Morgunblaðið - 09.12.1997, Page 46

Morgunblaðið - 09.12.1997, Page 46
46 ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ KIRKJUSTARF SAFIMAÐARSTARF Áskirkja. Opið hús fyrir alla ald- ^urshópa kl. 10-14. Léttur málsverð- ur. Dómkirkjan. Kl. 13.30-16 mömmufundur í safnaðarh., Lækj- argötu 14a. Kl. 16.30 samveru- stund fyrir börn 11-12 ára. Hallgrímskirkja. Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúk- um. Hallgrímskirkja. Öldrunarstarf. Opið hús á morgun kl. 14-16, bíl- ferð fyrir þá sem þess óska. Uppl. veitir Dagbjört í síma 510 1034. Háteigskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17 í safnaðarheimilinu. Langholtskirkja.Ungbarnamorg- unn kl. 10-12. Fundur yngri deild- ar æskulýðsfélagsins, 13-14 ára, kl. 20. Laugarneskirkja. Lofgjörðar-og bænastund kl.21. Umsjón Þorvald- ur Halldórsson. Neskirkja. Foreldramorgunn á morgun kl. 10-12. Kaffi og spjall. Selljarnarneskirkja. Foreldra- morgunn kl. 10-12 Árbæjarkirkja. Foreldramorgunn í safnaðarheimilinu í dag kl. 10-12. Æskulýðsfundur eldri deildar kl. 20-22 í kvöld. Breiðholtskirkja. Bænaguðsþjón- usta með altarisgöngu kl. 18.30. Bænaefnum má koma til sóknar- prests í viðtalstímum hans. Digraneskirkja. Kirkjustarf aldr- aðra. Opið hús dag kl. 11. Venjuleg dagskrá. Grafarvogskirkja. Eldri borgarar. Opið hús kl. 13.30. Föndrað, spilað, sungið. Kaffi. Æskulýðsfélag, 13-14 ára kl. 20-22. KFUM, dreng- ir 10-12 ára kl. 17.30-18.30. Hjallakirkja. Bæna- og kyrrðar- stund kl. 18. Kópavogskirkja. Mæðramorgunn í safnaðarheimilinu Borgum kl. 10-12. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Opið hús fyrir 8-10 ára börn kl. 17-18.30 í safnaðarheimilinu Linnetstíg 6. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús í Vonarhöfn í safnaðarh. Strandbergi fyrir 10-12 ára kl. 17-18.30. Bessastaðakirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 21. Hægt er að koma bænaefnum til presta og djákna safnaðarins. Vídalínskirkja. Fundur í æskulýð- félaginu, yngri deild kl. 19.30, eldri deild kl. 21. Víðistaðakirkja. Aftansöngur og fyrirbænir kl. 18.30. Starf fyrir 8-9 ára börn kl. 17.15-18.30. Borgarneskirkja. Helgistund þriðjudaga kl. 18.30. Mömmumorg- unn í Félagsbæ kl. 10-12. Grindavíkurkirkja. Foreldra- morgunn kl. 10. TTT starf kl. 18-19 fyrir 10-12 ára. Unglingastarf kl. 20.30 fyrir 8. 9. og 10. bekk. Keflavíkurkirkja. Kirkjan opin 14-16. Starfsfólk kirkjunnar í Kirkjulundi 14-16. Landakirkja. Kl. 20.30 aðventu- kvöld á dvalarheimili aldraðra, Hraunbúðum. Stokkseyrarkirkja. Aðventukvöld í kvöld, þriðjudag, kl. 20. Ræðu- maður Margrét Frímannsdóttir. ATVIINIMU- AUGLÝSINGAR Hjúkrunarfræðingar og hjúkrunarnemar óskast til starfa Hjúkrunarheimilið Skógarbær óskar eftir að ráða til starfa hjúkrunarfræðinga og hjúkrun- arnema á kvöld-, helgar- og næturvaktir. Um er að ræða hlutastörf eða fullt starf nú þeg- ar eða eftir samkomulagi. Hjúkrunarheimilið Skógarbær er bæði fyrir eldri og yngri einstaklinga, sem þurfa sólar- .ihrings umönnun og stuðning við að lifa far- sælu lífi þrátt fyrir fötlun og sjúkdóma. I byrjun árs 1998 verður lokaáfangi hjúkrunar- heimilisins tekinn í notkun. Hjúkrunarheimilið Skógarbær gefur starfsfólki möguleika til að vinna í fallegu umhverfi við gefandi starf, við að móta nýja starfsemi. Upplýsingar gefur: Rannveig Guðnadóttir, hjúkrunarforstjóri, Hjúkrunarheimilinu Skógarbæ, sími 510 2100, Árskógum 2, Reykjavík. Starfsmaður óskast Norræna félagið og Þjóðræknisfélag íslendinga leita í sameiningu að starfsmanni sem einkum er ætlað að vinna að samskiptum við Vestur- íslendinga. Krafist er góðrar tungumálakunn- áttu, auk íslensku þarf viðkomandi að geta talað og ritað ensku og eitt Norðurlandamál. Til greina kemur að ráða í tvær 50% stöður. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Norræna félagsins, Bröttugötu 3B, 101 Reykjavík, fyrir 22. desemþer nk. Eldhússtarf , — aðhlynningarstarf á hjúkrunarheimili, Stokkseyri Óskum eftir að ráða starfskraft til aðstoðar í eldhús. Um er að ræða 100% starf. Óskum eftir að ráða starfsfólk í aðhlynningu svo og til af- leysinga. Þarf að geta starfað sjálfstætt. Herbergi á staðnum, reyklaus vinnustaður. Upplýsingar í síma 483 1310 og 483 1213. Grunnskólar Hafnarfjarðar Kennarar — Kennarar Kennara vantar við Setbergsskóla frá áramót- um. Um er að ræða kennslu á unglingastigi. Upplýsingar gefur skólastjóri, Loftur Magnús- son í síma 565 1011. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Þolfimikennarar Óskum eftir að ráða þolfimikennara frá áramót- um til að kenna fjölbreytta þolfimi. Bæði dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og umsóknareyðublöð hjá Mætti, Faxafeni 14, sími 568 9915 Eyrarbakki Umboðsmaður óskast á Eyrarbakka. Upplýsingar í síma 483 1112 eða 569 1344. 3faf$nnM*frtfr TILKYNNINGAR Stjórn listamannalauna Auglýsing um starfslaun listamanna árið 1998 Hér með eru auglýst til umsóknar starfslaun til handa listamönnum árið 1998 í samræmi við ákvæði laga nr. 35/1991 með áorðnum breytingum. Starfslaunin eru veitt úrfjórum sjóðum, þ.e.: 1. Launasjóði rithöfunda. 2. Launasjóði myndlistarmanna. 3. Tónskáldasjóði. 4. Listasjóði. Umsóknir einstaklinga skulu hafa borist Stjórn listamannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4,150 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. desember 1997. Umsóknir skulu auðkenndar „Starfslaun list- amanna 1998" og tilgreina þann sjóð sem sótt er um laun til. Umsóknareyðublöð fást hjá menntamálaráðuneytinu. Heimilt er að veita starfslaun til stuðnings leik- hópum, enda verði þeim varið til greiðslu starfslauna til einstakra leikhúslistamanna. Umsóknir leikhópa skulu berast Stjórn lista- mannalauna, menntamálaráðuneytinu, Sölv- hólsgötu 4,150 Reykjavík, á þartil gerðum eyðublöðum fyrir kl. 16.00 mánudaginn 15. desember 1997. Umsóknir skulu auðkenndar „Starfslaun list- amanna 1998 — leikhópar". Umsóknareyðu- blöð fást hjá menntamálaráðuneytinu. Ath.: Hafi umsækjandi áður hlotið starfslaun verður umsókn hans því aðeins tekin til um- fjöllunar að hann hafi skilað Stjórn listamanna- launa skýrslu um störf sín í samræmi við ákvæði 4. gr. laga um listamannalaun nr. 35/1991 með áorðnum breytingum. Vakin er athygli á ad hægt er að ná í um- sóknareyðublöð á Internetinu á heimasíðu Stjórnar listamannalauna. Slóðin er: http//www.mmedia.is/listlaun Athygli er vakin á ad umsóknarfrestur rennur út mánudaginn 15. desember nk. Reykjavík, 14. nóvember 1997. Stjórn listamannalauna. Meistarafélag húsasmiða 9H Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir um- sóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félags- ins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félagsins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist fyrir 17. desember nk. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Suðurgötu 8, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Austurvegur 49, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Bergmann Ársælsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, sýslumaðuirnn á Seyðisfirði og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Árstígur 11, Seyðisfirði, þingl. eig. Jón Hilmar Jónsson, gerðarbeið- andi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Baugsvegur4, Seyðisfirði, þingl. eig. Þorbjörn Þorsteinsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. / Garðarsvegur 21, ásamt því sem fylgir og fylgja ber, Seyðisfirði, þingl. eig. Ingunn Hrönn Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi sýslumaður- inn á Seyðisfirði, föstudaginn 12. desemþer 1997 kl. 14.00. Hafnargata 31, Seyðisfirði, þingl. eig. SkipWmíðastöð Austfjarða ehf. gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Hafnargata 37, Seyðisfirði, þingl. eig. Fjarðarnet ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Hölkná, Skeggjastaðahreppi, þingl. eig. Marteinn Sveinsson, gerðar- beiaðndi Tollstjóraskrifstofa, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Miðás 19—21 Egilsstöðum, ásamt vélum og tækjum, þingl. eig. Vökva- vélar hf., gerðarbeiðendur Egilsstaðabær, Iðnlánasjóður og sýslumað- urinn á Seyðisfirði, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Norður-Skálanes, Vopnafirði, þingl. eig. Klif sf., loðdýrabú, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Sjávarborg, Borgarfirði, þingl. eig. Geir Guðmundsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Sundabúð II. Vopnafirði, þingl. eig. Vopnafjarðarhrepuur, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Sundabúð III, Vopnafirði, þingl. eig. Vopnafjarðarhrepppur, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Torfastaðir II, Vopnafirði, þingl. eig. Sigurður Pétur Alfreðsson, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Stofnlánadeild landbúnaðarins og Vátryggingafélag íslands hf., föstudaginn 12. desember 1997 kl. 14.00. Vallholt 23, Vopnafirði, þingl. eig. Björgvin Agnar Hreinsson, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, föstudaginn 12. desmem- ber 1997 kl. 14.00. Sýslumaðurinn á Seyðisfirði, 8. desember 1997. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins, Hafnarbraut 36, Höfn, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Fiskhóll 11,0102, þingl. eig. Svava Bjarnadóttir, gerðarbeiðandi hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar, fimmtudaginn 11. desember 1997, kl. 15.20. Sauðanes, þingl. eig. Kristinn Pétursson, Rósa Benónýsdóttir og Jarðasjóður ríkisins, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Austurlands, fimmtudaginn 11. desember 1997, kl. 15.00. Smárabraut 7, þingl. eig. Ingvar Þórðarson, gerðarþeiðendur Kaupfélag Austur-Skaftfellinga og sýslumaðurinn á Höfn, Hornafirði, fimmtudag- inn 11. desember 1997, kl. 14.40. Sýslumaðurinn á Höfn, 8. desember 1997.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.