Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 79
morgunblaðið ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 7Ö I DAG VEÐUR Spá Id. 12.í)6 í é V A * * * * é é é R'9nin9 U _ _ _ __________________________ é * * * Slydda \ Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað %%%% Snjókoma y É r/ Skúrir Sr * é V* I Vir é % é * Slydda SJ Slydduél I st. V-7 i. J vir 1 V ® r er Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöflrin = Þoka vindstyrk,heilfjöður 4 * . 2 vindstig.é Suld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan stinningskaldi fram eftir morgni en gola eða kaldi síðdegis og slydda á Suðvestur- og Vesturlandi. Norðan kaldi og snjókoma allra austast en breytileg átt, gola eða kaldi og él annarsstaðar. Hiti 0 til 3 stig allra vestast, en annars 0 til 5 stiga frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag og fimmtudag lítur út fyrir suðvestlæga átt með éljum sunnanlands og vestan. Á föstudag má búast við skammvinnri sunnanátt og vætu víða um land í fyrstu, en síðan aftur suðvestan og kólnandi. Á laugardag er útlit fyrir ákveðna sunnanátt og rigningu, en snörp suðvestanátt og éljagangur fylgja í kjölfariö strax á sunnudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.43 í gær) Á Hellisheiði og Þrengslum er dálítil snjókoma og hálka. Ófært er um Eyrarfjall í Djúpi og snjókoma á Steingrimsfjarðarheiði. Lágheiði er ófær. Hálka og hálkublettir eru á flestum þjóðvegum í öllum landshlutum, en að öðru leiti er ágæt færð um land allt. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskll Yfirlit: Yfir vestanverðu Grænlandshafi er lægð sem þokast norðaustur. Skammt norðvestur af Skotlandi er önnur lægð sem hreyfíst norður. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma "C Veður °C Veður Reykjavlk 0 skýjað Amsterdam 6 þokumóða Bolungarvík -1 alskýjað Lúxemborg 1 þokumóða Akureyri -4 skýjað Hamborg 6 skýjað Egilsstaðir -4 hálfskýjað Frankfurt 2 þokumóða Kirkjubæjarkl. -2 hálfskýjaö Vfn 4 léttskýjað Jan Mayen -12 snjóél á síð.klst. Algarve 18 skýjað Nuuk -12 úrkoma f grennd Malaga 16 hálfskýjaö Narssarssuaq -8 skýjað Las Palmas 22 heiðskfrt Þórshöfn 8 súld á sfð.klst. Barcelona 11 skýjað Bergen 7 rign. á sfð.klst. Mallorca 16 skýjað Ósló 5 skýjaðstrokkur Róm 12 heiðskfrt Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneyjar 8 léttskýjað Stokkhólmur 4 þokumóð Winnipeg -7 alskýjað Helsinki 2 súld Montreal -6 vantar Dublin 10 skúr á síð.klst. Halifax -1 snjóél Glasgow 10 skýjað New York 5 hálfskýjað London 13 skýjað Chicago -3 alskýjað Parfs 9 skýjað Oriando 7 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu (slands og Vegagerðinni. 9. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól f há- degisst. Sól- setur Tungl í suori REYKJAViK 1.49 3,3 8.04 1,1 14.19 3,4 20.43 0,9 10.59 13.16 15.32 21.37 (SAFJÖRÐUR 3.55 1,8 10.10 0,7 16.20 2,0 22.50 0,5 11.44 13.24 15.03 21.46 SIGLUFJÖRÐUR 6.19 1,2 12.21 0,4 18.39 1,2 11.24 13.04 14.43 21.25 DJÚPIVOGUR 4.57 0,7 11.22 1,9 17.34 0,7 23.57 1,9 10.31 12.48 15.04 21.08 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Siómælinaar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 salerni, 4 ný, 7 föl, 8 lystarleysi, 9 spott, 11 tölustafur, 13 spil, 14 mjög gott, 15 naut, 17 hey, 20 á húsi, 22 aka, 23 h|jóðfæri, 24 talaði um, 25 gálur. LÓÐRÉTT: 1 smábýlin, 2 stór, 3 jaðar, 4 í fjósi, 5 próf- að, 6 lítið herbergi, 10 þor, 12 rimlakassi, 13 stefna, 15 hnikar til, 16 afkáraleg vera, 18 hryggð, 19 með tölu, 20 heimskingi, 21 harmur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 kostnaður, 8 gátur, 9 aumur, 10 fæð, 11 syrgi, 13 iglan, 15 gráta, 18 sarga, 21 not, 22 spáug, 23 akkur, 24 hlunnfara. Lóðrétt: 2 ostur, 3 tarfi, 4 ataði, 5 urmul, 6 Ægis, 7 hrun, 12 get, 14 góa, 15 gust, 16 áfall, 17 angan| 18 starf, 19 ríkur, 20 aurs. I dag er þriðjudagur 9. desem- ber, 343. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Betra er að þú heitir engu en að þú heitir og efnir ekki. (Préd. 5, 4) Skipin Reykjavíkurhöfn: Vædderen fer t dag. Mælifell, Helgafell og Lone Sif koma t dag. Hafnarfjarðarhöfn: Hanne Sif kom til Straumsvíkur t gær. Stuðlafoss kemur til Hafnafjarðar í dag. Fréttir Bókatiðindi 1997. Númer mánudagsins 8. des. er 59588. Númer þriðjudagsins 9. des. er 33636. Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fímmtud. kl. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs Opið þriðju- daga og föstudaga til jóla kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, (Álfhól). Mannamót Aflagrandi 40. Jóla- kvöldverður verður í Aflagranda 12. des. Hús- ið verður opnað kl. 17.30. Hátíðarmatseðill. Bamakór Grandaskóla, félagar úr Karlakór Reykjavtkur, stúlkur leika á þverflautur. Ræðumaður kvöldsins sr. Pétur Þorsteinsson prestur Óháða safnaðar- ins. Skráning og uppl. í afgr og t síma 562 2571. Árskógar 4. Kl. 10 bankaþjónusta , kl. 13 handavinna og smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13-16.30. Lögregluferð verður 11. des. kl. 13.30. Farið verður í Vídaltns- kirkju í Garðabæ. Á eftir kemur lögreglan í Ból- staðarhlíð og spjallar við fólk yfír súkkulaði og kökum. Tónhomið mætir á staðinn. Ath. að veit- ingar verða seldar. Skráning t síma 568 5052. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffi. Félag eldri borgara t Kópavogi, Gjábakka Fannborg 8. Sigvaldi kennir ltnudans og fleiri dansa kl. 16. í dag. Hús- ið öllum opið. Félag eldri borgara ! Reykjavík og nágrenni. Línudanskennsla Sig- valda í Risinu kl. 18.30. Jólavaka í Risinu á morgun kl. 20. Félagsstarf aldraða í Neskirkju. Jólafundur verður 13 des. kl. 15. á Hótel Loftleiðum. Jóla- hlaðborð. Þátt. tilk. kirkjuverði í vikunni á milli kl. 16-18 í s. 551 6783. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Gerðuberg félagsstarf. Á morgun er árleg ferð með lögreglu og SVR. Áningarstaður Vtdalíns- kirkja í Garðabæ. Veit- ingar í Kirkjulundi í boði íslandsbanka. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Uppl.og skráning á staðnum og í stma 557 9020. Hvassaleiti 56-58. Venjuleg þriðjudagsdag- skrá í dag. Jólafagnaður verður föstudaginn 12. des. kl. 18.30. Húsið opnað kl. 18. Hátíðarmatseðill, fjölbreytt dagskrá. Nán- ari upplýsingar og skrán- ing t síma 588 9335. Forvarna- og fræðslu- deild lögreglunnar í Rvk býður öldruðum með strætisvögnum í Vídal- ínskirkju í Garðabæ. Farið verður frá Furu- gerði 1, Hvassaleiti 56-58, Sléttuvegi 11-13 og Hæðargarði 31 kl. 13.30 og til baka kl. 15. Á eftir verður dmkkið í Hvassaleiti. Skráning í Furugerði s. 553 6040, Hvassaleiti s. 588 9335, Hæðargarði s. 568 3132 og Sléttuvegi s. 568 2586. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð. kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Norðurbrún 1. Kl. 9 útskurður, tau- og silki- málun, kl. 10 boccia. Félagsvist á morgun kl. 14 kaffi og verðlaun. Vitatorg. Kl. 9 kaffí, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 13 mynd- mennt, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffí. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðg. og hárgr., kl. 9.30 alm. handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripa-~~*" gerð, bútasaumur, leik- fími og fijáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffi. Vegna jólafagnaðar sem verður á fimmtudaginn kl. 18.15 fellur venjuleg- dagskrá niður eftir há- degi þann dag. Þorrasel, Þorragötu 3. Kl. 13. leikfimi, og Sig- ríður Gunnarsdóttir verður með snyrtivöru- kynningu. Kl.14 félags- vist. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi Leikfimi kl. 11.20 í safnaðarsal Digraneskirkju. ITC-deildin Korpa. Jóla- fundur á morgun kl. 20. t Hlégarði. ITC-deildin Irpa. Jóla- fundur í kvöld kl. 20.30 í Grafarvogskirkju, Lions sal. Sr. Sigurður Arnar- son flytur jólahugvekju. Jólapakkar. Allir vel- komnir. Uppl. hjá Vil- hjálmi Guðjónssyni í síma 898 0180. ■» Kvenfélag Kópavogs. Jólafundur verður 11. des. í Hamraborg 10 kl. 20.30. Kvenfélagið Keðjan. Jólafundur verður á morgun að Sóltúni 20. Ath. borðhald hefst stundvíslega kl. 20. Kvennadeild Skagfirð^- ingafélagsins í Reykja- vík. Jólafundur verður t Drangey Stakkahlíð 17 13. des. og hefst með borðhaldi kl. 19.30. Hús- ið opnar kl. 19. Þátt. tilk. fyrir miðvikudagskvöld í síma 553 9833 (Steila), eða 553 6679 (Guðrún). Sinawik, í Reykjavík fundur í kvöld kl. 20. í Sunnusal Hótel Sögu. Jólahugvekja sr. Þór Hauksson. Gospel söng- ur. Minningarkort Parkinsonsamtökin. V. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd f stma 552 4440 og hjá Áslaugu ! síma 552 7417 og hjá Nínu í síma 587 7416. Minningarkort Kven- félagsins Hringsins í Hafnarfirði fást hjá blómabúðinni Burkna, hjá Sjöfn s. 555 0104 og hjá Emu s. 565 0152 (gíróþjónusta). MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ(5)MBL.1S, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. 1 lausasölu 126 kr. eintakifMtff
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.