Morgunblaðið - 09.12.1997, Síða 67

Morgunblaðið - 09.12.1997, Síða 67
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 67 Felicia LX: 1.300 vél, 5 gíra, Bosch-Monomotronic innsprautun, stangarstýri, öryggisstýrisstöng, þokuljós að aftan, hliðarspeglar hæðarstillanleg öryggisbelti, 4 hnakkapúðar, barnalæsingar á aftur- stillanlegir innanfrá, farangursrými opnanlegt innanfrá, aftursæti hurðum, halogen aðalljós, hæðarstilling á framljósum, tann- niðurfellanlegt 60:40, upphituð afturrúða, afturrúóuþurrka m/tímarofa. Fundur um fyrsta ís- lenska félags- fræðing'inn FÉLAGSFRÆÐINGAFÉLAG ís- lands stendur fyrir fundi um Guð- mund Finnbogason, prófessor við Háskóla íslands, þriðjudaginn 9. desember kl. 12-13 í Odda, stofu 101. Á fundinum mun Jóhann Hauks- son, félagsfræðingur og fréttamað- ur á RÚV, kynna nýútkomna bók sína Hugur ræðir hálfri sjón sem Háskólaútgáfan gaf út. Guðmundur var m.a. langt á undan sinni sam- tíð á Norðurlöndum í rannsóknum á verklagi í fiskvinnslu og leitaðist við að auðvelda störfin og auka afköstin. Hann bar einnig hug- myndastraum félagsfræðinnar hingað til lands á öndverðri öldinni sextíu árum áður en fræðigreinin skaut rótum í Háskóla íslands. Allir eru velkomnir meðan hús- rúm leyfir. ------» ♦■ ♦--- Málstofa um mannréttindi MÁLSTOFA um mannréttindi verð- ur haldin miðvikudaginn 10. desem- ber kl. 17.15, í A sal Hótel Sögu. Bengt Lindqvist, umboðsmaður fatlaðra hjá Sameinuðu þjóðunum, heldur fyrirlestur um grundvallar- reglur Sameinuðu þjóðanna til jöfn- unar tækifæra fyrir fólk með fötlun. Sem umboðsmaður fatlaðra hjá Sameinuðu þjóðunum hefur Bengt Lindqvist það verkefni að fylgjast með því hvort grundvallarreglunum sé framfylgt, benda á það sem bet- ur má fara í málefnum fatlaðra hjá aðildarríkjum Sameinuðu þjóðanna og vera framkvæmdastjóra Samein- uðu þjóðanna til ráðgjafar um stöðu fatlaðra. Það eru Blindrafélagið, Lands- samtökin Þroskahjálp, Mannrétt- indaskrifstofa íslands og Öryrkja- bandalagið sem standa að komu Lindquist hingað til lands. ------» ♦ ♦---- Skógræktar- fundi frestað ÁÐUR auglýstum fræðslufundi á vegum skógræktarfélaganna, sem vera átti í kvöld, þriðjudagskvöld, í Mörkinni 6 hefur verið aflýst. Verður hann haldinn í febrúar á næsta ári. FRÉTTIR Unglingaskemmtun Hringsins NÝLEGA var haldin önnur af hinum tveimur árlegu ungl- ingaskemmtunum á Barnaspít- ala Hringsins. Þar koma saman unglingar sem á spítalanum dvelja svo og þeir sem hafa dvalist þar mikið. Stefán Hilmarsson tróð þar upp og veitingar voru í boði Hróa Hattar, Hringbraut 119. Svona ánægjulegar samkomur stytta stundirnar fyrir ungling- ana sem ekki eiga kost á mikl- um skemmtunum annars. Kaffisýning í Te- og kaffibúð- mm Buxna- og pilsdragtir Síð pils og stakir jakkar Ttskuskemman Bankastræti 14, sími 561 4418 TE- og kaffibúðin, Laugavegi 27, er nú með sýningu sem gefur yfir- lit yfir sögu og þróun kaffisins og hanga ljósmyndir uppi á veggjum kaffihússins sem tengjast verslun- inni. Þar má sjá þróun kaffidrykkjunn- ar frá því að kaffiberið uppgötvað- ist fyrst sem hressandi ávöxtur og þar til farið var að brenna og mala kaffibaunina og búa til úr henni kaffidrykkinn. Einnig hefur verið gefinn út bæklingur sem nefnist Saga og leyndardómur kaffisins og liggur hann frammi fyrir gesti og gang- andi. Þar má t.d. lesa um uppruna kaffiplöntunnar, útbreiðslu hennar um heiminn, ræktun og einnig hvernig kaffihúsamenningin þróað- ist. Kynningin mun standa yfir til febrúarloka 1998, en þá mun taka við kynning sem verður tileinkuð te og tedrykkju. OttAAt KF-265 TILBOÐ Kælir 197 Itr. Frystir 55 Itr. HxBxD 146.5 x 55 x 60 Aðeins 54.990,- Það eru nýjar glæsilegar innréttinqar í öllum 20 gerðum kæliskápanna. fyrsta flokks frá iFOmx HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SIMI5524420 Ný snyrti- stofa opnuð RÓSA B. Hauksdóttir hefur opnað eigin snyrtistofu ásamt Maríu Tamimi. Stofan heitir Neglur og feg- urð og býður upp á gervineglur og förðun og ýmiskonar vörur. Neglur og fegurð er til húsa á Eiðistorgi 13,2. hæð. RÆSTIVAGNAR ÍBESTÁl Urvalið er hjá okkur Nýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001 LOKSIN FLISPEYSU 198 Ath Sendum í póstkröfu. Grænt númer 800-5730. Simi 562-9730. Fax 562-9731 DRESS MANN LAUGAVEGI 18 B - REYKJAVIK Hvar færðu nýjan bíl fyrir 638.554 kr. án vsk? ... eða aðeins 795.000 kr. með virðisaukaskatti. Hvort sem þú leitar að snattbíl í fyrirtækið, skutbíl fyrir efni og tæki eða plássi fyrir alla fjölskylduna, þá er Skoda Felicia hreint ótrúlega hagstæður valkostur. Skoðaðu Skoda Felicia og sjáðu hvað hægt er að gera fyrir rétt rúmlega sex hundruð þúsund! Verð: 638.544 án vsk. Nýbýlavegi 2 • Sími 554 2600 Umboðsmenn um land allt: Akranes, Akureyri, Egilsstaðir, Höfn, Reykjanesbær, Vestmannaeyjar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.