Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 84

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 84
180 Grikkir og Páll postuli. sundurbrotnu listaleifum hafa vorir listamenn fengið frægð sina og snild, og í þeim afgangsmolum á vor þjóð þá fjár- sjóðu, er vekja eftirsjón allra siðaðra þjóða. Hugsið yður þessa mola heila — blikandi i sólarljóma ættjarðar þeirra, hvern á sínum stað í samhljóðan við hallir og hof! hugs- um oss á reiki um þau torg og stræti, þar sem stóðu á tvær hendur og hvar sem litið var eintómar raðir goðum- líkra, skinandi líkneskja! og síðan stíga þaðan upp í há- borgina (Akropolis), hið háreista vígið, bæði til varnar og víðfrægðar borginni! að hafa séð — hugsum oss það! — hin vegsamlegu helgihöld og hátíðir, skraut hofgoðanna, rausnarviðhöfn blótanna, hinar sístrevmandi fjölskreyttu fylkingar skrúðgangnanna, fjölmenni samkomanr.a, bólstra hins ilmanda reykelsis, sem eitt skygði hið heiða og hreina himinloft; og svo hinn dillandi hreimur og söngspil frá svölum og hofsrjáfrum, þar sem hver máttarviður var siglutré persneskra stórskipa; svo og hin tignarlegu sjón- ieikasvið, sem fremur fyltu lýðinn háleitum hugsjónum en þau skemtu skilningarvitunum. Og loks uppnám og ham- farir kappleikanna og úthlutun sigurlaunanna: kórónu- sveiga viðsmjörsviðarlaufanna, grenisins eða pétursseljunn- ar, er þá voru í því verði, að ekki mundi grískur sigur- vegari hafa skift né einum þeirra fyrir hið dýrasta kon- ungsdjásn nútímans Evrópu. Að hafa horft á alt þetta og séð, að skurðgoðatrú var lifið og sálin í því öllu og drotnaði yfir hugum og hjört- um, það vakti vandlætishug slíkrar trúarhetju sem Páll var. Veikari trú en hans hefði bráðnað í bikar töfranna, runnið saman víð hina heiðnu dreypifórn. En Páll vissi hitt, að undir hinu fagra yfirborði leyndist vefur lygi og spillingar, risabákn svika og sjónhverfinga, bæði upp- spretta og afleiðing glæpa og glapráða; grundvöllurinn skröksögur, véfréttirnar fals og hjátrú, tíðaþjónustan hé gómi. Hann vissi, að guð er einn, bæði samkvæmt aug- lýsingum náttúrunnar og röksemdum Krists. Hann vissi og, að þakknæmileg lotning er eigi fólgin í blótfórnum til að sefa reiði guðdómsins, né í ytri dýrð til fagnaðar hon-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.