Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 19

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 19
Um sjúkrasamlög. 115 samlögum á eylöndunum 3 kr. 86 aur., í sveitasamlögum á Jótlandi 4 kr. 37 aur. Hér á landi er, utan Reykjavík- ur, ekki öðrum læknum til að dreifa, en héraðslæknan- um. Þeir fá laun verka sinna eftir lögboðinni gjaldskrá (Gjaldskrá fyrir héraðslækna 14. febr. 1908) og tímaborg- un eftir 5. gr. læknaskipunarlaganna 16. nóv. 1907. Rvorutveggja gjöldin eru afarlág, miklu lægri en tíðkast í öðrum löndum. Sjúkrasamlög hér á landi mundu því gera réttast í að halda sér við þessi lög i byrjun, gera engan samning við héraðslækni sinn, en borga hon- um eftir reikningi samkvæmt gjaldskránni og læknaskip- unarlögunum; en sjálfsagt er þó hyggilegast, þegar fram í sækir og reynsla er fengin, að komast að samningi við lækni um tiltekna ársþóknun; það er mikill hægðarauki fyrir samlagið og lækninn og útgjöld samlagsins verða jafnari, borgun til læknis söm, þótt mikil veikindi gangi. Mér er það kunnugt um tekjur sveitalækna, að eg þykist mega fullyrða, að það sem þeir fá árlega fyrir verk sín og í ferðapeninga nemur ekki l/2 krónu á hvern fullorð- inn héraðsbúa (eldri en 15 ára). öðru máii er að gegna um kauptún og kaupstaði þar sem læknar búa; þeir, sem eiga stutt til læknis, leita hans miklu oftar. Hins vegar er mjög erfitt að meta í sveitum þann kostnað, að »sækja lækni«, enda mjög mikill munur á þeim kostnaði, eftir því, hve langt er og erfitt að ná til hans. Nú vilja menn stofna sjúkrasamlag í sveit og nái það yfir einn hrepp, þá er rétt að hreppsbúar hittist allir að máli og athugi, hve mikil útgjöld þeirra hafa verið að samantöldu undan- farin ár fyrir læknishjálp og fyrir að vitja læknis. Þá vita þeir, hve mikill þessi kostnaður muni verða á hvern félagsmann, ef sjúkrasamlag kemst á fót. Sömu aðferð geta menn notað í kauptúnum og sjóþorpum. Það ætti að sjálfsögðu að vera í lögum allra sveitasamlaga, að hver húsráðandi skuli sækja lækni og lyf handa öllum samlagsmönnum á heimili sínu, samlaginu að kostnaðar- lausu, ef hann hefir hesta og mann til ferðarinnar, eða skip, en geti hann ekki vitjað læknis sér að útlátalausu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.