnherb. Bílsk. Garöur í rækt. Verð 10 millj. Parh. - Brekkutún, Kóp. Ca 220 fm parh. auk 30 fm bílsk. 4-5 svefnh. Parket. Góðar innr. Sér 2ja herb. íb. í kj. Parh. - Seltjnesi 205 fm nettó glæsil. parhús á tveimur hæðum ásamt góðum bílsk. Suðursv. Sjávarútsýni. Áhv. veðd. o.fl. 2,7 m. Raðh. - Ásbúð - Gb. 205 fm fallegt raðhús á tveimur hæðum ásamt 48 fm bílsk. Verð 11 millj. Endaraðh. - Seltjnesi Ca 200 fm vandað endaraðhús á góðum stað. Bílsk. 33 fm skjólgóðar svalir í suður. 4 svefnherb., 2 stofuro.fi. Arinn. Góður garður og garðhús. V. 13,1 m. 4ra-5 herb. Furugerði 93,4 fm nettó góð íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Þvherb. innaf eldhúsi. Suðursv. Verð 7,5 millj. Lynghagi 97 fm nettó falleg íb. á 3. hæð í fjórb. Verð 6,5 millj. Breiðvangur - Hf. 108,7 fm nettó góð íb. á 2. hæð. Þvherb. innaf eldhúsi. Suðursv. V. 7 m. Blöndubakki - 4ra-5 98,1 fm nettó góð íb. á 2. hæö. Þvherb. innaf eldhúsi. Aukaherb. í kj. með að- gangi að snyrtingu. Hátt brunabóta- mat. Verð 6,3 millj. Fellsmúli -'6-7 herb. 134,5 fm falleg endaíb. í vönduðu fjölb. 4 svefnherb., stofur o.fl. Þvottaherb. og geymsla innan íb. Rúmgóðar suð- ursv. Hátt brunabótamat, Ægisíða - íbhæð 95 fm nettó vönduð íbhæð (1. hæð) á góðum stað í Vesturborginni. Parket. Sérhiti. Fallegur garður. Vestursv. Hátt brunabótamat. V. 7,8 m. Ægisgata - Vesturbær Ca 144 fm vel staðsett íb. á 2. hæð í vönduðu húsi. Hátt til lofts. Frábært útsýni. 3ja herb. Hjarðarhagi - 3ja-4ra 90 fm nettó góð íb. á 1. hæð. Laus. Áhv. 2,5 millj. veðdeild o.fl. V. 6,5 m. Sigtún - 4ra-5 herb. Björt og falleg jaröh./kj. Sérhiti. Sér- inng. Góður garöur í rækt. 3-4 svefn- herb. o.fl. Verð 5,5 millj. Laugav. - m. sérinng. 55 fm nettó falleg íb. á 1. hæð í járnkl. timburhúsi. Ný eldhúsinnr. Nýtt raf- magn. Áhv. 870 þús. veðdeild. V. 4 m. Grettisgata - risíb. Rúmg. falleg risíb. í þríb. með auka- herb. í kj. Laus. Verð 3,8 millj. 2ja herb. Engjasel 42 fm nettó glæsil. íb. á jarðhæð. Suð- urverönd. Parket á allri íb. Verð 4 millj. Orrahólar - laus 66,5 fm nettó falleg íb. á 7. hæð í lyftu- húsi. Suöursv. Fallegt útsýni. Áhv. 1,4 millj. veðdeild o.fl. Verð 4,8 millj. Barónsstígur - 2ja-3ja 62 fm nettó góö íb. á 2. hæð í fjölb. Verð 4,5 mlllj. Álfaskeið - Hf. 57,2 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suð- ursv. Bílskplata. Verð 4,8 millj. Smáíbúðahverfi 51 fm nettó góð íb. i tvíb. Sérinng. Sérhiti. Áhv. 1 millj. veðdeild o.fl. Verð 4 millj. Vindás Glæsil. einstaklíb. Fallegar innr. Nýl. parket. Rúmg. svalir. Gott útsýni. Áhv. 2 millj. veðdeild. Verð 3,7 millj. og geymsia innan id. Humgooar suo- parxei. numg. svaur. uon uisyni. Mnv. ursv. Hátt brunabótamat. 2 millj. veðdeild. Verð 3,7 millj. P Finnbogi Kristjánsson, Guðmundur Björn Steinþórsson, Kristín Pétursd., JM \Jmm Guðmundur Tómasson, Viðar Böðvarsson, viðskiptaf r. - fasteignasali. __________Brids____________ Arnór Ragnarsson Sumarbrids Jöfn og góð þátttaka er nú í sumarbids, þriðjudaginn 31. júlí mættu 84 spilarar til leiks. í A-riðli voru 16 pör (meðalskor 210) og urðu úrslit þessi: Þórður Bjömsson — Þröstur Ingimarsson 277 Lárus Hermannsson — Guðlaugur Sveinsson 238 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson 237 Ólína Kjartansdóttir — Ragnheiður Tómasdóttir 227 í B-riðli voru 16 pör (meðaiskor 210) og urðu úrslit þessi: Sigurður Sverrisson — Ester Jakobsdóttir 244 Ásgeir Ásbjömsson — Dröfn Guðmundsdóttir 235 Jón S. Ingólfsson — Magnús Magnússon 230 Helgi Jónsson — Helgi Sigurðsson 229 í C-riðli voru 10 pör (meðalskor 108) og urðu úrslit þessi: Baldur Bjartmarsson — Jóhannes Bjarnason 124 Magnús Sverrisson — RúnarLámsson 122 Ævar Jónsson — Egill Sigurðsson 122 Björgvin Víglundsson — Þórir Sigursteinss. 121 Spilað er í Sigtúni alla þriðjudaga og fímmtudaga og hefst fyrsti rið- ill um kl. 17, en síðasti riðill kl. 18.30. Hægt er að tryggja sér þátt- töku í síma 689361. Allir em vel- komnir. g 62 55 30 Seljendur! VANTAR EIGNIR ÁLMHOLT Snotur 3ja herb. íb. á jarðhæð í tvlb. Sérinng. Fallegur garður. Verð 5,5 mlllj. URÐARHOLT Til sölu nýl. 3ja herb. íb. 91 fm á 2. hæð í litlu fjölbhúsi. Frág. lóð og bílastæöi. Áhv. 1,9 millj veðdeild. LUNDARBREKKA KÓP. 3ja herb. íb. 90 fm, á 4. hæð I litlu fjölbýlish. Áhv. 2,5 millj. Verð 5,8 millj. JÖRFABAKKI Góð 4ra herb. Ib. 110 fm á 1. hæð. Ný eldhúsinnr. Parket. BREKKULAND - MOS. Falleg neðri sérh. I tvíb. 153 fm, 7 herb. Nýstands. íb. Sérþvottah., bílskréttur. Áhv. nýtt veðdeildarlán. Verð 6,9 millj. KLAPPARBERG Glæsil. og vandað stelnsteypt einbhús 245 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb., stofa og borðst. Upphituö innk. Fallegurgarður. LEIRUTANGI Nýlegt einbhús 152 fm með 42 fm bilsk. steinsteypt. 4 svefnherb., stofa, hol. Eign á góðum stað. AKURHOLT Einbhús. 147 fm meö 36 fm bílsk. Steinsteypt, 4 svefnherb., stofa, borð- stofa. Falleg eign á góðum stað. BLIKABRAUT KEFLAV. ibúð á 2. hæð I fjölbhúsi. 4 svefn- herb., stofa, þvottah., geymsla, góð eign. Verð 7,5 millj. SELÁS Til sölu nýtt parhús 170 fm ásamt bílskúr. Steinsteypt. Fullbúið utan, fokh. innan. Til afh. strax. Áhv. 3 millj. veðd. Verð 7,3 millj. Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali, Skúlatúni 6, hs. 666157

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.