Morgunblaðið - 21.09.1997, Síða 50

Morgunblaðið - 21.09.1997, Síða 50
50 SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM * Háskólinn á Akurej Grill og varðeldur á tíu ára afmæli TÍU ára afmæli Háskólans á Akureyri var fagnað á dögunum og mætti fjölmenni til hátíðar- samkomu sem haldin var í stóru samkomufjaldi á svæði háskól- ans á Sólborg í miðri íbúðar- byggð á Akureyri. Haft var á orði að tjaldað hefði verið til einnar nætur, því fyrirheit voru gefin um frekari byggingaframkvæmdir á há- skólasvæðinu. Um kvöldið komu kennarar, nemendur og gestir saman í tjaldinu þar sem efnt var til heil- mikillar grillveislu. Slegið var á létta strengi, kímnisögur sagðar og mikið sungið. Þá var kveikt- ur varðeldur og flugeldar lýstu upp umhverfið. DANSKI sendi- herrann, Klaus Otto Kappel, ræðir við Hall- grím Ingólfsson og Maríu Jóns- dóttur. GUÐMUNDUR Bjarnason land- búnaðar- og um- hverfisráðherra lék á als oddi. Morgunblaðið/Þórhallur Jónsson Sambandið * crgXg “ 0 'Ú f Við höldum áfram að bjóða ykkur þessa tvo afbragðssíma á fyrirtaksverði - á meðan birgðir endast. ... með Siemens símtækjum! GSM-FARSÍMI Einstaklega léttur (165 g), þunnur (16/22 mm) og meðfærilegur farsími. Hljómgæðin í S6 eru framúrskarandi. 29.900 kr. stgr. CTHJHi ÞRÁÐLAUST SÍMTÆKI Sérlega skemmtilegt, létt og meðfærilegt þráðlaust símtæki með skjá og laust við allar truflanir. Langur endingartími rafhlöðu. Svo þægilegur að þú skilur ekki hvernig þú komst af án hans. DECT-staðall. 19.900 kr. stgr. Umboðsmenn um land allt. SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 511 3000 Heimasíða: www.tv.is/sminor REKTORAR hófu upp raust sína, frá vinstri Jón Bjarnason, Bænda- skólanum á Hólum, Magnús Jónsson, Bændaskólanum á Hvanneyri, Páll Skúlason, Háskóla Islands, Haraldur Bessason fyrrverandi rektor Háskólans á Akureyri, Guðbrandur Steinþórsson, Tækniskóla Islands, Þorsteinn Gunnarsson, Háskólanum á Akureyri, og Sveinbjörn Björns- son fyrrverandi rektor Háskóla Islands. ÓLAFUR Búi Gunnlaugsson framkvæmdastjóri háskólans sem er í varaliði Slökkviliðsins á Akureyri var við öllu búinn á háskólahátíðinni. Alla vikuna höfum við á Fógetanum haldið upp á afrnæli Jack DanieFs. Lokasveiflan er í kvöld með: Ljúffengur matur borinn fram frá kl. 18:00 hátíð Fógetans í kvöld. Aðalstræti T() Sími: 5516323

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.