Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 12

Skírnir - 01.04.1909, Qupperneq 12
108 Um sjúkrasamlög. Víða í öðrum löndum hafa verkamenn komið á fót vinnuábyrgðarsjóðum; ef verkmaður verður atvinnulaus, fær hann lág daglaun úr þeim sjóð, sem hann geldur til; í Danmörku hafa nýlega verið sett lög um þessa sjóði (Lov om anerkendte Arbejdsloshedskasser af 9. April 1907) og þeim veittur styrkur úr rikissjóði. Hér er ekki rúm til að ræða frekar um slysfaratrygg- ingu, öryrkjatryggingu og ellitryggingu; það mun eg gera síðar; enda hafa sjúkrasainlögin alstaðar verið fyrsta sporið á þessari alþýðutryggingarbraut og alstaðar talin brýnust þörf á þeim. Markmið sjúkra- Sjúkrasamlög mega ekki vera mjög fá- samlaga og skipu- menn; þá er þeim hætt við sjóðþurð, lag þeirra. af því að ársútgjöldin verða þeim mun misjafnari, sem samlagið er fámennara. Útgjöldiu verða hins vegar þeim mun jafnari, sem fleiri eru í samlaginu, og fjölmenn samlög eru því jafnan trygg- ust. Telja má sjúkrasamlag áhættulaust að þessu leyti, ef í því eru 40—50 menn gjaldskyldir. í flestum (um 79°/0) dönskum sjúkrasamlögum eru 100—500 manns; fáein (8°/0) ná ekki 100, en nokkur (13%) eru yfir 500. Sjúkrasamlög geta verið miðuð við stéttir eða staði. Það er s t é 11 a r s a m 1 a g, ef t. d. trésmiðir í Reykjavík stofna samlag út af fyrir sig; þess konar samlög voru áður mjög algeng í öðrum löndum og eru víða til enn. Þeim lík eru verksmiðjusamlög, þegar alt vinnufólk í stórri verksmiðju er í samlagi fyrir sig, einnig náinusam- lög, þar sem alt vinnufólk í einhverri námu er í einu samlagi og aðrir ekki. Nú er orðið öllu algengara, að menn af öllum vinnustéttum ganga í samlög, en binda þó félagsskap sinn við einhvern s a m a s t a ð, kaupstað, kauptún, þorp eða hrepp til sveita, svo að þeir einir geta verið í samlaginu, sem eru heimilisfastir á þvi s v æ ð i, sem samlagið hefir markað sér. Það er auðvitað, að samlög- in geta verið fleiri en eitt í sama kaupstað eða sama hreppi, og eins hitt, að samlag getur náð yfir 2 áfasta
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.