Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 02.08.1990, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. AGUST 1990 í DAG er fimmtudagur 2. ágúst sem er 214. dagur ársins 1990. Sextánda vika sumars hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 3.18 og síðdegisflóð kl. 16.02. Sól- arupprás í Rvík. kl.4.36 og sólarlag kl. 22.29. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.34 og tunglið í suðri kl.22.35. (Almanak Háskóla íslands.) Ég er Ijós í heiminn kom- ið, svo að enginn, sem á trúir, sé áfram í myrkri. (Jóh. 12,46) 1 2 3 4 ■ ■ | 6 7 8 9 ■ " 11 _ ■ “ 13 14 ■ ■ ■ 17 LÁRÉTT: — 1 vota, 5 óþekktur, 6 geðið, 9 óhreinka, 10 ósamstæðir. 11 einkennisstafír, 12 veinar, 13 land, 15 hás, 17 pestin. LÓÐRÉTT: — 1 hunds, 2 geta gert, 3 sár, 4 mannsnafns, 7 fjær, 8 svelgur, 12 döpur, 14 þrif, 16 tónn. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT: - 1 deili, 5 unna, 6 kænn, 7 fa, 8 trana, 11 rá, 12 ást, 14 amti, 16 ragnar. LÓÐRÉTT: — 1 destrar, 2 lunga, 3 inn, 4 maga, 7 fas, 9 ráma, 10 náin, 13 tær, 15 tg. SKIPIN REYKJAVÍKURHÖFN: í gær kom rannsóknarskipið Bjarni Sæmundsson úr leið- angri og að utan kom Bakka- foss. H AFN ARF JARÐ ARHÖFN: í fyrrakvöld fór Hvítanesá ströndina. Danska olíuskipið var útlosað og fór það sama kvöld. Togarinn Hrafn Sveinbjarnarson, frystitog- ari, kom inn í gær til Iöndun- ar. Togarinn Kambaröst er farinn út aftur. Q /\ ára afmæli. Á morg- Oi/ un, 3. ágóst, er átt- ræð frú Sigurbjörg Ólafs- dóttir frá Ósi í Saurbæ, Skálagerði 13, Rvík. Eigin- maður hennar var Jóhannes Jóhannesson bóndi þar. Hann lést í júnímánuði 1958. Á af- mælisdaginn verður hún á heimili dóttur sinnar og tengdasonar sem búa á Víði- grund 19 í Kópavogi, eftir kl. 16. FRÉTTIR_______________ VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi veðurfrét- tanna í gærmorgun að í nótt er leið myndi kólna lítið eitt í veðri. í fyrrinótt var hlýtt í veðri í Reykjavík, 11 stiga hiti. í fyrradag hafði sólin skinið í 10 mín. í fyrrinótt hafði mælst eins mm úrkoma i bænum. Um nóttina var minnstur hiti á landinu 6 stig í Snæfells- skála og á Kambanesi og þar varð líka mest úrkoma um nóttina, 11 mm. Snemma í gærmorgun var 6 stiga hiti í höfuðstað Grænlands. Hiti var 20 stig í Sundsval og Vaasa. Morgunblaðið/RAX Gaman og alvara á stéttinni framan við Stjórnarráðið ARNAÐ HEILLA í lok júnímán- aðar voru gefin saman í hjóna- band í Brautar- holtskirkju á Kjalarnesi Elísabet Waage og Fred Leferink. Á myndinni með brúðhjónunum eru svaramenn þeirra. Við hjónavígsluna voru tveir prestar, sr. Jan Vriend frá Hol- landi og sr. Ágúst Ejólfsson. Heimilisfang brúðhjónanna fyrst um sinn er Háleitisbraut 141, Rvík. KIWANISKLÚBBURINN Katla og Kiwanisklúbburinn Torshavn í Færeyjum halda sameiginlegan fund í kvöld kl. 19.30 í Kiwanishúsinu, Brautarholti 26. Ræðumaður verður Pétur Blöndal frá Kaupþingi. ÞENNAN dag árið 1874 var þjóðhátíðardagur haldinn hátíðlegur. Og þennan dag árið 1924 var í fyrsta sinn flogið yfir Atlantshafið með viðkomu hér frá íslandi. Þtjár flugvélar voru í þessu heims- flugi. Náði ein þeirra hingað til lands 2. ágúst, sem var laugardagur. Flugmaðurinn hét Nelsen og lenti hann aust- ur á Hornafirði. Hinar urðu að snúa við. Önnur þeirra komst hingað en hin hrapaði í sjóinn. Flugmanninum var bjargað. Flugmennirnir voru amerískir. SELTJARNARNES- KIRKJA. Opið hús í dag kl.15 fyrir foreldra með ung böm sín. Félagarnir Snorri Guðjónsson, Sigurjón Daníelsson og Jafet Arnar Pálsson efndu til hlutaveltu fyrir hjálpar- sjóð Rauða kross íslands. Þeir söfnuðu rúmlega 660 krónum. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRUM í gærmorgun brann flugvélaskýlið í Skeijafírðinum. Þetta var eina flugskýlið í Reykjavík og er Haförninn flugvél Flugfél. íslands nú húsnæðislaus. Það var þó lán í óláni að flugvélin var ekki í flugskýlinu. Óhætt er að fullyrða að hefði svo verið hefði hún orðið eldinum að bráð á svipstundu. Nokkrir breskir setuliðsmenn voru í flugskýlinu er eldurinn kom upp en svo bráður var hann að þeir fengu ekki við neitt ráðið. Haförninn stóð fyrir utan skýlið og var það fyrsta verk hermannanna að þeir renndu flugvélinni niður dráttarbrautina. ★ Allmiklar umræður urðu á bæjarsljórnarfundi í gær þær ákvarðanir lögreglusljóra að fyrirskipa lokun veitinga- og samkomuhúsa og fyrirskipun hans um myrkvun bæjarins frá 15. ágúst næstkomandi. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apötekanna í Reykjavík dagana 27. júlí til 2. ágúst, að báðum dögum meðtöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúðin Iðunn opið til ki. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknavakt fyrir Reykjavik, Sehjarnames og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavík- ur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Læknavakt Þorfmnsgötu 14: Skyndimóttaka rúmhelga daga 10-16, s. 620064. Borgarspítalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. i simsvara 18888. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavikur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. A1- nærni: Uppl.simi um alnæmi: Simaviðtalstimi framvegis á miðvikud. kl. 18-19, s. 622280. Læknir eða hjúkrunarfræðingur munu svara. Uppl. í ráögjafasima Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Simsvarar eru þess á milli tengdir þess- um símnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvandann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 8. 21122, Félags- málafulltr. miöviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar verttar varðandi ónæmistæringu (alnæmj) í s. 622280. Milliliðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýs- inga- og ráðgjafasími Samtaka 78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 - símsvari á öörum timum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstíma á þriöjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8, s.621414. Akureyri: Uppi. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð. s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt 8.51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9-19. Laugardögum kl. 10-14. Apótek Noröur- bæjar: Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skíptis sunnudaga 10-14. Uppf. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavík: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kJ. 18.30. Optö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. - Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugar- daga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúsið, Tjarnarg. 35. Ætlað bömum og unglingum í vanda t.d. vegna vímu- efnaneyslu, erfiðra heimilisaðstæöna, samskiptaerfiöleika, einangrunar eöa persón- ul. vandamála. S. 622266. Bama og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5 lokuö til ágúst- loka. Sími 82833. Símsvara verður sinnt. Samb. ísl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suöurgötu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiösluerfiöleikafólks. Uppl. veittar í Rvík í símum 75659, 31022 og 652715. í Keflavik 92-15826. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Áfengis- og fikniefnaneytendur. Göngudeild Landspitalans, s. 601770. Viötalstími hjé hjúkrunarfræöingi fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 626868/626878. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðumúla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Hafnarstr. 5 (Tryggvagötumegin 2. hæð). Opin mánud.-föstud. kl. 9-12. Símaþjónusta laugardaga kl. 10-12, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að striöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglega á stuttbylgju til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Daglega kl. 12.15-12.45 á 17493, 15770, 13830 og 11418 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 15770, 13855, 11418 og 3295 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum geta einning nýtt sér sendingar á 17440 kHz kl. 14.10 og 13855 kHz kl. 19.35 og kl. 23.00. Kanada og Bandarikin: Daglega: kl. 14.10-14.40, 19.35-20.10 og 23.00-23.35 á 17440, 15770 og 13855 kHz. Hkistendur i Kanada og Bandaríkjunum geta einnig oft nýtt sér sendingar kl. 12.15 og kl. 18.55. Að loknum lestri hádegisfrétta á laugardögum og sunnudögum er lesið fréttayfirlit liðinnar viku. ísl. tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landsprtalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. Kvennadeildin. kl. 19-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar ki. 15-16. Heimsóknartími fyrír feður kl. 19.30-20.30. Fæðingardeildin Eiriksgötu: Heimsóknartimar: Almennur kl. 15-16. Feðra- og systkinatlmi kl. 20-21. Aórir eftir samkomulagi.Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Geðdeild Vffilstaðadoikf: Laugardaga og sunnudaga kl. 15-17. La'ndakotsspitali: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeild: Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16-17. - Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14-17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúkrunarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.3030 til 16.30. Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vifilsstaðaspitali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlið hjúkrunarheim- ili i Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta erallan sólarhringinn á Heilsu- gæslustöð Suðumesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30-19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30. Akur- eyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraóra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00-8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. Rafveita Hafnarfjarðar bilanavakt 652936 SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. - föstudags kl. 9-19. Laugar- daga kl. 9-19. Handritasalur kl. 9-17 og útlánssalur (vegna heimlána) 13-17. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um útibú veittar i aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: Handritasýning Stofnunar Árna Magnússonar, er opin alla virka daga kl. 14-16 frá 16. júní til 1. september. Lokaö á sunnudögum. Borgarbókasafn Reykjavikun Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbóka- safnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheima- safn, Sólheimum 27. s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Aðalsafn - Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19. Lokað júní- ágúst. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud. — föstud. kl. 15-19. Sumartimi auglýstur sérstaklega. Bókabílar, s. 36270. Viökomustað- ir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15.Borgar- bókasafnið i Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. kl. 11-16. Árbæjarsafn: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 10-18. Þrjár nýjar sýningar: .Svo kom blessaö stríðiö“ sem er um mannlíf í Rvík. á striösárunum. Krambúð og sýning á vogum og vigtum. Prentminjasýning og verkstæði bókageröarmanns frá aldamót- um. Um helgar er leikiö á harmonikku í Dillonshúsi en þar eru veitingar veittar. Akureyri: Amtsbókasafnið: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasafnið á Akureyri: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. Sýningarsalir: 14-19 alla daga. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi. Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Islensk verk í eigu safnsins sýnd i tvei'm sölum. Safn Ásgríms Jónssonar: Opið til ágústloka alla dags nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Húsdýragarðurinn: Opinn virka daga, þó ekki miðvikudaga, kl. 13—17. Opinn um helgar kl. 10-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla nema nema mánudaga kl. 13.30-16. Högg- myndagaröurínn daglega 11-17. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11-18. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið mánud. — fimmtud. kl. 20-22. Um helgar kl. 14-18. Sýning á úrvali andlitsmynda eftir hann 1922-1980. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Bókasafn Kópavogs, Fannborg3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-19. Byggðasafn Hafnarfjarðar: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. S. 54700. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opið alla daga nema mánudaga kl. 14-18. Sími 52502. ORÐ DAGSINS ReyViavik sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavik: Sundhöllin: Mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00-15.00. Laugardalslaug: Ménud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarfaug: Mánud. - föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30- 17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Garðabær: Sundlaugin opin mánud.-föstud.: 7.00-20.30. Laugard. 8.00-17 og sunnud. 8-17. Hafnarfjörður. Suðurbæjarlaug: Mánudaga - föstudaga: 7.00-21.00. Laugardaga: 8.00-18.00. Sunnudaga: 8.00-17.00. Sundlaug Hafnarfjarðar: Mánudaga - föstu- daga: 7-21. Laugardaga. 8-16. Sunnudaga: 9-11.30. Sundlaug Hverafleröis: Mánudaga - fimmtudaga: 7-20.30. Föstudaga: 7-19.30. Helgar: 9-15.30. Varmárlaug í Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugardaga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundmiðstöð Keflavíkur: Opin mánudaga - föstudaga 7-21, Laugardaga 8-18. Sunnudaga 9-16. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugar- daga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-16. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnu- daga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10- 17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.