Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 57
Mærin frá Orléans. 153- Enn þá leit guð í náð til síns fólks, segja trúræknir söguritarar og sendi því unga stúlku til hjálpræðis. Þessi stúlka var Jeanne, dóttir bónda nokkurs að nafni Jaques d'Arc, er bjó í þorpinu Domremy í Lothringi. Móðir henn- ar hét Isabella, að viðurnefni Romée; menn ætla af því, að hún hafi farið pílagrímsferð til Rómaborgar. Þetta má vel vera, því að öllum her saman um, að þau hjón hafi verið kristin vel, þótt fátæk væru, og hafi alið börn sín upp í guðsótta og góðum siðum. Jeanne var einkadóttir, en átti fjóra bræður. Móðir bennar kendi henni að sauma og spinna og allskonar innanhússtörf; en aldrei lærði hún að lesa eða skrifa. Sjálf segir hún, að móðir sín hafi kent sér Faðir vor og ýmsar bænir og sjálfsagt hefir hún einnig sagt henni heilagramanna sögur eins og þá tíðkaðist. Alt frá barnæsku hafði hún mikið yndi af að heyra hljóma kirkjukluknanna og snemma vandi hún göngur sínar til kirkju. Þegar hún var 13 ára, heyrði hún einn góðan veður- dag rödd frá himni, sem sagði við hana: »Jeanne, vertu gott og hlýðið barn og farðu oft í kirkju.« Hún segir sjálf, að í fyrstu hafi hún orðið mjög hrædd, en smátt og smátt vandist hún við að heyra þessa raust, og þóttist vita, að það væri engillinn Mikael, sem talaði við sig, eða réttara sagt, hún þóttist sjá hann. Hin heil- aga Margrét og hin heilaga Katrín birtust henni líka, og að því kom, að þær birtu henni ætlunarverk liennar i þess- um heimi. Þær töluðu við hana hér um bil á þessa leið: »Dóttir drottins, Frakkland er í nauðum statt, þú verður að hjálpa því og konungi þess.« Þegar tímar liðu fram, urðu fyrirmæli þau, er hún fékk á þessa leið, ákveðnari, og að lokum hélzt hún ekki við heima, þó að hún vissi, að foreldrum sínum væri það móti skapi, að hún færi. Fimm ár liðu frá þvi, að hún heyrði raddirnar fyrsta sinn og þangað til hún loksins lagði af stað að heiman. Má af því ráða, að hún hafi lengi hugsað sig um, hver- jum bæri að hlýða, foreldi um hennar, eða hinum himnesku röddum (mes voix — raddirnar mínar, eða mon conseil
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.