Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 7

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 7
Um sjúkrasamlög 103 Þeir, sem taldir eru þurfamenn yegna ellilasleika, voru þvínær allir komnir yfir sjötugt. Skýrslan ber þess ljósan vott, að veikindi eru algeng- asta andstreymi lífsins, tíðasta orsökin til þess, að menn glata sjálfstæði sínu, frelsi sínu og verða að lifa á náðar- gjöfum annara. Þessu er eins farið í öllum öðrum löndum; alstaðar eru veikindin versta hættan, sem vofir yfir allri alþýðu manna, öllu efnalitlu fólki, öllum, sem lifa á handafla sín- um og eiga ekkert afgangs, er neinu nemi. Nú hefir alþýðumentunin alstaðar aukist og þá jafn- framt sómatilfinning manna og sjálfstæðisþrá, og alþýðu- menn — í öðrum löndum — hafa þá fljótlega fundið og skynjað, að vinnuskortur og veikindi eru verstu torfærurn- ar á lífsleið þeirra. Þeim hefir skilist, að það er ekki veg- ur til sjálfstæðis, að hver leiði sjálfur sjálfan sig. Þeir hafa sannreynt að eina hjálpin fyrir þá úr tor- færumlífsins, eini vegurin n til sjálfstæðis, ersá, aðhver leiði annan, allir leiðist s a m a n. Þess vegna hafa alþýðumenn í öðrura löndum stofnað tryggingarfélög gegn veikindum, þannig, að hver vinnandi maður getur fyrir mjög lágt iðgjald keypt sér fullan rétt á því, ef hann verður veikur, að þá verði goldin úr trygg- ingarsjóðnum læknishjálp, lyf, sjúkrahúsvist og þar að auki dagpeningar meðan hann er ófær til vinnu. Þessi tryggingarfélög eru kölluð sjúkrasamlög (dönsku: Sygekasser, þýzku: Krankenkassen). Þau hafa aukist og margfaldast í öllum nálægum lönd- um undanfarna áratugi. Mjög víða njóta þessi sjúkrasamlög mikils styrks af almannafé, úr ríkissjóði og sveitasjóðum; eru þá sett lands- lög um það, hvaða skilyrðum þau eiga að hlýða til þess að fá styrk, líka um eftirlit af hálfu landsstjórnar, því til tryggingar, að jafnrétti félagsmanna sé ekki haggað og engin svik höfð í frammi. Á þessu stigi eru t. d. sjúkra- samlögin i Danmörku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.