Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 89
Erlend tiðindi. 185- er sjálfgert bandalag milli þeirra til að berjast fyrir lífi sínu móti Bretum og I'rökkum. ítalir eru ekki nefndir, en eðlilegra virðist, að þeir yrðu Breta megin, en geta vel setið hjá. Gengi þetta fram, fengju Þjóðverjar lausa höndina vestan megin til að laga til hjá sér þar með Danmörku og GoHandi ef þurfa þætti, því það kostaði ekkert. Auðvitað er þetta grunur manna og getur, og þó sagt svo varlega, að stundum sóst varla hvað við er átt, en mjög merk blöð og tímarit, svo sem The Review of Reviews benda Balkan ríkjunum á, að sameina sig sjálf sem allra bráðast, svo þau farr ekki í pottinn og ymsir láta Tyrki skilja, hvers þeirra bíður. En hvað sem þessu öllu líður, þá veit öll veröld, að Þjóðverjar hafa hervæðst látlaust meira en 50 ár og aukið flota sinn, síðustu 20 árin, svo sem þeir megnuðu ítrast, og núna árið sem leið hafa þeir verið að reisa 4 tröllbarða, þessa óvinnandi, og sjá bæði Bretar og aðrir, að flotafla Þjóðverja er eingöngu miðað á Breta og heims- veldi þeirra, og til þess varið öllu afli og nærri um megn. Og þetta er ærin bending, því enginn maður getur séð neinn steán annan á vegi Þjóðverja, sem slík heljartök eigi að lyfta. En auk alls þessa eru Þjóðverjar að koma sér upp aragrúa af loftförum til hernaðar og eitthvað þegar fullgert. Bretar hafa lengi haft illan bifur á herbúnaði Þjóðverja og þó einkum á herskipahamförunum, en hafa þó farið fremur hægt að flota-auka hjá sér, enda talið sig eiga nægan flota til að mæta tveim stórveldum, hver sem væri, ef í það færi. Þjóðverjar höfðu og ákveðið í fyrra, að reisa að eins 2 tröllbarða hvort arið næsta, en svo kom það í ljós í vetur að þeir eru 4 á ferðinni, og sk/rðu Þjóðverjar það svo, sem þeir hefðu viðað að sér til allra skipanna í ár, sakir þess að efni væri alt í svo lágu verði, en þegar við þetta bættist smíði allra loftfaranna og áhugaofboð keisara og herforingja á þeim, þá fóru Bretar að kenna sín og það alvarlega, sáu að hér gat að minsta kosti verið fjandi í legguum og kváðu sum blöðin svo hart að orði, að England gæti fengið heilan flota loftskipa yfir sig á hverri stundu og Lundúuaborg staðið í björtu báli en floti Þjóðverja búinti að ná þeim að þrem árum liðnum, 1912. Þetta greip svo illilega þjóðitia, að mörgum fataðist alveg stillingin og fóru menn að sjá loftför Þjóðverja kvölds og morgna yfir strönd- nnum á njósn, en þ*ð vitnaðist brátb, að þetta voru loftbelgir frá vélasmiðjum, sem þær sendu til auglysinga og eftirtektar mönnum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.