Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 09.12.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. DESEMBER 1997 55 ur rafmagn til íbúa sinna með þeim arði sem hún tekur út úr Lands- virkjun. Eignarhluti Reykjavíkur- borgar í Landsvirkjun var í upp- hafi fjármagnaður með Marshall- aðstoð á eftirstríðsárunum eftir því sem fróðir menn segja. Hvers eiga þau landssvæði að gjalda þar sem raforkan er framleidd? Fá þau yfir höfuð nokkum skapaðan hlut í sinn skerf vegna þeirra auðlinda sem fluttar eru frá þeim nema mögu- leika á að kaupa rafmagn á fullu verði. Að Iokum Hér að framan hefur verið drep- ið á nokkra þætti í sambandi við þá umræðu sem hefur átt sér stað eft- ir að Aflvaki Reykjavíkur lagði fram skýrslu sína um framlög rík- isvaldsins til landsbyggðar og höf- uðborgarsvæðis. Rétt er að það komi fram að mér finnst skýrslan betur fram komin en ekki. Bæði er margt athyglisvert í henni svo og fær hún landsbyggðarmenn kannske til að skipuleggja sig bet- ur og nálgast umræðuna og þróun mála á annan og markvissari hátt en verið hefur til þessa. Reykjavík- urborg hefur slegið tóninn í þessari umræðu, landsbyggðin verður að taka þátt í henni af fullum mynd- ugleika. Það er staðreynd að fólks- flutningar af landsbyggð til höfuð- borgarsvæðis hafa verið miklir og virðast fara vaxandi. Ef ekkert verður að gert mun byggð á ákveðnum svæðum leggjast af á komandi árum. Ekkert liggur fyrir um hvar sú þróun myndi stöðvast. Það getur vel verið að einhverjum þyki það bara allt í lagi og það er afstaða í sjálfu sér, en þeir sem eru á annari skoðun verða að bregðast við á skipulegan og markvissan hátt. Höfundur er sveitarstjóri á Raufarhöfn. BRHTLAND hver mínúta eftir kl.ig-.oo á kvöldin PÓSTUR OG SÍMI Vesturgata 7, innkeyrsla ffá Vesturgötu um Mjóstræti, 106 stæði. Kolaportið, við Kalkofnsveg vestan við Seðlabankann. 174 stæði. Ráðhús Reykjavíkur, ISÍ innkeyrsla í kjallara frá Tjamargötu. 130 stæði. Traðarkot, Hverfisgötu 20, gegnt Þjóðleikhúsinu. 271 stæði. Bcrgstaðir, á horni Bergstaðastrætis og Skólavörðustígs. 154stæði. niiii ii ■■ ■• ® ? . Framboðið af bflastæðum í miðborginni er mikið. Valkostímir eru stöðumælar, sérstök miðastæði og sex glæsileg bflahús. # Bflahúsin eru þægilegur kostur. Þú ekur beint inn í vistlegt hús, sinnir þínum erindum og gengur j að bílnum á vísum, þurrum stað. m í bílahúsinu rennur tíminn ekki út^i og þú borgar aðeins fyrir þann tíma sem þú notar. # Stöðumælar eru skamm- tímastæði með leyfilegum Mundu eftir miðastæðunum Njótið lífsins, notið bílastæðin mM 11 l|l Bflastæðasjóður itr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.