Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 40
136 Úr feröasögn. Rósir glóðu þar sem þær máttu, og virtust ekki eiga erfiðara uppdráttar en fíflar og sóleyjar hjá oss. Sum- staðar var verið að hirða grænt hey, eg veit ekki í hvaða skifti, því að á Pósléttunni kvað mega fá uppskeru alt að því 6 sinnum. En þó er sagt, að þegar Rússlandi sleppir, sé óvíða í Evrópu fátækari bændalýður en á Pósléttunni, og verður manni hér að minnast málsháttarins: ekki er öll fátækt guði að kenna. í hitanum mátti oft heyra orðin dhe caldo (en sá hiti), og minti þetta á íslenzkt orð gagnstæðrar merkingar. Yfirleitt minnir hljómurinn í ítölsku mjög á íslenzku; það eru þessir sömu ærlegu, ósviknu hljóðstafir eins og í ís- lenzku, og svipuð ráðvendni í áherzlu orðanna. Og ítalsk- an er að þvi leyti fegurri en íslenzka, sem hún er laus við þessar »ur« endingar, sem svo leiðinlegur ofvöxtur hefir hlaupið í hjá oss, og svo við ddn og ddl hljóðin, sem vort mál lýta; aftur á móti beita ítalir töluvert blisturshljóðum og er það auðvitað til stórlýta. Eg hefi aldrei fengið neina tilsögn í ítölskum fram- burði, né borið við að tala ítölsku nema þessa fáu daga, sem eg var innanum Itali; en að talsvert af því sem eg var að reyna að setja saman skildist, bendir til þess hvað hljóðin í þessum málum sem eg nefndi eru lík. Menn ættu að reyna að bera ensku eða dönsku fram á íslenzku, eins og eg gerði að mestu við ítölskuna og sjá hvað mikið skildist; Englendingurinn eða Danskurinn mundi varla geta sér til, að verið væri að reyna að tala hans mál. En þetta sem eg drap á, bendir líka til þess, að fram- burður á latínu hafi verið mjög líkur og á íslenzku, og er nú ef til vill ekki svo erfitt að gera grein fyrir þessu, og hefir sjálfsagt verið gert. En svo hljómfögur sem dóttir latínunnar er, þá er hún samt æði úrkynjuð og hvergi nærri eins göfugt mál eins og íslenzka, »þriðja klassiska málið«; ítalskan er nokkurs konar latínsk færeyska, eða sveitamál eins og þau gerast í Noregi, enda skiftist hún mjög í mállýzkur; hin prúða setningaskipun latínunnar hefir ruglast mjög, og mesti fjöldi af orðum aflagast og.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.