Morgunblaðið - 06.08.1999, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.08.1999, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST 1999 47 * FÉLAGSSTARF Fulltrúaval Heimdallar f.u.s. Helgina 20.—22. ágústferfram þing Sambands ungra sjálfstæðis- manna. Þeir félagar í Heimdalli, sem áhuga hafa á að vera fulltrúar félagsins á þinginu, geta sótt um með því að senda tölvupóst á net- fangið frelsi@frelsi.is eða með því að hringja í síma 685 6855 (gefa verður upp fullt nafn, kennitölu og heimilisfang). Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 11. ágúst kl. 18.00. Stjórn Heimdallar. riEIMOALLUR F ■ U ■ S Ó S KAST KEVPT Blue fonte Óska eftir að kaupa Blue fonte páfagauk. Vinsamlegast hafið samband við Ólínu í síma 467 3121. TILKYNNINGAR m stofnun BORGARSKIPULAG REYKJAVÍKUR BORGARTÚN 3-105 REYKJAVÍK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag í Reykjavík í samræmi við 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar deiliskipulag reits 1.173.0 sem markast af Laugavegi, Frakkastíg, Hverfisgötu og Vitastíg. Tillagan liggur frammi í sal Borgar- skipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 6. ágúst til 3. september 1999. Ábend- ingum og athugasemdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 17. september 1999. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. ____________________________________________ TIL SÖLU Hringvegur um Stóra Sandfell í Skriðdal Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagsstjóra ríkisins Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað samkvæmt lögum nr. 63/1993 um mat á umhverfisáhrifum. Fallist er á lagningu Hring- vegar um Stóra Sandfell í Skriðdal eins og henni er lýst í frummatsskýrslu framkvæmdaraðila. Úrskurðurinn í heild liggurframmi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166,150 Reykja- vík. Úrskurðinn er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: http://www.islag.is. Úrskurð skipulagsstjóra má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 3. september 1999. Skipulagsstjóri ríkisins Til sölu úr Reykjavíkurapóteki Innréttingar (ekki friðaðar innréttingar), hillur, skúffuhillur, fataskápar, kælar, WC, vaskar og margt fleira. Til niðurtöku og flutnings á staðnum. Til sýnis og sölu á staðnum milli kl. 17 og 19 í dag, föstudag. VICTORIA - ANTIK Antik og gjafavörur. Sígildar vörur. Kynslóð eftir kynslóð. Antik er fjárfesting ★ Antik er lífstíll Fjölbreytt vöruval. Næg bílastæði á baklóð. Opið mán — fösfrá kl. 10—18, lau kl. 11 — 17 og sun kl. 13—17 VICTORIA - ANTIK Grensásvegi 14, sími 568 6076. BORGARSKIPULAG REYKJAVIKUR BORGARTÚN 3 • 105 REYKJAVlK • SlMI 563 2340 • MYNDSENDIR 562 3219 Auglýsing um deiliskipulag og breytingar á deiliskipulagi í Reykjavík og Aðalskipulagi Reykjavíkur 1996-2016. í samræmi við 21. og 25. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 er hér með auglýst til kynningar breytingar á aðalskipulagi og/eða deiliskipulagi og deiliskipulag á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: Jafnasel 2-4, atvinnuhúsnæði Tillaga um byggingu einnar hæðar atvinnuhúss á lóð nr. 2-4 við Jafnasel. Lyngháls 1, viðbygging Tillaga um viðbyggingu við hús á lóð nr. 1 við Lyngháls. Miklabraut, göngubrú Tillaga um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur. Fyrirhuguð göngubrú yfir Miklubraut á móts við Grundargerði færist um 120-130 m til vesturs. Sundabraut 8, lóðarstækkun Tillaga um stækkun lóðar nr. 8 við Sundaborg til norðausturs. Jafnframt tillaga um breytingu á aðalskipulagi Reykjavíkur, þar sem spilda norðaustan Sundaborgar 8 breytist úr útivistarsvæði í athafnasvæði. Tillögurnar liggja frammi í sal Borgarskipulags og Byggingarfulltrúa í Borgartúni 3, 1. hæð, virka daga kl. 10:00 til 16:00 frá 6. ágúst til 3. september 1999. Ábendingum og athuga- semdum skal skila skriflega til Borgarskipulags Reykjavíkur fyrir 17. september 1999. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkja tillöguna. _______________________________________________________________________________ Byggingalóð — til sölu Góð lóð þar sem byggja má 2ja íbúða hús auk ^ bílskúra. Lóðin er byggingarhæf strax. Upplýsingar í síma 896 5430. FUMDIR/ MANNFAGNAÐUR Hluthafafundur hjá Básafelli hf. Stjórn Básafells hf. boðartil hluthafafundar hjá félaginu á Hótel ísafirði, ísafjarðarbæ, fimmtudaginn 12. ágúst 1999 kl. 11.00. Á dagskrá fundarins er tillaga um að kjósa nýja stjórn og varastjórn fyrir félagið til næsta aðal- v fundar, sem jafnframt felur það í sér, verði hún samþykkt, að kjörtímabil núverandi stjórnar verði stytt sem því nemur, og önnur mál sem löglega eru upp borin. Stjórn Básafells hf. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Hörðuvöllum 1, Selfossi, þriðjudaginn 10. ágúst 1999 kl. 10.00 á eftirfar- andi eignum: Austurmörk 21, Hveragerði, þingl. eig. Listaskálinn Hveragerði ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Lánasjóður Vestur-Norðurlanda. Engjavegur 38, Selfossi, þingl. eig. Sigurbjörn S. Kjartansson, gerð- ? arbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Landsbanki íslands hf„ aðalbanki. Eyrargata 7, Eyrarbakka, þingl. eig. Skúli Æ. Steinsson, gerðarbeið- endur Olíufélagið hf. og sýslumaðurinn á Selfossi. Heiðmörk 22H, Hveragerði, þingl. eig. ÓskarWelding Snorrason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild og Lífeyr- issjóður sjómanna. Heiðmörk 58, Hveragerði, þingl. eig. Guðbjörg H. Traustadóttir, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðmörk 6B, Hveragerði, þingl. eig. Ingveldur R. Elíesersdóttir og Jón Sigurður Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verka- manna. Hrauntunga 18, Hveragerði, þingl. eig. Ásmundur Ólafsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Selfossi. Hrísmýri 2B, Selfossi, þingl. eig. Árvélar ehf., gerðarbeiðandi Lands- banki Islands hf„ aðalbanki. Húsið Álfaströnd og lóð úr Hrygg, Hraungerðishreppi, ehl. Heimis Ólafssonar, þingl. eig. Heimir Olafsson, gerðarþeiðandi Rafmagns- veita ríkisins, Reykjavík. Kambahraun 29, Hveragerði, þingl. eig. Ólöf Birna Waltersdóttir, gerðarþeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og íslandsþanki hf„ útibú 526. Lóð úr landi Laugarbakka, Ölfushreppi, þingl. eig. Guðlaug Erla Ing- ólfsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður Mjólkursamsölunnar. Lóð úr Norðurbrún (Gilbrún), Biskupstungnahreppi, 50%, þingl. eig. Kjartan Jóhannsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, (búðalánasjóður og sýslumaðurinn á Selfossi. Setberg 7, Þorlákshöfn, talin eign gþ. samkv. óþinglýstum kaupsamn- ingi, þingl. eig. Vestdalsmjöl ehf„ gerðarbeiðandi Þróunarsjóður, atvinnutryggingadeild. Sýslumaðurinn á Selfossi, 5. ágúst 1999. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Dagskrá 7. og 8. ágúst 1999 Laugardagur 7. ágúst Kl. 13.00 Barnastund. Leikið og litað í Hvannagjá. Hefst við þjónustumiðstöð og tekur um 1 klst. Kl. 13.00 Arnarfell. Lagt af stað frá þjónustumiðstöð og ekið að afleggjaranum að Arnarfelli, þaðan verður svo lagt upp kl. 13.30 og gengið á Arnarfell. Af fellinu er gott útsýni yfir Þing- vallavatn og svæðið umhverfis. Gangan tekur riflega 3 klst. Leið- in er nokkuð strembin á köflum, því er nauðsynlegt að vera vel skóaður og sjálfsagt er að hafa með sér nestisbita. Sunnudagur 8. ágúst. Kl. 11.00 Barnastund. Nátt- úrufræðsla og leikir. Hefst við þjónustumiðstöð og tekur um 1 klst. Kl. 13.00 Hrauntún. Gengið eftir Leiragötu í Hrauntún, litið við í Lambagjá og Sleðaásrétt. Fjallað um það sem fyrir augu og eyru ber á leiðinni. Gangan hefst við þjónustumiðstöð og tekur u.þ.b. 2 klst. Gott er að vera vel skóaður og hafa með sér ein- hverja hressingu. Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Þingvallakirkju. Kl. 15.00 Þinghelgi. Létt ganga um gamla þingsvæðið þar sem rætt verður um sögu þings og þjóðar á Þingvöllum. Gangan tekur um 1—1 % klst. og hefst við kirkjuna. Nánari upplýsingar veita land- verðir í þjónustumiðstöð, sími 482 2660. Þátttaka í dagskrá þjóðgarðsins á ^ Þingvöllum er ókeypis og allir eru velkomnir. ATVINNA Heimilishjálp óskast til að sinna húsverkum öðru hverju, í íbúð í Vesturbæ Rvík. Hafið samband við Mike, i síma 699 8257.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.