Morgunblaðið - 09.12.1997, Side 63

Morgunblaðið - 09.12.1997, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 63 - FRÉTTIR PRÁ afhendingu gjafanna til Sjúkrahúss Reykjavíkur. Afhenda ' gj afir til barna- deildar SHR NÝLEGA afhentu konur í Thor- , valdsensfélaginu starfsfólki Barnadeildar Sjúkrahúss ' Reykjavíkur höfðinglegar gjafir. | Þar má nefna sjö vandaða hægindastóla fyrir foreldra og aðstandendur sem þurfa að dvelja langdvölum hjá veikum börnum sínum. Auk þess pen- ingaupphæð, 700 þús. kr., sem verður m.a. notuð til kaupa á lækningatæki til meðferðar á beinbrotum og tæki til þvag- ‘ færaskurðaðgerða á börnum. Barnauppeldissjóður Thor- | valdsensfélagsins selur um hver jól jólamerki og jólakort og rennur ágóði þeirrar sölu til að bæta aðbúnað sjúkra barna og foreldra þeirra sem dvelja á Barnadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur. ---------------- ! Umhverfis- 1 sköttun harð- lega mótmælt SAMBAND ungra sjálfstæðis- manna mótmælir harðlega hug- myndum um skatta sem á að leggja á fólk í þágu umhverfis- I verndar. Eins eru hugmyndir um | sérstaka mengunarskatta á flug- i farseðla móðgun við neytendur. ! Slík neyslustýring er úr takti við nútímann, segir í ályktun SUS. I ályktuninni segir einnig: „Eins og segir í ályktun 34. þings Sam- bands ungra sjálfstæðismanna er gott umhverfi orðið að eftirsóknar- verðum lífsgæðum. Umhverfið á hins vegar ekki að vera afsökun i fyrir aukinni skattheimtu. Skatt- heimta eða umhverfisgjöld eru ’ eins og önnur ríkisafskipti líkleg til I að markast af hagsmunum þrýsti- hópa fremur en hagsmunum um- hverfisins. Hlutverk ríkisins í um- hverfismálum er að skera úr um eignarrétt og tryggja að sá sem mengar eða spillir umhverfinu af ásetningi eða gáleysi bæti þann kostnað sem af slíku tjóni hlýst. Staðreyndin er sú að vísinda- menn greinir á um þær breytingar | sem eru að verða á umhverfi okk- I ar. Ljóst er að áhrifin er erfitt að mæla og margt bendir til þess að þau séu mjög lítil en fréttaflutn- ingur af hækkun hitastigs er oftast frekar í anda æsifréttamennsku en vandaðrar og hlutlausrar umfjöll- unar. Óvissan leiðir til þess að óskynsamlegt er að kaupa trygg- ingar gegn þessum áhrifum háu , verði. Mikilvægara er að íslensk stjórnvöld taki þátt í vönduðum ' rannsóknum á umhverfisbreyting- | um áður en þau rjúka til og hækka skatta landsmanna.“ VAKNAÐ TIL LÍFSINS með Önnu Kristínu og Birni Pór kl. 6.00 alla morgna! & http://www.ruv.is Val húsqöqn Ármúla 8-108 Reykjavík Sími 581-2275 Gnrð: A4 litableksprautuprentari ' Hraði: 4 bls. á mín í s/h - 0,52 bls á m(n í lit Upplausn: 720 dpi Pa pp írsm e ðf er ð: Arkamatari fyrir 100 blöð Canon BJC-4300 19.900 Ðarð: A4 litableksprautuprentari, 2ja hylkja kerfi Hraði: 5 bls. á mín í s/h - 2 bls á mín í lit Upplausn: 720 dpi Pappírsmeðiarð: Arkamatari fyrir 100 blöð Ný pre nttœkni: CCIPS - Canon Image Processing System sem gerir Ijósmyndir enn skarpari. Fjögurra laga bleksprautun í stað tveggja. DMT - Drop Modulation tækni sem stjórnar dropastærð bleksins sem skilar skarpari prentun. Annað: 'Banner Printing' Canon Opið til 18:00 á laugardögum Söluaðilar u m 1 a n d allt ^Tj> NÝHERJI - Verslun - Skaftahlía24 • Sími 569 7700 http://vmMW.nyharji.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.